Ray Allen bætti fyrir fyrsta leikinn og tryggði meisturunum sigur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. apríl 2009 09:00 Ray Allen fagnar sigurkörfunni sinni í nótt. Mynd/GettyImages Ray Allen tryggði Boston Celtics 118-115 sigur á Chicago Bulls í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt og er staðan því jöfn í einvíginu, 1-1. Leikurinn fór fram í Boston eins og sá fyrsti en næstu tveir verða spilaðir í Chicago. Ray Allen skoraði sigurkörfuna tveimur sekúndum fyrir leikslok eftir sendingu frá Rajon Rondo. Allen hitti úr 6 af 10 þriggja stiga skotum sínum í leiknum þar af komu tvær af þessum þriggja stiga körfum á síðustu 25 mínútunum. Ray Allen hitti aðeins úr 1 af 12 skotum sínum í fyrsta leiknum sem Boston tapaði í framlengingu en í nótt skoraði hann 30 stig en 28 þeirra komu í seinni hálfleik eftir að hann fékk góð ráð frá þjálfara sínum, Doc Rivers. Undir lok leiksins skiptust Ray Allen og Ben Gordon á því að setja niður mikilvæg skot en þeir voru báðir í miklu stuði í nótt. Báðir leikmennirnir koma líka frá UConn. „UConn hefur skilað af sé mörgum frábærum leikmönnum. Þegar þú spilar á móti einhverjum frá UConn þá reynir þú að fara út og gera betur en hann. Það verður einhvers konar leikur innan leiksins," sagði Ben Gordon sem skoraði 42 stig í leiknum og vann því Allen en tapaði leiknum. „Allen-Gordon skotkeppnin virtist vera orðin afar persónuleg og það var eins og þeir ætluðu að útkljá það hver væri besti UConn-leikmaðurinn frá upphafi, sagði Doc Rivers, þjálfari Boston eftir leikinn. Það voru aðrir líka að spila vel hjá Boston. Rajon Rondo var með þrefalda tvennu í leiknum (19 stig, 16 stoðsendingar, 12 fráköst), Glen Davis skoraði 26 stig, Paul Pierce var með 18 strig og Kendrick Perkins var með 16 stig og 12 fráköst. John Salmons skoraði 17 stig fyrir Chicago og Brad Miller var með 16 stig. Boston gekk mun betur að eiga við nýliðann Derrick Rose sem var „aðeins" með 10 stig og 7 stoðsendingar í þessum leik eftir að hafa verið með 36 stig og 11 stoðsendingar í fyrsta leiknum. NBA Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Körfubolti Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Fleiri fréttir „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu Sjá meira
Ray Allen tryggði Boston Celtics 118-115 sigur á Chicago Bulls í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt og er staðan því jöfn í einvíginu, 1-1. Leikurinn fór fram í Boston eins og sá fyrsti en næstu tveir verða spilaðir í Chicago. Ray Allen skoraði sigurkörfuna tveimur sekúndum fyrir leikslok eftir sendingu frá Rajon Rondo. Allen hitti úr 6 af 10 þriggja stiga skotum sínum í leiknum þar af komu tvær af þessum þriggja stiga körfum á síðustu 25 mínútunum. Ray Allen hitti aðeins úr 1 af 12 skotum sínum í fyrsta leiknum sem Boston tapaði í framlengingu en í nótt skoraði hann 30 stig en 28 þeirra komu í seinni hálfleik eftir að hann fékk góð ráð frá þjálfara sínum, Doc Rivers. Undir lok leiksins skiptust Ray Allen og Ben Gordon á því að setja niður mikilvæg skot en þeir voru báðir í miklu stuði í nótt. Báðir leikmennirnir koma líka frá UConn. „UConn hefur skilað af sé mörgum frábærum leikmönnum. Þegar þú spilar á móti einhverjum frá UConn þá reynir þú að fara út og gera betur en hann. Það verður einhvers konar leikur innan leiksins," sagði Ben Gordon sem skoraði 42 stig í leiknum og vann því Allen en tapaði leiknum. „Allen-Gordon skotkeppnin virtist vera orðin afar persónuleg og það var eins og þeir ætluðu að útkljá það hver væri besti UConn-leikmaðurinn frá upphafi, sagði Doc Rivers, þjálfari Boston eftir leikinn. Það voru aðrir líka að spila vel hjá Boston. Rajon Rondo var með þrefalda tvennu í leiknum (19 stig, 16 stoðsendingar, 12 fráköst), Glen Davis skoraði 26 stig, Paul Pierce var með 18 strig og Kendrick Perkins var með 16 stig og 12 fráköst. John Salmons skoraði 17 stig fyrir Chicago og Brad Miller var með 16 stig. Boston gekk mun betur að eiga við nýliðann Derrick Rose sem var „aðeins" með 10 stig og 7 stoðsendingar í þessum leik eftir að hafa verið með 36 stig og 11 stoðsendingar í fyrsta leiknum.
NBA Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Körfubolti Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Fleiri fréttir „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu Sjá meira
Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum