Sutil sneggstur á lokaæfingunni 12. september 2009 10:06 Adrian Sutil er búinn að vera svalur á Monza. mynd: kappakstur.is Þjóðverjinn Adrian Sutil á Force India var sneggstur á lokaæfingu keppnisliða fyrir tímatökuna sem verður í hádeginu í dag á Monza brautinni á Ítalíu. Hann var þó aðeins 68/1000 á undan Jenson Button á Brawn. Nick Heidfeld á BMW varð þriðji og Rubens Barrichello á Brawn fjórði á undan Lewis Hamilton á McLaren. Bílar með Mercedes vélar voru í fimm af sex efstu sætinum. Ferrari á heimavelli var ekki í góðum málum, Kimi Raikkönen varð tólfti og Giancarlo Fisichella keyrði á varnarvegg í sinni fyrstu mótshelgi með Ferrari. Hann tapaði því dýrmætum æfingatíma´í brautinni. Bein útsending er frá tímatökunni kl. 11:45 á Stöð 2 Sport. Sjá aksturstímanna. Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Þjóðverjinn Adrian Sutil á Force India var sneggstur á lokaæfingu keppnisliða fyrir tímatökuna sem verður í hádeginu í dag á Monza brautinni á Ítalíu. Hann var þó aðeins 68/1000 á undan Jenson Button á Brawn. Nick Heidfeld á BMW varð þriðji og Rubens Barrichello á Brawn fjórði á undan Lewis Hamilton á McLaren. Bílar með Mercedes vélar voru í fimm af sex efstu sætinum. Ferrari á heimavelli var ekki í góðum málum, Kimi Raikkönen varð tólfti og Giancarlo Fisichella keyrði á varnarvegg í sinni fyrstu mótshelgi með Ferrari. Hann tapaði því dýrmætum æfingatíma´í brautinni. Bein útsending er frá tímatökunni kl. 11:45 á Stöð 2 Sport. Sjá aksturstímanna.
Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira