Kristján Einar keppir á Donington Park 4. júlí 2009 09:15 Kristján í bílskúrnum. Hann keppir á Donington Park í Englandi í dag og á morgun. Kristján Einar Kristjánsson keppir á Donington Park í Bretlandi um helgina í opnu evrópsku mótaröðinni í Formúlu 3. Hann ók á tveimur æfingum í gær, en í dag eru tímartökur fyrir tvær umferðir kappaksturs. Fyrri umferð kappakstursins er síðar í dag, en sú siðari á sunnudag. Donington Park er vel þekkt kappakstursbraut og verður notuð í Formúlu 1 á næsta ári. Fjöldi mót fer fram á brautinni á hverju ári og er stórt kappaksturssafn á brautinni sem er vinsælt að heimsækja. Kristján æfði í úrhellisrigningu í gær og var með þriðja besta tíma í sínum flokki, en hann kann vel við sig í rigningu að eigin sögn. Kristján keppir undir merkjunum Nýtt upphaf og vísar það beint í að nýja tíma þarf á Íslandi og eru merkingar hvað þetta varðar á bílnum í keppni. Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Kristján Einar Kristjánsson keppir á Donington Park í Bretlandi um helgina í opnu evrópsku mótaröðinni í Formúlu 3. Hann ók á tveimur æfingum í gær, en í dag eru tímartökur fyrir tvær umferðir kappaksturs. Fyrri umferð kappakstursins er síðar í dag, en sú siðari á sunnudag. Donington Park er vel þekkt kappakstursbraut og verður notuð í Formúlu 1 á næsta ári. Fjöldi mót fer fram á brautinni á hverju ári og er stórt kappaksturssafn á brautinni sem er vinsælt að heimsækja. Kristján æfði í úrhellisrigningu í gær og var með þriðja besta tíma í sínum flokki, en hann kann vel við sig í rigningu að eigin sögn. Kristján keppir undir merkjunum Nýtt upphaf og vísar það beint í að nýja tíma þarf á Íslandi og eru merkingar hvað þetta varðar á bílnum í keppni.
Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira