Magath hættir með með Wolfsburg og tekur við Schalke Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. maí 2009 14:15 Felix Magath fráfarandi stjóri Wolfsburg. Mynd/GettyImages Felix Magath er á góðri leið með að gera Wolfsburg að þýskum meisturum en hann ætlar þó ekki að halda áfram með liðið. Magath er samt ekki á leið til síns gamla félags Bayern Munchen heldur hefur hann gert fjögurra ára samning við Schalke 04. Hinn 55 ára gamli þjálfari stýrir sínum síðasta leik með Wolfsburg 23. maí og þykir mörgum undarlegt að hann skuli yfirgefa félagið sem er nánast öruggt með Meistaradeildarsæti næsta vetur og hefur þriggja stiga forskot þegar aðeins fjórar umferðir eru eftir. „Ég er ánægður að þetta sé komið út þótt að kringumstæðurnar séu ekki alltof góðar," sagði Magath á blaðamannafundi. „Eftir að hafa rætt við stjórnina hjá Wolfsburg þá tók ég þá ákvörðun í síðustu viku að ég myndi yfirgefa félagið. Það eru góðar ástæður fyrir þessari ákvörðun," sagði Magath. Magath verður bæði stjóri og þjálfari Schalke en liðið rak þjálfarann Fred Rutten og stjórann Andreas Muller fyrr í vetur. Magath sjálfur var rekinn frá Bayern Munchen í febrúar 2007 þrátt fyrir að hafa gert þá að tvöföldum meisturum tvö tímabil á undan. Magath hefur sannað sig enn á ný með því að taka Wolfsburg-liðið sem var um miðja töflu og gert það að besta liði Þýskalands en hann tók við liðinu sumarið 2007. Þýski boltinn Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Fleiri fréttir Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira
Felix Magath er á góðri leið með að gera Wolfsburg að þýskum meisturum en hann ætlar þó ekki að halda áfram með liðið. Magath er samt ekki á leið til síns gamla félags Bayern Munchen heldur hefur hann gert fjögurra ára samning við Schalke 04. Hinn 55 ára gamli þjálfari stýrir sínum síðasta leik með Wolfsburg 23. maí og þykir mörgum undarlegt að hann skuli yfirgefa félagið sem er nánast öruggt með Meistaradeildarsæti næsta vetur og hefur þriggja stiga forskot þegar aðeins fjórar umferðir eru eftir. „Ég er ánægður að þetta sé komið út þótt að kringumstæðurnar séu ekki alltof góðar," sagði Magath á blaðamannafundi. „Eftir að hafa rætt við stjórnina hjá Wolfsburg þá tók ég þá ákvörðun í síðustu viku að ég myndi yfirgefa félagið. Það eru góðar ástæður fyrir þessari ákvörðun," sagði Magath. Magath verður bæði stjóri og þjálfari Schalke en liðið rak þjálfarann Fred Rutten og stjórann Andreas Muller fyrr í vetur. Magath sjálfur var rekinn frá Bayern Munchen í febrúar 2007 þrátt fyrir að hafa gert þá að tvöföldum meisturum tvö tímabil á undan. Magath hefur sannað sig enn á ný með því að taka Wolfsburg-liðið sem var um miðja töflu og gert það að besta liði Þýskalands en hann tók við liðinu sumarið 2007.
Þýski boltinn Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Fleiri fréttir Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira