NBA í nótt: Bynum meiddist í sigri Lakers Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 1. febrúar 2009 10:56 Bræðurnir Marc og Pau Gasol mættust í nótt. Nordic Photos / Getty Images LA Lakers vann sigur á Memphis í NBA-deildinni í nótt, 115-98, sem féll þó í skuggann á hnémeiðslum Andrew Bynum í leiknum. Bynum meiddist strax í fyrsta leikhluta og er enn óljóst hversu alvarleg meiðslin eru. Hann hefur verið meðal lykilmanna Lakers á tímabilinu en hann missti af síðustu 46 leikjum síðasta tímabils vegna hnémeiðsla sem hann varð einmitt fyrir í leik gegn Memphis. „Hann virtist mjög þjáður á vellinum og þetta minnti mikið á það sem gerðist í fyrra," sagði Phil Jackson, þjálfari Lakers. Liðsfélagi hans, Kobe Bryant, var að keyra upp að körfunni og datt á Bynum með þeim afleiðingum að sá síðarnefndi meiddist og kom ekki meira við sögu í leiknum. Bryant skoraði 25 stig í leiknum, Pau Gasol var með 24 stig og átta fráköst en þetta var tólfta tap Memphis í röð. Rudy Gay var með 23 stig og OJ Mayo 21 fyrir Memphis. New Jersey vann Philadelphia, 85-83. Brook Lopez var með 24 stig og sautján fráköst. Devin Harris bætti við sautján stigum fyrir New Jersey. New York vann Indiana, 122-113. Al Harrington skoraði 31 stig fyrir New York og David Lee var með 23 stig og sautján fráköst. Dallas vann Miami, 111-96. Dirk Nowitzky skoraði 30 stig og Jason Terry 20 en þetta var níundi sigur Dallas á Miami í leikjum liðanna í deildakeppninni. Washington vann LA Clippers, 106-94. Antawn Jamison var með 25 stig og tólf fráköst, Nick Young 22 og nýliðinn JaVale McGee átján sem er persónulegt met hjá honum. Houston vann Golden State, 110-93. Yao Ming var með 25 stig og ellefu fráköst en Ron Artest var stigahæstur með 27 stig. Milwaukee vann Atlanta, 110-107. Charlie Villanueva skoraði 27 stig og þeir Richard Jefferson og Ramon Sessions 20 hvor. San Antonio vann New Orleans, 106-93. Tony Parker var með 25 stig í leiknum þar sem að fyrrnefnda liðið náði þar með góðri forystu á það síðarnefnda í baráttu liðanna um annað sætið í Vesturdeildinni. Chicago vann Phoenix, 122-111. Ben Gordon og Derrick Rose voru með 26 stig hvor en Leandro Barbosa skoraði 32 fyrir Phoenix. Portland vann Utah, 122-106. Brandon Roy var með 30 stig fyrir Toronto og Nicolas Batum sextán. Deron Williams skoraði 35 fyrir Utah en það dugði ekki til. NBA Mest lesið „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Enski boltinn „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Fleiri fréttir „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Sjá meira
LA Lakers vann sigur á Memphis í NBA-deildinni í nótt, 115-98, sem féll þó í skuggann á hnémeiðslum Andrew Bynum í leiknum. Bynum meiddist strax í fyrsta leikhluta og er enn óljóst hversu alvarleg meiðslin eru. Hann hefur verið meðal lykilmanna Lakers á tímabilinu en hann missti af síðustu 46 leikjum síðasta tímabils vegna hnémeiðsla sem hann varð einmitt fyrir í leik gegn Memphis. „Hann virtist mjög þjáður á vellinum og þetta minnti mikið á það sem gerðist í fyrra," sagði Phil Jackson, þjálfari Lakers. Liðsfélagi hans, Kobe Bryant, var að keyra upp að körfunni og datt á Bynum með þeim afleiðingum að sá síðarnefndi meiddist og kom ekki meira við sögu í leiknum. Bryant skoraði 25 stig í leiknum, Pau Gasol var með 24 stig og átta fráköst en þetta var tólfta tap Memphis í röð. Rudy Gay var með 23 stig og OJ Mayo 21 fyrir Memphis. New Jersey vann Philadelphia, 85-83. Brook Lopez var með 24 stig og sautján fráköst. Devin Harris bætti við sautján stigum fyrir New Jersey. New York vann Indiana, 122-113. Al Harrington skoraði 31 stig fyrir New York og David Lee var með 23 stig og sautján fráköst. Dallas vann Miami, 111-96. Dirk Nowitzky skoraði 30 stig og Jason Terry 20 en þetta var níundi sigur Dallas á Miami í leikjum liðanna í deildakeppninni. Washington vann LA Clippers, 106-94. Antawn Jamison var með 25 stig og tólf fráköst, Nick Young 22 og nýliðinn JaVale McGee átján sem er persónulegt met hjá honum. Houston vann Golden State, 110-93. Yao Ming var með 25 stig og ellefu fráköst en Ron Artest var stigahæstur með 27 stig. Milwaukee vann Atlanta, 110-107. Charlie Villanueva skoraði 27 stig og þeir Richard Jefferson og Ramon Sessions 20 hvor. San Antonio vann New Orleans, 106-93. Tony Parker var með 25 stig í leiknum þar sem að fyrrnefnda liðið náði þar með góðri forystu á það síðarnefnda í baráttu liðanna um annað sætið í Vesturdeildinni. Chicago vann Phoenix, 122-111. Ben Gordon og Derrick Rose voru með 26 stig hvor en Leandro Barbosa skoraði 32 fyrir Phoenix. Portland vann Utah, 122-106. Brandon Roy var með 30 stig fyrir Toronto og Nicolas Batum sextán. Deron Williams skoraði 35 fyrir Utah en það dugði ekki til.
NBA Mest lesið „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Enski boltinn „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Fleiri fréttir „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Sjá meira