Allir horfa á Tiger Henry Birgir Gunnarsson skrifar 30. mars 2009 21:30 Tiger horfir hér á eftir lokapúttinu sínu sem var glæsilegt. Nordic Photos/Getty Images Endurkoma Tiger Woods á golfvöllinn er himnasending fyrir íþróttina. Fólk flykkist að sjónvarpstækjunum til þess að horfa á golf á nýjan leik og það má allt þakka Tiger Woods. Woods vann í gær sinn fyrsta sigur eftir langþráð meiðsli. Það gerði hann enn og aftur á snilldarlegan hátt. Bandaríkjamenn fylgdust spenntir með og hefur ekki verið annað eins áhorf á golf í sjónvarpinu síðan á opna bandaríska mótinu í júní síðastliðinum. Þá vann Tiger einmitt dramatískan sigur þó svo hann væri meiddur. Hann haltraði síðasta hringinn en vann samt. Hann fór svo í aðgerð eftir mótið og var fjarverandi í átta mánuði. Áhorfið á Bay Hill-mótið í gær var meira en á opna breska sem og á PGA-meistaramótið. Það á sér eðlilega skýringu. Tiger var ekki að keppa. Golf Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Endurkoma Tiger Woods á golfvöllinn er himnasending fyrir íþróttina. Fólk flykkist að sjónvarpstækjunum til þess að horfa á golf á nýjan leik og það má allt þakka Tiger Woods. Woods vann í gær sinn fyrsta sigur eftir langþráð meiðsli. Það gerði hann enn og aftur á snilldarlegan hátt. Bandaríkjamenn fylgdust spenntir með og hefur ekki verið annað eins áhorf á golf í sjónvarpinu síðan á opna bandaríska mótinu í júní síðastliðinum. Þá vann Tiger einmitt dramatískan sigur þó svo hann væri meiddur. Hann haltraði síðasta hringinn en vann samt. Hann fór svo í aðgerð eftir mótið og var fjarverandi í átta mánuði. Áhorfið á Bay Hill-mótið í gær var meira en á opna breska sem og á PGA-meistaramótið. Það á sér eðlilega skýringu. Tiger var ekki að keppa.
Golf Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira