Njarðvík og Stjarnan enn taplaus á toppnum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. október 2009 21:07 Sigurður Ingimundarson og Magnús Þór Gunnarsson. Njarðvíkingar unnu sinn fjórða leik í röð í Iceland Express-deild karla er þeir unnu Fjölnismenn í Grafarvoginum, 73-64. Fjölnismenn voru yfir eftir fyrsta leikhluta, 17-14, en Njarðvík náði yfirhöndinni áður en fyrri hálfleik lauk. Staðan í hálfleik var 34-30, Njarðvík í vil. Gestirnir héldu svo frumkvæðinu út leikinn og innbyrtu að lokum níu stiga sigur sem fyrr segir. Magnús Þór Gunnarsson var atkvæðamikill í liði Njarðvíkur og skoraði 20 stig. Guðmundur Jónsson var með sautján. Christopher Smith skoraði 23 stig fyrir Fjölni og Ægir Þór Steinarsson þrettán. Nánari umfjöllun um leikinn og viðtöl birtast hér á Vísi síðar í kvöld. ÍR vann góðan sigur á Breiðabliki, 107-84. ÍR-ingar fóru sérstaklega mikinn í fjórða leikhluta sem þeir unnu, 28-7, en staðan í hálfleik var 54-52 fyrir ÍR. Nemanja Sovic skoraði 28 stig fyrir ÍR og Steinar Arason 23. Hreggviður Magnússon skoraði nítján stig. Hjá Breiðabliki var Daníel Guðmundsson stigahæstur með átján stig. Þorsteinn Gunnlaugsson kom næstur með fjórtán stig. Að síðustu vann Stjarnan öruggan sigur á FSu, 95-70, en staðan í hálfleik var 43-32 fyrir Stjörnuna sem hefur unnið alla leiki sína til þessa í deildinni, rétt eins og Njarðvík. Justin Shouse skoraði 26 stig fyrir Stjörnuna og Jovan Zdravevski nítján. Birkir Guðlaugsson kom næstur með átján stig. Christopher Caird skoraði 21 stig fyrir FSu og Alexander Stewart þrettán. Dominos-deild karla Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Fleiri fréttir Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Sjá meira
Njarðvíkingar unnu sinn fjórða leik í röð í Iceland Express-deild karla er þeir unnu Fjölnismenn í Grafarvoginum, 73-64. Fjölnismenn voru yfir eftir fyrsta leikhluta, 17-14, en Njarðvík náði yfirhöndinni áður en fyrri hálfleik lauk. Staðan í hálfleik var 34-30, Njarðvík í vil. Gestirnir héldu svo frumkvæðinu út leikinn og innbyrtu að lokum níu stiga sigur sem fyrr segir. Magnús Þór Gunnarsson var atkvæðamikill í liði Njarðvíkur og skoraði 20 stig. Guðmundur Jónsson var með sautján. Christopher Smith skoraði 23 stig fyrir Fjölni og Ægir Þór Steinarsson þrettán. Nánari umfjöllun um leikinn og viðtöl birtast hér á Vísi síðar í kvöld. ÍR vann góðan sigur á Breiðabliki, 107-84. ÍR-ingar fóru sérstaklega mikinn í fjórða leikhluta sem þeir unnu, 28-7, en staðan í hálfleik var 54-52 fyrir ÍR. Nemanja Sovic skoraði 28 stig fyrir ÍR og Steinar Arason 23. Hreggviður Magnússon skoraði nítján stig. Hjá Breiðabliki var Daníel Guðmundsson stigahæstur með átján stig. Þorsteinn Gunnlaugsson kom næstur með fjórtán stig. Að síðustu vann Stjarnan öruggan sigur á FSu, 95-70, en staðan í hálfleik var 43-32 fyrir Stjörnuna sem hefur unnið alla leiki sína til þessa í deildinni, rétt eins og Njarðvík. Justin Shouse skoraði 26 stig fyrir Stjörnuna og Jovan Zdravevski nítján. Birkir Guðlaugsson kom næstur með átján stig. Christopher Caird skoraði 21 stig fyrir FSu og Alexander Stewart þrettán.
Dominos-deild karla Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Fleiri fréttir Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Sjá meira