Sutil óvænt fljótastur í Valencia 22. ágúst 2009 10:21 Adiran Sutil á Force India náði besta tíma á æfingu í Valenceia í morgun en Fernando Alonso varð fimmtándi. Þýski ökumaðurinn Adrian Sutil á Force India náði besta tíma á lokaæfingu Formúlu 1 ökumanna í Valencia í morgun. Félagi hans Giancarlo Fisichella varð sjötti og árangur liðsins indverska er því engin tilviljun. Sutil hefur verið sprettharður í götukappakstri og finnur sig líka vel á götum Mónakó. Kazuki Nakajima á Williams varð annar á eftir Sutil og hans liðsfélagi, Nico Rosberg varð fimmti. Minni liðin virðast því í góðum málum á brautinni ef marka má æfingatímanna. Forystumaður stigamótsins, Jenson Button hjá Brawn var með sjöunda besta tíma, en nýliði Ferrari, Luca Badoer varð með tuttugasta besta tíma og þremur sekúndum eftir Sutil. Vélin sprakk hjá Sebastian Vettel undir lok æfingarinnar og tafði það framkvæmd hennar, en undir lokin náðu ökumenn sínum bestu tímum, en margir kusu að aka ekki lokasprettinn vegna kalks á brautinni. Sjá brautarlýsingu frá Valencia og tímanna Mest lesið Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Sport Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Þýski ökumaðurinn Adrian Sutil á Force India náði besta tíma á lokaæfingu Formúlu 1 ökumanna í Valencia í morgun. Félagi hans Giancarlo Fisichella varð sjötti og árangur liðsins indverska er því engin tilviljun. Sutil hefur verið sprettharður í götukappakstri og finnur sig líka vel á götum Mónakó. Kazuki Nakajima á Williams varð annar á eftir Sutil og hans liðsfélagi, Nico Rosberg varð fimmti. Minni liðin virðast því í góðum málum á brautinni ef marka má æfingatímanna. Forystumaður stigamótsins, Jenson Button hjá Brawn var með sjöunda besta tíma, en nýliði Ferrari, Luca Badoer varð með tuttugasta besta tíma og þremur sekúndum eftir Sutil. Vélin sprakk hjá Sebastian Vettel undir lok æfingarinnar og tafði það framkvæmd hennar, en undir lokin náðu ökumenn sínum bestu tímum, en margir kusu að aka ekki lokasprettinn vegna kalks á brautinni. Sjá brautarlýsingu frá Valencia og tímanna
Mest lesið Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Sport Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira