Veit ekki hvað er sameiginlegt með Rambo og handbolta Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. apríl 2009 15:15 Haukarnir munu væntanlega taka hraustlega á Rúnari í kvöld. „Það er bara fínt hjá þeim að vera með þetta „Bad Boys" myndband. Ég veit að þeir eru líka að horfa á Rambo þegar þeir hita upp fyrir leiki. Ég veit eiginlega ekki hvað Rambo á sameiginlegt með handbolta," sagði Rúnar Kárason, leikmaður Fram, aðspurður um viðbrögð við því að Haukarnir séu að fara með samlíkingu hans á Haukum og Detroit Pistons alla leið. „Bad Boys er réttnefni á þetta lið. Þeir eru mjög fastir fyrir en við getum líka verið fastir fyrir. Ég skil ekki alveg að þeir séu svona ánægðir með þetta því Pistons var ekki beint valin vinsælasta stúlkan í NBA. Ég las bókina hans Shaq eftir fyrsta árið hans í NBA þar sem hann talaði um að Bill Laimbeer væri mesti fauti sem hann hefði hitt um ævina. Ég ætla nú ekki að segja það sama um Kára Kristján en hann er samt harður," sagði Rúnar en Haukamaðurinn Kári Kristján Kristjánsson pantaði það að vera Bill Laimbeer í viðtali við Vísi er hann heyrði af Bad Boys-samlíkingu Rúnars. Skyttan unga segir að Fram-strákarnir hafi fengið innblástur frá kvennaliði Fram sem sópaði Haukum út úrslitakeppninni, 2-0. „Það kveikti vel í okkur. Við erum ósigraðir á Ásvöllum og það verður engin breyting á því í kvöld. Þeir mega lemja okkur eins og þeir vilja en við ætlum að spila okkar bolta og vinna. Það lið vinnur sem skorar fleiri mörk. Ekki liðið sem gefur fleiri högg," sagði Rúnar ákveðinn. Olís-deild karla Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Fleiri fréttir „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Sjá meira
„Það er bara fínt hjá þeim að vera með þetta „Bad Boys" myndband. Ég veit að þeir eru líka að horfa á Rambo þegar þeir hita upp fyrir leiki. Ég veit eiginlega ekki hvað Rambo á sameiginlegt með handbolta," sagði Rúnar Kárason, leikmaður Fram, aðspurður um viðbrögð við því að Haukarnir séu að fara með samlíkingu hans á Haukum og Detroit Pistons alla leið. „Bad Boys er réttnefni á þetta lið. Þeir eru mjög fastir fyrir en við getum líka verið fastir fyrir. Ég skil ekki alveg að þeir séu svona ánægðir með þetta því Pistons var ekki beint valin vinsælasta stúlkan í NBA. Ég las bókina hans Shaq eftir fyrsta árið hans í NBA þar sem hann talaði um að Bill Laimbeer væri mesti fauti sem hann hefði hitt um ævina. Ég ætla nú ekki að segja það sama um Kára Kristján en hann er samt harður," sagði Rúnar en Haukamaðurinn Kári Kristján Kristjánsson pantaði það að vera Bill Laimbeer í viðtali við Vísi er hann heyrði af Bad Boys-samlíkingu Rúnars. Skyttan unga segir að Fram-strákarnir hafi fengið innblástur frá kvennaliði Fram sem sópaði Haukum út úrslitakeppninni, 2-0. „Það kveikti vel í okkur. Við erum ósigraðir á Ásvöllum og það verður engin breyting á því í kvöld. Þeir mega lemja okkur eins og þeir vilja en við ætlum að spila okkar bolta og vinna. Það lið vinnur sem skorar fleiri mörk. Ekki liðið sem gefur fleiri högg," sagði Rúnar ákveðinn.
Olís-deild karla Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Fleiri fréttir „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Sjá meira