Meistararnir mætast í einstaklingskeppni 4. nóvember 2009 11:24 Michael Schumacher vann í landsflokknum í gær í úrslitum í gær og keppir í dag í einstaklingskeppninni. mynd: kappakstur.is Meistarar meistaranna mætast á í einstaklingskeppni á Olympíuleikvanginum í Bejing í dag. Þá verður seinni dagur í meistaramóti ökumanna á malbikaðri samhliða braut sem búið er að leggja yfir grasvöllinn á staðnum. Í gær unnu Michael Schumacher og Sebastian Vettel landskeppnina fyrir hönd Þýskalands, en í dag takast allir keppendur á sem einstaklingar. Rallmeistarinn Sebastian Leob vann einstaklingskeppnina í fyrra, en er ekki meðal keppenda að þessu sinni. Í hans stað er Miki Hirvonen sem varð annar í stigamótinu í rallakstri í ár og Marcus Grönholm, tvöfaldur rallmeistari. Stærsta nafnið, auk Schumachers er vafalaust Jenson Button, nýkrýndur heimsmeistari í Formúlu 1, sem komst í úrslit í gær með liði Bretlands, sem tapaði fyrir Þýskalandi. Nú getur hann ljós sitt skína í einstaklingskeppninni. Button mætir Le Mans sigurvegarnum áttfalda Tom Kristensen frá Danmörku í fyrstu umferð. Schumacher keppir gegn David Coulthard og mætir líka Grönholm í sínum riðli. Hver ökumaður fær þrjá andstæðinga í fyrsta riðli og sá sem nær bestum árangri í hverjum riðli heldur áfram í undanúrslit. Bein útsending er frá mótinu í Bejing á Stöð 2 Sport og hefst útsending kl. 12.00. Sjá uppröðun í riðla dagsins Mest lesið Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Fótbolti Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Körfubolti Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Fótbolti Þróttur skoraði sex og flaug áfram Íslenski boltinn Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Valur marði Fram í framlengingu Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Ólafssal Sport Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Meistarar meistaranna mætast á í einstaklingskeppni á Olympíuleikvanginum í Bejing í dag. Þá verður seinni dagur í meistaramóti ökumanna á malbikaðri samhliða braut sem búið er að leggja yfir grasvöllinn á staðnum. Í gær unnu Michael Schumacher og Sebastian Vettel landskeppnina fyrir hönd Þýskalands, en í dag takast allir keppendur á sem einstaklingar. Rallmeistarinn Sebastian Leob vann einstaklingskeppnina í fyrra, en er ekki meðal keppenda að þessu sinni. Í hans stað er Miki Hirvonen sem varð annar í stigamótinu í rallakstri í ár og Marcus Grönholm, tvöfaldur rallmeistari. Stærsta nafnið, auk Schumachers er vafalaust Jenson Button, nýkrýndur heimsmeistari í Formúlu 1, sem komst í úrslit í gær með liði Bretlands, sem tapaði fyrir Þýskalandi. Nú getur hann ljós sitt skína í einstaklingskeppninni. Button mætir Le Mans sigurvegarnum áttfalda Tom Kristensen frá Danmörku í fyrstu umferð. Schumacher keppir gegn David Coulthard og mætir líka Grönholm í sínum riðli. Hver ökumaður fær þrjá andstæðinga í fyrsta riðli og sá sem nær bestum árangri í hverjum riðli heldur áfram í undanúrslit. Bein útsending er frá mótinu í Bejing á Stöð 2 Sport og hefst útsending kl. 12.00. Sjá uppröðun í riðla dagsins
Mest lesið Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Fótbolti Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Körfubolti Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Fótbolti Þróttur skoraði sex og flaug áfram Íslenski boltinn Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Valur marði Fram í framlengingu Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Ólafssal Sport Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira