Réttarhöld hefjast yfir Josef Fritzl Óli Tynes skrifar 15. mars 2009 12:00 Josef Fritzl Þegar Elísabet Fritsel var átján ára gömul bað Jósef faðir hennar hana um að hjálpa sér að bera eitthvað dót ofan í kjallara. Þaðan átti Elísabet ekki afturkvæmt í tuttugu og fjögur ár. Í öll þessi ár var hún kynlífsleikfang föður síns sem fór niður í kjallarann og nauðgaði henni þegar hann langaði til. Sjö sinnum gerði hann hana ófríska og þegar eitt barnið dó henti hann líkinu í miðstöðvarofn fjölbýlishússins þar sem þau bjuggu. Austurríkismenn hryllir við þessum réttarhöldum sem mun beina sjónum heimsins að landinu. Nær tvöhundruð blaðamenn frá öllum heimshornum hafa sótt um að fá að vera viðstaddir réttarhöldin. Þeir sem fá það leyfi fá þó aðeins að vera viðstaddir fyrsta og síðasta dag réttarhaldanna. Dómarinn í málinu segir að þau verði að öðru leyti lokuð til þess að vernda fórnarlömbin. Í málinu sé margt sem þeir vilji ekki að komi fyrir almenningssjónir. Kviðdómendum hefur verið hótað fangelsi ef þeir segja frá því sem þeir heyra. Kviðdómendur sem eru átta talsins verða undir eftirliti og vernd lögreglu meðan á réttarhöldunum stendur en búist er við að þeim ljúki næstkomandi föstudag. Erlend sakamál Mál Josef Fritzl Austurríki Mest lesið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri fréttir Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Sjá meira
Þegar Elísabet Fritsel var átján ára gömul bað Jósef faðir hennar hana um að hjálpa sér að bera eitthvað dót ofan í kjallara. Þaðan átti Elísabet ekki afturkvæmt í tuttugu og fjögur ár. Í öll þessi ár var hún kynlífsleikfang föður síns sem fór niður í kjallarann og nauðgaði henni þegar hann langaði til. Sjö sinnum gerði hann hana ófríska og þegar eitt barnið dó henti hann líkinu í miðstöðvarofn fjölbýlishússins þar sem þau bjuggu. Austurríkismenn hryllir við þessum réttarhöldum sem mun beina sjónum heimsins að landinu. Nær tvöhundruð blaðamenn frá öllum heimshornum hafa sótt um að fá að vera viðstaddir réttarhöldin. Þeir sem fá það leyfi fá þó aðeins að vera viðstaddir fyrsta og síðasta dag réttarhaldanna. Dómarinn í málinu segir að þau verði að öðru leyti lokuð til þess að vernda fórnarlömbin. Í málinu sé margt sem þeir vilji ekki að komi fyrir almenningssjónir. Kviðdómendum hefur verið hótað fangelsi ef þeir segja frá því sem þeir heyra. Kviðdómendur sem eru átta talsins verða undir eftirliti og vernd lögreglu meðan á réttarhöldunum stendur en búist er við að þeim ljúki næstkomandi föstudag.
Erlend sakamál Mál Josef Fritzl Austurríki Mest lesið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri fréttir Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Sjá meira