Ezell til Hauka: Þarf örugglega ekki að læra 200 kerfi eins og hjá Iowa State Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. september 2009 15:00 Heather Ezell er vön því að vera í viðtölum. Mynd/www.cyclones.com Íslandsmeistarar Hauka í Iceland Express deild kvenna eru búnir að ráða til sín erlendan leikmann fyrir komandi tímabil en það er Heather Ezell 22 ára og 175 sm bakvörður úr Iowa State háskólanum. Heather Ezell er mikil skytta en engin hefur skorað fleiri þriggja stiga körfur en hún í sögu Iowa State skólans. Ezell er auk þess í 10. sæti yfir flest stig og í 3. sæti í stolnum boltum í sögu skólans. Heather Ezell var með 11,7 stig, 3,5 stoðsendingar og 3,3 fráköst að meðaltali á sínu síðasta skólaári í vetur en hún nýtti 88 af 249 þriggja stiga skotum sínum (35,3 prósent) og 82 af 104 vítum sínum (80,4 prósent). Ezell kemur til Íslands 14. september næstkomandi en hún tjáir sig um förina til Íslands á heimasíðu Iowa State háskólans. Hún býst ekki við að þurfa að læra 200 leikkerfi eins og hjá Iowa State. „Ég er vön því að læra kerfi á stuttum tíma og það breytist vonandi ekkert á Íslandi. Ég er viss um að ég þarf ekki að læra 200 kerfi eins og hjá Iowa State en það verður talsvert öðruvísi að spila í öðru landi," sagði Ezell sem mætir í góðu formi til Íslands eftir að hafa æft mikið sjálf. Ezell er ánægð með góðan samning og segist hafa hafnað öðru tilboði frá íslensku liði sem var ekki eins gott. „Ég er spennt fyrir því að fá tækifæri til að spila í öðru landi og fá að kynnast nýjum siðum," segir Ezell sem viðurkennir þó að hún sé smá stressuð fyrir þessu öllu saman. Það er hægt að sjá viðtalið við Heather Ezell hér. Dominos-deild kvenna Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Fleiri fréttir Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Sjá meira
Íslandsmeistarar Hauka í Iceland Express deild kvenna eru búnir að ráða til sín erlendan leikmann fyrir komandi tímabil en það er Heather Ezell 22 ára og 175 sm bakvörður úr Iowa State háskólanum. Heather Ezell er mikil skytta en engin hefur skorað fleiri þriggja stiga körfur en hún í sögu Iowa State skólans. Ezell er auk þess í 10. sæti yfir flest stig og í 3. sæti í stolnum boltum í sögu skólans. Heather Ezell var með 11,7 stig, 3,5 stoðsendingar og 3,3 fráköst að meðaltali á sínu síðasta skólaári í vetur en hún nýtti 88 af 249 þriggja stiga skotum sínum (35,3 prósent) og 82 af 104 vítum sínum (80,4 prósent). Ezell kemur til Íslands 14. september næstkomandi en hún tjáir sig um förina til Íslands á heimasíðu Iowa State háskólans. Hún býst ekki við að þurfa að læra 200 leikkerfi eins og hjá Iowa State. „Ég er vön því að læra kerfi á stuttum tíma og það breytist vonandi ekkert á Íslandi. Ég er viss um að ég þarf ekki að læra 200 kerfi eins og hjá Iowa State en það verður talsvert öðruvísi að spila í öðru landi," sagði Ezell sem mætir í góðu formi til Íslands eftir að hafa æft mikið sjálf. Ezell er ánægð með góðan samning og segist hafa hafnað öðru tilboði frá íslensku liði sem var ekki eins gott. „Ég er spennt fyrir því að fá tækifæri til að spila í öðru landi og fá að kynnast nýjum siðum," segir Ezell sem viðurkennir þó að hún sé smá stressuð fyrir þessu öllu saman. Það er hægt að sjá viðtalið við Heather Ezell hér.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Fleiri fréttir Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Sjá meira