Topplið Hauka vann í kvöld stórsigur á Fjölni í Iceland Express deild kvenna í kvöld, 81-33.
Haukar eru sem fyrr á toppi deildarinnar með 22 stig en liðið hefur fjögurra stiga forystu á Keflavík og Hamar.
Fjölnir er í næstneðsta sæti deildarinnar með tvö stig, rétt eins og Snæfell.
Stórsigur Hauka í Grafarvoginum
Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar

Mest lesið





Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995
Íslenski boltinn



Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar
Enski boltinn

Starf Amorims öruggt
Enski boltinn
