Góðborgarinn reyndist þjófur 8. apríl 2009 16:06 Hjólið hans Armstrong kom í leitirnar að lokum Nordic Photos/Getty Images Nú virðist sem hinu furðulega sakamáli í kring um þjófnaðinn á reiðhjóli goðsagnarinnar Lance Armstrong sé loksins að ljúka. Lögreglan í Sacramento í Bandaríkjunum handtók í gær tvo menn í tengslum við þjófnað á hjóli Armstrong, en það var tekið ófrjálsri hendi þegar hann var að undirbúa sig fyrir Kaliforníuhjólreiðarnar um miðjan febrúar. Hjólið kostaði 1,2 milljónir króna. Hinir handteknu eru báðir á fertugsaldri og annar þeirra á sér langan sakaferil. Annar þeirra hafði samband við Armstrong á netinu, sagðist vera aðdáandi hans og tjáði honum að hann hefði keypt hjólið fyrir stórfé af ónefndum aðila. Þegar lögreglan í Sacramento fór að kynna sér málið betur kom í ljós að báðir mennirnir sem tengdust málinu höfðu óhreint mjöl í pokahorninu og var annar þeirra alræmdur reiðhjólaþjófur. Sá hafði meira að segja stolið "tálbeituhjóli" af lögreglunni í eitt skipti og þegar hann var sendur frá dómara síðast árið 2007 sagði dómarinn; "Við erum orðnir hundleiðir á að handtaka þig á hverju ári." Erlendar Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Fleiri fréttir Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Sjá meira
Nú virðist sem hinu furðulega sakamáli í kring um þjófnaðinn á reiðhjóli goðsagnarinnar Lance Armstrong sé loksins að ljúka. Lögreglan í Sacramento í Bandaríkjunum handtók í gær tvo menn í tengslum við þjófnað á hjóli Armstrong, en það var tekið ófrjálsri hendi þegar hann var að undirbúa sig fyrir Kaliforníuhjólreiðarnar um miðjan febrúar. Hjólið kostaði 1,2 milljónir króna. Hinir handteknu eru báðir á fertugsaldri og annar þeirra á sér langan sakaferil. Annar þeirra hafði samband við Armstrong á netinu, sagðist vera aðdáandi hans og tjáði honum að hann hefði keypt hjólið fyrir stórfé af ónefndum aðila. Þegar lögreglan í Sacramento fór að kynna sér málið betur kom í ljós að báðir mennirnir sem tengdust málinu höfðu óhreint mjöl í pokahorninu og var annar þeirra alræmdur reiðhjólaþjófur. Sá hafði meira að segja stolið "tálbeituhjóli" af lögreglunni í eitt skipti og þegar hann var sendur frá dómara síðast árið 2007 sagði dómarinn; "Við erum orðnir hundleiðir á að handtaka þig á hverju ári."
Erlendar Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Fleiri fréttir Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Sjá meira