Sakar Viggó um niðurrif Elvar Geir Magnússon skrifar 3. mars 2009 19:15 Viggó Sigurðsson. Guðjón L. Sigurðsson, formaður dómaranefndar HSÍ, sakar Viggó Sigurðsson um niðurrif og ófaglega gagnrýni á dómarastéttina á Íslandi. Þetta kom fram í fréttum á Stöð 2 í kvöld. „Það er eftirlit á leikjum hérna samkvæmt því kerfi sem evrópska og alþjóða handknattleikssambandið notar. Við getum náttúrulega ekki gert betur en það," sagði Guðjón. Í viðtali í gær sagði Viggó að mörg dómarapör hér á landi væru óhæf en tengill á viðtalið er neðst í þessari frétt. „Þetta er búið að vera klisja í mörg ár og kannski er breiddin hjá okkur minni en hjá öðrum, ég veit það ekki," sagði Guðjón. Viggó hefur látið hörð orð falla. „Ég fæ yfirleitt gult spjald eftir 30 sekúndur og álít það vera skipun að ofan," segir Viggó en Guðjón segir að hann fái einfaldlega það sem hann eigi skilið. „Ef hann vill fá gult eftir 30 sekúndur þá getur hann það eflaust en hann getur líka alveg sleppt því," sagði Guðjón. „Það má alltaf gagnrýna en gagnrýni þarf að vera jákvæð. Eitt er gagnrýni en annað er að rífa niður. Ég vil meina að sumt að því sem Viggó hefur látið frá sér að undanförnu sé ekki gagnrýni." Formenn dómaranefnda norðurlanda fylgdust með bikarúrslitaleikjunum um síðustu helgi og voru hissa á þolinmæði dómara í garð þjálfara, sérstaklega í karlaleiknum. „Þeir spurðu sérstaklega í hálfleik hvort þetta væri virkilega svona hér á landi. Ég sagði þeim að því miður væri erfitt að ná tökum á þessu. En þeir sögðu það líka að ef þetta hefði gerst erlendis hefðu þessir menn verið komnir með rautt spjald í fyrri hálfleik," sagði Guðjón. Olís-deild karla Tengdar fréttir Viggó: Ósvífni og viðbjóður Mútumál skekur þýska handboltann. Forráðamenn Kiel eru grunaðir um að hafa mútað pólskum dómurum fyrir úrslitarimmu Meistaradeildarinnar árið 2007. 2. mars 2009 20:03 Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Fleiri fréttir Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur Sjá meira
Guðjón L. Sigurðsson, formaður dómaranefndar HSÍ, sakar Viggó Sigurðsson um niðurrif og ófaglega gagnrýni á dómarastéttina á Íslandi. Þetta kom fram í fréttum á Stöð 2 í kvöld. „Það er eftirlit á leikjum hérna samkvæmt því kerfi sem evrópska og alþjóða handknattleikssambandið notar. Við getum náttúrulega ekki gert betur en það," sagði Guðjón. Í viðtali í gær sagði Viggó að mörg dómarapör hér á landi væru óhæf en tengill á viðtalið er neðst í þessari frétt. „Þetta er búið að vera klisja í mörg ár og kannski er breiddin hjá okkur minni en hjá öðrum, ég veit það ekki," sagði Guðjón. Viggó hefur látið hörð orð falla. „Ég fæ yfirleitt gult spjald eftir 30 sekúndur og álít það vera skipun að ofan," segir Viggó en Guðjón segir að hann fái einfaldlega það sem hann eigi skilið. „Ef hann vill fá gult eftir 30 sekúndur þá getur hann það eflaust en hann getur líka alveg sleppt því," sagði Guðjón. „Það má alltaf gagnrýna en gagnrýni þarf að vera jákvæð. Eitt er gagnrýni en annað er að rífa niður. Ég vil meina að sumt að því sem Viggó hefur látið frá sér að undanförnu sé ekki gagnrýni." Formenn dómaranefnda norðurlanda fylgdust með bikarúrslitaleikjunum um síðustu helgi og voru hissa á þolinmæði dómara í garð þjálfara, sérstaklega í karlaleiknum. „Þeir spurðu sérstaklega í hálfleik hvort þetta væri virkilega svona hér á landi. Ég sagði þeim að því miður væri erfitt að ná tökum á þessu. En þeir sögðu það líka að ef þetta hefði gerst erlendis hefðu þessir menn verið komnir með rautt spjald í fyrri hálfleik," sagði Guðjón.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Viggó: Ósvífni og viðbjóður Mútumál skekur þýska handboltann. Forráðamenn Kiel eru grunaðir um að hafa mútað pólskum dómurum fyrir úrslitarimmu Meistaradeildarinnar árið 2007. 2. mars 2009 20:03 Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Fleiri fréttir Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur Sjá meira
Viggó: Ósvífni og viðbjóður Mútumál skekur þýska handboltann. Forráðamenn Kiel eru grunaðir um að hafa mútað pólskum dómurum fyrir úrslitarimmu Meistaradeildarinnar árið 2007. 2. mars 2009 20:03