Sandstormur svekkir Formúlu ökumenn 12. febrúar 2009 14:04 Sandstormur og sól hefur truflað ökumenn í Bahrain á mikilvægum æfingum fyrir keppnistímabilið. Mynd: Getty Images Annan dag í röð hefur sandstormur á brautinn í Bahrain heft æfingar Ferrari, BMW og Toyota. Þyrla með læknum komst ekki í loftið og við svo búið mega ökumenn ekki æfa á brautinni. "Ég hef aldrei á ævinni séð sandstorm með eigin augum og þetta er því ný reynsla. Við vorum fastir í bílskúrnum í dag og líka í gær. Ég komst einn hring og svo ekki meira í dag", sagði Trulli. Æfingadagar eru fáir í boði fyrir fyrsta mót vegna tilmæla FIA um takmarkaða æfingadaga. Hver ekinn km skiptir því miklu máli. "Það hefur ekki gengið vel að æfa. Þegar ég var í Portúgal, þá rigndi mikið og var kalt í veðri. Mig klæjar í puttana að komast á almennilega æfingu og taka á bílnum. Vonandi gengur betur á morgun", sagði Trulli. Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Annan dag í röð hefur sandstormur á brautinn í Bahrain heft æfingar Ferrari, BMW og Toyota. Þyrla með læknum komst ekki í loftið og við svo búið mega ökumenn ekki æfa á brautinni. "Ég hef aldrei á ævinni séð sandstorm með eigin augum og þetta er því ný reynsla. Við vorum fastir í bílskúrnum í dag og líka í gær. Ég komst einn hring og svo ekki meira í dag", sagði Trulli. Æfingadagar eru fáir í boði fyrir fyrsta mót vegna tilmæla FIA um takmarkaða æfingadaga. Hver ekinn km skiptir því miklu máli. "Það hefur ekki gengið vel að æfa. Þegar ég var í Portúgal, þá rigndi mikið og var kalt í veðri. Mig klæjar í puttana að komast á almennilega æfingu og taka á bílnum. Vonandi gengur betur á morgun", sagði Trulli.
Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira