New Jersey tapaði átjánda leiknum og setti vafasamt met Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. desember 2009 09:00 Stuðningsmenn New Jersey Nets eru í felum þessa dagana. Mynd/AP New Jersey Nets setti nýtt met yfir verstu byrjun í sögu NBA-deildarinnar þegar liðið tapaði sínum átjánda leik á tímabilinu í nótt. New Jersey tapaði þá 101-117 fyrir Dallas Mavericks sem þýðir að ekkert lið hefur byrjað tímabilið jafn illa. Nets-liðið bætti met Miami Heat (1988-89) og Los Angeles Clippers (1999) sem töpuðu bæði sautján fyrstu leikjum sínum. Dallas hitti úr 17 af fyrstu 19 skotum sínum og var komið með 27 stiga forskot snemma leik. Dirk Nowitzki var með 24 stig fyrir Dallas og Jason Kidd bætti við 16 stigum, 10 stoðsendingum og 8 fráköstum. Chris Douglas-Roberts skoraði 24 stig fyrir Nets.Al Horford var með 25 stig og var einn af níu leikmönnum sem skoruðu á annan tug stiga fyrir Atlanta Hawks í 146-115 sigri á Toronto Raptors. Atlanta hefur ekki skoraði meira í leik í 16 ár. Atlanta-vörnin hélt einnig Chris Bosh í 2 stigum á 16 mínútum en hann kom inn í leikinn sem sjöundi stigahæsti leikmaður deildarinnar með 25,2 stig í leik.Kevin Durant var með 33 stig í 117-106 sigri Oklahoma City Thunder á Philadelphia 76ers. Jeff Green (19 stig), Nick Collison (18 stig) og Russell Westbrook (15 stoðsendingar) voru einnig áberandi.Rashard Lewis var með 17 af 20 stigum sínum í þriðja leikhluta þegar orlando Magic skoraði 41 stig og lagði grunninn að 118-104 sigri á New York Knicks. Dwight Howard var með 19 stig og 10 fráköst en Wilson Chandler skoraði 24 stig fyrir New York. Þetta var níundi sigur Orlando í síðustu tíu leikjum.Mike Conley var með 20 stig og Rudy Gay skoraði 14 af 20 stigum sínum í seinni hálfleik þegar Memphis Grizzlies unnu 97-95 sigur á Minnesota Timberwolves. Zach Randolph var einnig með 20 stig fyrir Memphis en Ryan Gomes skoraði mest fyrir Timberwolves eða 20 stig. NBA Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Fleiri fréttir LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum Sjá meira
New Jersey Nets setti nýtt met yfir verstu byrjun í sögu NBA-deildarinnar þegar liðið tapaði sínum átjánda leik á tímabilinu í nótt. New Jersey tapaði þá 101-117 fyrir Dallas Mavericks sem þýðir að ekkert lið hefur byrjað tímabilið jafn illa. Nets-liðið bætti met Miami Heat (1988-89) og Los Angeles Clippers (1999) sem töpuðu bæði sautján fyrstu leikjum sínum. Dallas hitti úr 17 af fyrstu 19 skotum sínum og var komið með 27 stiga forskot snemma leik. Dirk Nowitzki var með 24 stig fyrir Dallas og Jason Kidd bætti við 16 stigum, 10 stoðsendingum og 8 fráköstum. Chris Douglas-Roberts skoraði 24 stig fyrir Nets.Al Horford var með 25 stig og var einn af níu leikmönnum sem skoruðu á annan tug stiga fyrir Atlanta Hawks í 146-115 sigri á Toronto Raptors. Atlanta hefur ekki skoraði meira í leik í 16 ár. Atlanta-vörnin hélt einnig Chris Bosh í 2 stigum á 16 mínútum en hann kom inn í leikinn sem sjöundi stigahæsti leikmaður deildarinnar með 25,2 stig í leik.Kevin Durant var með 33 stig í 117-106 sigri Oklahoma City Thunder á Philadelphia 76ers. Jeff Green (19 stig), Nick Collison (18 stig) og Russell Westbrook (15 stoðsendingar) voru einnig áberandi.Rashard Lewis var með 17 af 20 stigum sínum í þriðja leikhluta þegar orlando Magic skoraði 41 stig og lagði grunninn að 118-104 sigri á New York Knicks. Dwight Howard var með 19 stig og 10 fráköst en Wilson Chandler skoraði 24 stig fyrir New York. Þetta var níundi sigur Orlando í síðustu tíu leikjum.Mike Conley var með 20 stig og Rudy Gay skoraði 14 af 20 stigum sínum í seinni hálfleik þegar Memphis Grizzlies unnu 97-95 sigur á Minnesota Timberwolves. Zach Randolph var einnig með 20 stig fyrir Memphis en Ryan Gomes skoraði mest fyrir Timberwolves eða 20 stig.
NBA Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Fleiri fréttir LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum Sjá meira