Vettel á ráspól í Tyrklandi Hjalti Þór Hreinsson skrifar 6. júní 2009 12:05 Sebastian Vettel er á ráspól í Tyrklandi. Nordicphotos/GettyImages Sebastian Vettel á Red Bull er á ráspól fyrir tyrkneska Formúlu-1 kappaksturinn á morgun. Tímatakan var dramatísk fram á síðustu stundu en Vettel tryggði sér pólinn með frábærum hring í blálokin. Mark Webber hélt að hann væri kominn með pólinn þegar Jenson Button skákaði honum. Rubens Barichello hirti svo þriðja sætið af Webber áður en Vettel tryggði sér pólinn á síðustu stundu. Í síðustu fjórum keppnum í Tyrklandi hefur sá sem er á ráspól alltaf sigrað. "Ég var með sjálfstraustið í lagi en þetta var frábær dagur og kannski svolítið óvænt að vera með besta tímann í dag," sagði Vettel sem þakkaði liðinu sínu kærlega fyrir árangurinn.Tímarnir í dag: 1. S Vettel (Red Bull) 2. J Button (Brawn) 3. R Barrichello (Brawn) 4. M Webber (Red Bull) 5. J Trulli (Toyota) 6. K Raikkonen (Ferrari) 7. F Massa (Ferrari) 8. F Alonso (Renault) 9. N Rosberg (Williams) 10. R Kubica (BMW Sauber) 11. N Heidfeld (BMW Sauber) 12. K Nakajima (Williams) 13. T Glock (Toyota) 14. H Kovalainen (McLaren) 15. A Sutil (Force India) 16. L Hamilton (McLaren) 17. N Piquet Jr ( Renault) 18. S Buemi (Toro Rosso) 19. G Fisichella (Force India) 20. S Bourdais (Toro Rosso) Formúla Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Sebastian Vettel á Red Bull er á ráspól fyrir tyrkneska Formúlu-1 kappaksturinn á morgun. Tímatakan var dramatísk fram á síðustu stundu en Vettel tryggði sér pólinn með frábærum hring í blálokin. Mark Webber hélt að hann væri kominn með pólinn þegar Jenson Button skákaði honum. Rubens Barichello hirti svo þriðja sætið af Webber áður en Vettel tryggði sér pólinn á síðustu stundu. Í síðustu fjórum keppnum í Tyrklandi hefur sá sem er á ráspól alltaf sigrað. "Ég var með sjálfstraustið í lagi en þetta var frábær dagur og kannski svolítið óvænt að vera með besta tímann í dag," sagði Vettel sem þakkaði liðinu sínu kærlega fyrir árangurinn.Tímarnir í dag: 1. S Vettel (Red Bull) 2. J Button (Brawn) 3. R Barrichello (Brawn) 4. M Webber (Red Bull) 5. J Trulli (Toyota) 6. K Raikkonen (Ferrari) 7. F Massa (Ferrari) 8. F Alonso (Renault) 9. N Rosberg (Williams) 10. R Kubica (BMW Sauber) 11. N Heidfeld (BMW Sauber) 12. K Nakajima (Williams) 13. T Glock (Toyota) 14. H Kovalainen (McLaren) 15. A Sutil (Force India) 16. L Hamilton (McLaren) 17. N Piquet Jr ( Renault) 18. S Buemi (Toro Rosso) 19. G Fisichella (Force India) 20. S Bourdais (Toro Rosso)
Formúla Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira