NBA í nótt: Mo Williams fór á kostum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 12. febrúar 2009 09:42 Mo Williams í leiknum í nótt. Nordic Photos / Getty Images Mo Williams fór í kostum með Cleveland í nótt en hann var í fyrrinótt tekinn inn í stjörnuleik NBA-deildarinnar. Hann skoraði 44 stig í sigri Cleveland á Phoenix, 109-92. Cleveland tapaði tveimur leikjum í röð í fyrsta sinn á tímabilinu fyrir leikinn í nótt og var því mikið í mun að komast aftur á sigurbraut. Það tókst en Williams fór mikinn í leiknum og hitti úr átján af 26 skotum sínum utan af velli - þar af setti hann niður þrjá þrista. LeBron James var með 26 stig og Amare Stoudemire 27. Grant Hill var með fjórtán stig. Þetta var persónulegt met hjá Williams en Cleveland hefur stórbætt sig síðan að hann kom til félagsins frá Milwaukee í sumar. Liðið hefur unnið 40 af 51 leik en á sama tíma í fyrra hafði félagið unnið 29 af 52 leikjum sínum. Toronto vann San Antonio, 91-89. Rodo Ukic skoraði 22 stig sem er persónulegt met en Andrea Bargnani var stigahæstur með 23. Manu Ginobili skoraði 32 stig fyrir San Antonio. Charlotte vann Washington, 101-89. DJ Augustin skoraði 24 stig og Vladimir Radmanovic 21. Þeir hittu samtals úr níu af sautján þriggja stiga skotum sínum. Atlanta vann Detroit, 99-95. Joe Johnson var með 27 stig og Flip Murray 23. Atlanta náði góðri forystu í þriðja leikhluta en Detroit náði að minnka muninn í tvö stig þegar tíu sekúndur voru eftir. En þá setti Johnson niður tvö vítaköst og tryggði sigurinn. Philadelphia vann Memphis, 91-87. Andre Iguodala skoraði átján stig og skoraði sigurkörfuna þegar 26 sekúndur voru til leiksloka. Þetta var fjórði sigur liðsins í röð. Denver vann Orlando, 82-73. Carmelo Anthony var með 29 stig og átta fráköst í leiknum en Denver hafði tapað síðust fimmtán leikjum sínum í Orlando eða síðan 1992.. Kenyon Martin skoraði þrettán stig, Nene tólf og Chauncey Billups ellefu. Milwaukee vann Indiana, 122-110. Richard Jefferson skoraði 32 stig og Charlie Bell 20. Danny Granger skoraði 26 stig fyrir Indiana. Boston vann New Orleans, 89-77. Paul Pierce skoraði 30 stig fyrir Boston og Kevin Garnett fjórtán auk þess sem hann tók tíu fráköst. David West skoraði fimmtán stig fyrir New Orleans. Houston vann Sacramento, 94-82. Yao Ming skoraði 24 stig og þeir Luis Scola og Ron Artest nítján hvor. Ming tók einnig átján fráköst. Utah vann LA Lakers, 113-109. Deron Williams var með 31 stig og ellefu stoðsendingar og Mehmet Okur 22. Kobe Bryant var með 37 stig fyrir Lakers. Portland vann Oklahoma City, 106-92. Brandon Roy var með 22 stig og Travis Outlaw 21. Russell Westbrook skoraði 21 stig fyrir Oklahoma City. LA Clippers vann New York, 128-124. Eric Gordon var með 30 stig og Steve Novak 23. Nate Robinson var með 33 stig og fimmtán stoðsendingar fyrir New York. NBA Mest lesið „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Enski boltinn „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Fleiri fréttir „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Sjá meira
Mo Williams fór í kostum með Cleveland í nótt en hann var í fyrrinótt tekinn inn í stjörnuleik NBA-deildarinnar. Hann skoraði 44 stig í sigri Cleveland á Phoenix, 109-92. Cleveland tapaði tveimur leikjum í röð í fyrsta sinn á tímabilinu fyrir leikinn í nótt og var því mikið í mun að komast aftur á sigurbraut. Það tókst en Williams fór mikinn í leiknum og hitti úr átján af 26 skotum sínum utan af velli - þar af setti hann niður þrjá þrista. LeBron James var með 26 stig og Amare Stoudemire 27. Grant Hill var með fjórtán stig. Þetta var persónulegt met hjá Williams en Cleveland hefur stórbætt sig síðan að hann kom til félagsins frá Milwaukee í sumar. Liðið hefur unnið 40 af 51 leik en á sama tíma í fyrra hafði félagið unnið 29 af 52 leikjum sínum. Toronto vann San Antonio, 91-89. Rodo Ukic skoraði 22 stig sem er persónulegt met en Andrea Bargnani var stigahæstur með 23. Manu Ginobili skoraði 32 stig fyrir San Antonio. Charlotte vann Washington, 101-89. DJ Augustin skoraði 24 stig og Vladimir Radmanovic 21. Þeir hittu samtals úr níu af sautján þriggja stiga skotum sínum. Atlanta vann Detroit, 99-95. Joe Johnson var með 27 stig og Flip Murray 23. Atlanta náði góðri forystu í þriðja leikhluta en Detroit náði að minnka muninn í tvö stig þegar tíu sekúndur voru eftir. En þá setti Johnson niður tvö vítaköst og tryggði sigurinn. Philadelphia vann Memphis, 91-87. Andre Iguodala skoraði átján stig og skoraði sigurkörfuna þegar 26 sekúndur voru til leiksloka. Þetta var fjórði sigur liðsins í röð. Denver vann Orlando, 82-73. Carmelo Anthony var með 29 stig og átta fráköst í leiknum en Denver hafði tapað síðust fimmtán leikjum sínum í Orlando eða síðan 1992.. Kenyon Martin skoraði þrettán stig, Nene tólf og Chauncey Billups ellefu. Milwaukee vann Indiana, 122-110. Richard Jefferson skoraði 32 stig og Charlie Bell 20. Danny Granger skoraði 26 stig fyrir Indiana. Boston vann New Orleans, 89-77. Paul Pierce skoraði 30 stig fyrir Boston og Kevin Garnett fjórtán auk þess sem hann tók tíu fráköst. David West skoraði fimmtán stig fyrir New Orleans. Houston vann Sacramento, 94-82. Yao Ming skoraði 24 stig og þeir Luis Scola og Ron Artest nítján hvor. Ming tók einnig átján fráköst. Utah vann LA Lakers, 113-109. Deron Williams var með 31 stig og ellefu stoðsendingar og Mehmet Okur 22. Kobe Bryant var með 37 stig fyrir Lakers. Portland vann Oklahoma City, 106-92. Brandon Roy var með 22 stig og Travis Outlaw 21. Russell Westbrook skoraði 21 stig fyrir Oklahoma City. LA Clippers vann New York, 128-124. Eric Gordon var með 30 stig og Steve Novak 23. Nate Robinson var með 33 stig og fimmtán stoðsendingar fyrir New York.
NBA Mest lesið „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Enski boltinn „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Fleiri fréttir „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Sjá meira