Halldór Ingólfsson: Þeir voru bara miklu betri en við í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. desember 2009 22:13 Úr leiknum í kvöld. Mynd/Stefán Halldór Ingólfsson, spilandi þjálfari Gróttu, gat ekki verið með vegna meiðsla. Hann var daufur í leikslok enda áttu hans menn fá svör við sterkri vörn HK-liðsins. „Við vorum alls ekki á réttu róli og við vorum ekki tilbúnir. Sóknarlega vorum við slakir og við áttum mörg slök og illa ígrunduð skot á markið. Við fengum hraðaupphlaup og annað í bakið," sagði Halldór. Hann vildi þó ekki samþykkja að HK-liðið hafi átt svar við sóknarleik hans manna. „Þegar við spiluðum okkar kerfi og reyndum að spila saman þá gekk þetta ágætlega en svo fóru menn að detta í einstaklingsframtök og þá fór að halla undan fæti. Við misstum þá fram úr okkur og það er staða sem þeir vilja vera í. Þeir vilja vera rétt yfir svo þeir geta spilað sinn hæga bolta. Þeim tókst það," sagði Halldór. HK vann fimmtán mínútna kafla í kringum hálfleikinn 9-2 og náði sjö marka forskoti. „Þessi endakafli í fyrri hálfleik og það að ná ekki að brúa bilið í upphafi seinni hálfleiks fór með okkur. Í staðinn fyrir að minnka muninn þá náðu þeir að auka við og þá var einhver uppgjöf í liðinu. Þeir voru bara miklu betri en við í dag," viðurkenndi Halldór. „Við vorum búnir að vinna fimm af sex síðustu leikjum okkar en kannski sat Víkingsleikurinn í mönnum. Það var tvíframlengdur leikur og það er stutt á milli leikja.. Við höfum ekki neina svakalega mikla breytt og þetta var því pinkulítið erfitt," sagði Halldór sem er ekki mikið meiddur. „Ég tognaði aðeins aftan í læri en eftir viku þá verð ég orðinn góður," sagði Halldór að lokum. Olís-deild karla Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Fleiri fréttir Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróma um rifrildi ranga HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Sjá meira
Halldór Ingólfsson, spilandi þjálfari Gróttu, gat ekki verið með vegna meiðsla. Hann var daufur í leikslok enda áttu hans menn fá svör við sterkri vörn HK-liðsins. „Við vorum alls ekki á réttu róli og við vorum ekki tilbúnir. Sóknarlega vorum við slakir og við áttum mörg slök og illa ígrunduð skot á markið. Við fengum hraðaupphlaup og annað í bakið," sagði Halldór. Hann vildi þó ekki samþykkja að HK-liðið hafi átt svar við sóknarleik hans manna. „Þegar við spiluðum okkar kerfi og reyndum að spila saman þá gekk þetta ágætlega en svo fóru menn að detta í einstaklingsframtök og þá fór að halla undan fæti. Við misstum þá fram úr okkur og það er staða sem þeir vilja vera í. Þeir vilja vera rétt yfir svo þeir geta spilað sinn hæga bolta. Þeim tókst það," sagði Halldór. HK vann fimmtán mínútna kafla í kringum hálfleikinn 9-2 og náði sjö marka forskoti. „Þessi endakafli í fyrri hálfleik og það að ná ekki að brúa bilið í upphafi seinni hálfleiks fór með okkur. Í staðinn fyrir að minnka muninn þá náðu þeir að auka við og þá var einhver uppgjöf í liðinu. Þeir voru bara miklu betri en við í dag," viðurkenndi Halldór. „Við vorum búnir að vinna fimm af sex síðustu leikjum okkar en kannski sat Víkingsleikurinn í mönnum. Það var tvíframlengdur leikur og það er stutt á milli leikja.. Við höfum ekki neina svakalega mikla breytt og þetta var því pinkulítið erfitt," sagði Halldór sem er ekki mikið meiddur. „Ég tognaði aðeins aftan í læri en eftir viku þá verð ég orðinn góður," sagði Halldór að lokum.
Olís-deild karla Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Fleiri fréttir Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróma um rifrildi ranga HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Sjá meira