Friður í Formúlu 1 Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. júní 2009 13:15 Max Mosley, forseti FIA. Nordic Photos / Getty Images Max Mosley, forseti Alþjóða akstursíþróttasambandsins (FIA), segir að sátt sé komin í deilu sambandsins og þeirra liða sem hafi ætlað að stofna eigin keppnismótaröð. Klofningi í Formúlunni hafi því verið afstýrt. Aðilar höfðu deilt lengi um áætlanir FIA um breytingar fyrir næsta keppnistímabil. Þær áttu að kalla á tæknilegar breytingar á keppnisbílunum sem og eyðsluþak á keppnisliðin. „Það verður enginn klofningur," sagði Mosley. „Við höfum náð saman um áætlun um að draga úr kostnaði. Það verður ein mótaröð en markmiðið er að liðin eyði jafn miklu og þau gerðu snemma á tíunda áratugnum." Bernie Ecclestone, eigandi Formúlu 1-mótaraðarinnar, segist mjög ánægður með að „almenn skynsmemi" hafi borið sigur úr býtum. Formúla Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Max Mosley, forseti Alþjóða akstursíþróttasambandsins (FIA), segir að sátt sé komin í deilu sambandsins og þeirra liða sem hafi ætlað að stofna eigin keppnismótaröð. Klofningi í Formúlunni hafi því verið afstýrt. Aðilar höfðu deilt lengi um áætlanir FIA um breytingar fyrir næsta keppnistímabil. Þær áttu að kalla á tæknilegar breytingar á keppnisbílunum sem og eyðsluþak á keppnisliðin. „Það verður enginn klofningur," sagði Mosley. „Við höfum náð saman um áætlun um að draga úr kostnaði. Það verður ein mótaröð en markmiðið er að liðin eyði jafn miklu og þau gerðu snemma á tíunda áratugnum." Bernie Ecclestone, eigandi Formúlu 1-mótaraðarinnar, segist mjög ánægður með að „almenn skynsmemi" hafi borið sigur úr býtum.
Formúla Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn
Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn