20 manna frjálsíþróttahópur á Smáþjóðaleikana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. maí 2009 15:45 Hafdís Sigurðardóttir er eini fulltrúi Norðurlandsfélaganna. Mynd/Anton Stjórn FRÍ samþykkti í gær val Íþrótta- og afreksnefndar FRÍ fyrir Smáþjóðaleikana á Kýpur semn hefjast í byrjun júní. Tuttugu keppendur skipa landsliðið, níu konur og ellefu karlar. FH á flesta keppendur eða sex en þeir eru allir í karlaliðunu. ÍR á flesta í kvennaliðinu eða þrjá og alls fimm keppendur. Fjórir Blikar eru síðan í liðinu. Alls eiga sjö félög íþróttamanna í Smáþjóðaliðunu. Unnur Sigurðardóttir er yfirþjálfari liðsins en aðrir þjálfarar verða þeir Eggert Bogason og Einar Þór Einarsson. Flokkstjóri frjálsíþróttahópsins verður Guðlaug Baldvinsdóttir. Frjálsíþróttalandslið Íslands á Smáþjóðaleikunum 2009: Konur: Arndís Ýr Hafþórsdóttir, Fjölni (800m, 1500m, 5000m) Ágústa Tryggvadóttir, Selfossi (Hástökk, þrístökk, boðhl.) Ásdís Hjálmsdóttir, Ármanni (Spjótkast, kúluvarp) Fríða Rún Þórðadóttir, ÍR (5000m, 10000m) Hafdís Sigurðardóttir, HSÞ (langstökk, 200m, 400m, boðhl.) Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir, ÍR (100m, 200m, boðhl.) Helga Margrét Þorsteinsdóttir, Ármanni (100m gr, hástökk, spjótkast, kúluvarp, boðhl.) Jóhanna Ingadóttir, ÍR (langstökk, þrístökk, boðhl.) Linda Björk Lárusdóttir, Breiðabliki (100m, 100m gr, boðhl.) Karlar: Bergur Ingi Pétursson, FH (Sleggjukast, kúluvarp) Björgvin Víkingsson, FH (110m gr, 400m gr, boðhl.) Einar Daði Lárusson, ÍR (110m gr, hástökk, stangarstökk, boðhl.) Jón Ásgrímsson, FH (Spjótkast) Kári Steinn Karlsson, Breiðabliki (5000m, 10000m) Kristinn Torfason, FH (100m, Langstökk, þrístökk, boðhl.) Magnús Valgeir Gíslason, Breiðabliki (100m, boðhl.) Stefán Guðmundsson, Breiðabliki (3000m hi, 1500, 5000m) Trausti Stefánsson, FH (200m, 400m, boðhl.) Óðinn Björn Þorsteinsson, FH (Kúluvarp, kringlukast) Þorbergur Ingi Jónsson, ÍR (800m, 1500m) Innlendar Mest lesið Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Fótbolti „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Íslenski boltinn Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti Fleiri fréttir Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ Dagskráin í dag: Risaslagir í Meistaradeildinni ásamt Bónus deild kvenna „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Ég tek þetta bara á mig“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Sjá meira
Stjórn FRÍ samþykkti í gær val Íþrótta- og afreksnefndar FRÍ fyrir Smáþjóðaleikana á Kýpur semn hefjast í byrjun júní. Tuttugu keppendur skipa landsliðið, níu konur og ellefu karlar. FH á flesta keppendur eða sex en þeir eru allir í karlaliðunu. ÍR á flesta í kvennaliðinu eða þrjá og alls fimm keppendur. Fjórir Blikar eru síðan í liðinu. Alls eiga sjö félög íþróttamanna í Smáþjóðaliðunu. Unnur Sigurðardóttir er yfirþjálfari liðsins en aðrir þjálfarar verða þeir Eggert Bogason og Einar Þór Einarsson. Flokkstjóri frjálsíþróttahópsins verður Guðlaug Baldvinsdóttir. Frjálsíþróttalandslið Íslands á Smáþjóðaleikunum 2009: Konur: Arndís Ýr Hafþórsdóttir, Fjölni (800m, 1500m, 5000m) Ágústa Tryggvadóttir, Selfossi (Hástökk, þrístökk, boðhl.) Ásdís Hjálmsdóttir, Ármanni (Spjótkast, kúluvarp) Fríða Rún Þórðadóttir, ÍR (5000m, 10000m) Hafdís Sigurðardóttir, HSÞ (langstökk, 200m, 400m, boðhl.) Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir, ÍR (100m, 200m, boðhl.) Helga Margrét Þorsteinsdóttir, Ármanni (100m gr, hástökk, spjótkast, kúluvarp, boðhl.) Jóhanna Ingadóttir, ÍR (langstökk, þrístökk, boðhl.) Linda Björk Lárusdóttir, Breiðabliki (100m, 100m gr, boðhl.) Karlar: Bergur Ingi Pétursson, FH (Sleggjukast, kúluvarp) Björgvin Víkingsson, FH (110m gr, 400m gr, boðhl.) Einar Daði Lárusson, ÍR (110m gr, hástökk, stangarstökk, boðhl.) Jón Ásgrímsson, FH (Spjótkast) Kári Steinn Karlsson, Breiðabliki (5000m, 10000m) Kristinn Torfason, FH (100m, Langstökk, þrístökk, boðhl.) Magnús Valgeir Gíslason, Breiðabliki (100m, boðhl.) Stefán Guðmundsson, Breiðabliki (3000m hi, 1500, 5000m) Trausti Stefánsson, FH (200m, 400m, boðhl.) Óðinn Björn Þorsteinsson, FH (Kúluvarp, kringlukast) Þorbergur Ingi Jónsson, ÍR (800m, 1500m)
Innlendar Mest lesið Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Fótbolti „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Íslenski boltinn Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti Fleiri fréttir Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ Dagskráin í dag: Risaslagir í Meistaradeildinni ásamt Bónus deild kvenna „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Ég tek þetta bara á mig“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Sjá meira