Treyja Kobe Bryant aftur vinsælust 28. janúar 2009 18:30 NordicPhotos/GettyImages Kobe Bryant hjá LA Lakers í NBA deildinni er aftur kominn í efsta sætið yfir vinsælustu keppnistreyjuna. Á sama hátt er búningur LA Lakers sá söluhæsti í deildinni. Sölutölur eru reglulega gefnar út í NBA versluninni í New York sem og úr sölu á netinu og þykja þessar tölur gjarnan gefa ákveðna mynd af því hverjir vinsælustu leikmenn deildarinnar eru hverju sinni. Treyja Kobe Bryant er nú orðin sú vinsælasta á ný eftir að treyja Kevin Garnett hjá Boston var sú söluhæsta á síðasta ári. Bryant var í toppsætinu árið 2007, en það kom ekki á óvart af því þá skipti kappinn úr treyju númer 8 og tók treyju númer 24, svo hörðustu aðdáendur kappans hafa þá væntanlega splæst í nýja treyju með goðinu sínu. LeBron James Cleveland átti þriðju söluhæstu treyjuna annað árið í röð og þeir Chris Paul hjá New Orleans og Allen Iverson hjá Detroit héldu fjórða og fimmta sætinu. Pau Gasol hjá LA Lakers var einn af hástökkvurunum að þessu sinni en hann fór úr 15. sæti í það sjötta. Ljóst er að sölutölurnar frá New York eru ekki alveg hlutlausar, því Nate Robinson leikmaður New York Knicks er í tíunda sæti yfir söluhæstu treyjurnar þó hann verði seint kallaður ein af stórstjörnunum í NBA deildinni. Mest seldu treyjurnar (Leikmenn) Kobe Bryant Kevin Garnett LeBron James Chris Paul Allen Iverson Pau Gasol Paul Pierce Dwyane Wade Derrick Rose Nate RobinsonMest seldu treyjurnar (Lið) Lakers Celtics Knicks Cavaliers Bulls Suns Pistons Hornets Heat Spurs NBA Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Fótbolti „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Sjá meira
Kobe Bryant hjá LA Lakers í NBA deildinni er aftur kominn í efsta sætið yfir vinsælustu keppnistreyjuna. Á sama hátt er búningur LA Lakers sá söluhæsti í deildinni. Sölutölur eru reglulega gefnar út í NBA versluninni í New York sem og úr sölu á netinu og þykja þessar tölur gjarnan gefa ákveðna mynd af því hverjir vinsælustu leikmenn deildarinnar eru hverju sinni. Treyja Kobe Bryant er nú orðin sú vinsælasta á ný eftir að treyja Kevin Garnett hjá Boston var sú söluhæsta á síðasta ári. Bryant var í toppsætinu árið 2007, en það kom ekki á óvart af því þá skipti kappinn úr treyju númer 8 og tók treyju númer 24, svo hörðustu aðdáendur kappans hafa þá væntanlega splæst í nýja treyju með goðinu sínu. LeBron James Cleveland átti þriðju söluhæstu treyjuna annað árið í röð og þeir Chris Paul hjá New Orleans og Allen Iverson hjá Detroit héldu fjórða og fimmta sætinu. Pau Gasol hjá LA Lakers var einn af hástökkvurunum að þessu sinni en hann fór úr 15. sæti í það sjötta. Ljóst er að sölutölurnar frá New York eru ekki alveg hlutlausar, því Nate Robinson leikmaður New York Knicks er í tíunda sæti yfir söluhæstu treyjurnar þó hann verði seint kallaður ein af stórstjörnunum í NBA deildinni. Mest seldu treyjurnar (Leikmenn) Kobe Bryant Kevin Garnett LeBron James Chris Paul Allen Iverson Pau Gasol Paul Pierce Dwyane Wade Derrick Rose Nate RobinsonMest seldu treyjurnar (Lið) Lakers Celtics Knicks Cavaliers Bulls Suns Pistons Hornets Heat Spurs
NBA Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Fótbolti „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Sjá meira