Sjö leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Phoenix, Golden State og Portland unnu góða útisigra en efstu lið deildanna voru ekki í eldínunni.
Cleveland er í efsta sætinu í Austurdeildinni en Boston og Orlando eru þar á eftir. Í Vesturdeildinni er LA Lakers á toppnum með Denver og Houston á hælunum.
Úrslit næturinnar:
Indiana Pacers 106-102 Detroit Pistons
New Jersey Nets 103-93 Orlando Magic
Minnesota Timberwolves 97-110 Phoenix Suns
Chicago Bulls 113-106 Charlotte Bobcats
Milwakee Bucks 115-98 Oklahoma City Thunder
Utah Jazz 108-118 Golden State Warriors
Los Angeles Clippers 72-87 Portland Trail Blazers
