Alonso heillaður af Ferrari starfinu 16. nóvember 2009 08:09 Fernando Alonso og Felipe Massa rölta fyrir framan 17.000 áhorfendur í Valencia í gær. Mynd: Getty Images Fernando Alonso frá Spáni tók þátt í sérstaktri Ferrari hátíð í Valencia á Spáni ásamt Felipe Massa. Það er í fyrstu skipti sem liðsfélagarnir koma opinberlega saman með liðinu sem þeir keppa með á næst ári. Alonso hefur gert langtímasamning við Ferrari og þótti vel við hæfi að halda árlega uppskeruhátíð Ferrari á Spáni af því tilefni. Alonso mátti þó ekki klæðast Ferrari búningnum, þar sem hann er enn samningsbundinn Renault. "Þetta var mikilvægur dagur fyrir mig, því ég skil núna andann sem Massa hefur lýst sig svo ánægðan með hjá Ferrari. Ég vonast til að berjast um meistaratitilinn á næsta ári ásamt Massa og við munum vinna af fagmennsku í hvívetna", sagði Alonso. Luca Montezemolo, forseti Ferrari er mjög ánægður að fá Alonso til liðsins, en Kimi Raikkönen var keyptur undan samningnum til að koma Alonso fyrir. Raikkönen leitar nú hófanna hjá McLaren, en hann féll aldrei alveg í kramið hjá Ferrari, eftir að hafa gert þriggja ára samning við liðið. Blóðhiti Alonso ætti að henta ítalska liðinu betur. Sjá meira um ökumenn 2010 Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Fernando Alonso frá Spáni tók þátt í sérstaktri Ferrari hátíð í Valencia á Spáni ásamt Felipe Massa. Það er í fyrstu skipti sem liðsfélagarnir koma opinberlega saman með liðinu sem þeir keppa með á næst ári. Alonso hefur gert langtímasamning við Ferrari og þótti vel við hæfi að halda árlega uppskeruhátíð Ferrari á Spáni af því tilefni. Alonso mátti þó ekki klæðast Ferrari búningnum, þar sem hann er enn samningsbundinn Renault. "Þetta var mikilvægur dagur fyrir mig, því ég skil núna andann sem Massa hefur lýst sig svo ánægðan með hjá Ferrari. Ég vonast til að berjast um meistaratitilinn á næsta ári ásamt Massa og við munum vinna af fagmennsku í hvívetna", sagði Alonso. Luca Montezemolo, forseti Ferrari er mjög ánægður að fá Alonso til liðsins, en Kimi Raikkönen var keyptur undan samningnum til að koma Alonso fyrir. Raikkönen leitar nú hófanna hjá McLaren, en hann féll aldrei alveg í kramið hjá Ferrari, eftir að hafa gert þriggja ára samning við liðið. Blóðhiti Alonso ætti að henta ítalska liðinu betur. Sjá meira um ökumenn 2010
Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira