Magath hættir með með Wolfsburg og tekur við Schalke Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. maí 2009 14:15 Felix Magath fráfarandi stjóri Wolfsburg. Mynd/GettyImages Felix Magath er á góðri leið með að gera Wolfsburg að þýskum meisturum en hann ætlar þó ekki að halda áfram með liðið. Magath er samt ekki á leið til síns gamla félags Bayern Munchen heldur hefur hann gert fjögurra ára samning við Schalke 04. Hinn 55 ára gamli þjálfari stýrir sínum síðasta leik með Wolfsburg 23. maí og þykir mörgum undarlegt að hann skuli yfirgefa félagið sem er nánast öruggt með Meistaradeildarsæti næsta vetur og hefur þriggja stiga forskot þegar aðeins fjórar umferðir eru eftir. „Ég er ánægður að þetta sé komið út þótt að kringumstæðurnar séu ekki alltof góðar," sagði Magath á blaðamannafundi. „Eftir að hafa rætt við stjórnina hjá Wolfsburg þá tók ég þá ákvörðun í síðustu viku að ég myndi yfirgefa félagið. Það eru góðar ástæður fyrir þessari ákvörðun," sagði Magath. Magath verður bæði stjóri og þjálfari Schalke en liðið rak þjálfarann Fred Rutten og stjórann Andreas Muller fyrr í vetur. Magath sjálfur var rekinn frá Bayern Munchen í febrúar 2007 þrátt fyrir að hafa gert þá að tvöföldum meisturum tvö tímabil á undan. Magath hefur sannað sig enn á ný með því að taka Wolfsburg-liðið sem var um miðja töflu og gert það að besta liði Þýskalands en hann tók við liðinu sumarið 2007. Þýski boltinn Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Sjá meira
Felix Magath er á góðri leið með að gera Wolfsburg að þýskum meisturum en hann ætlar þó ekki að halda áfram með liðið. Magath er samt ekki á leið til síns gamla félags Bayern Munchen heldur hefur hann gert fjögurra ára samning við Schalke 04. Hinn 55 ára gamli þjálfari stýrir sínum síðasta leik með Wolfsburg 23. maí og þykir mörgum undarlegt að hann skuli yfirgefa félagið sem er nánast öruggt með Meistaradeildarsæti næsta vetur og hefur þriggja stiga forskot þegar aðeins fjórar umferðir eru eftir. „Ég er ánægður að þetta sé komið út þótt að kringumstæðurnar séu ekki alltof góðar," sagði Magath á blaðamannafundi. „Eftir að hafa rætt við stjórnina hjá Wolfsburg þá tók ég þá ákvörðun í síðustu viku að ég myndi yfirgefa félagið. Það eru góðar ástæður fyrir þessari ákvörðun," sagði Magath. Magath verður bæði stjóri og þjálfari Schalke en liðið rak þjálfarann Fred Rutten og stjórann Andreas Muller fyrr í vetur. Magath sjálfur var rekinn frá Bayern Munchen í febrúar 2007 þrátt fyrir að hafa gert þá að tvöföldum meisturum tvö tímabil á undan. Magath hefur sannað sig enn á ný með því að taka Wolfsburg-liðið sem var um miðja töflu og gert það að besta liði Þýskalands en hann tók við liðinu sumarið 2007.
Þýski boltinn Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Sjá meira