Oddaleikur um titilinn: Þessir hafa staðið sig best í einvíginu til þessa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. apríl 2009 14:30 Nick Bradford er búinn að spila frábærlega með Grindavík. Mynd/Daníel KR og Grindavík mætast í kvöld í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla. Leikurinn hefst klukkan 19.15 í DHL-Höllinni í Frostaskjóli. Liðin hafa leikið fjóra leiki til þessa í einvíginu og því er athyglisvert að skoða hvaða leikmenn hafa verið að standa sig best. Grindvíkingarnir Nick Bradford og Brenton Birmingham eru með hæsta framlag allra leikmanna í einvíginu en Nick er einnig efstur í stigum, stolnum boltum, þriggja stiga körfum, vörðum skotum og vítanýtingu. Brenton er hvergi í efsta sæti en hann er í 2. sæti í fráköstum, stoðsendingum, stolnum boltum og skotnýtingu. Fannar Ólafsson, fyrirliði KR, er með besta skotnýtingu af öllum leikmönnum í einvíginu en hann hefur hitt úr 28 af 41 skoti sínu sem gerir frábæra nýtingu upp á 68,3 prósent. Það er merkilegt að fimm bestu þriggja stiga skyttur einvígisins eru allir í Grindavík en þar er verið að tala um þá leikmenn sem hafa hitt bestu úr langskotunum í einvíginu. Jón Arnór Stefánsson hefur reyndar hitt úr flestum þriggja stiga skotum eins og Nick Bradford en hefur þurft 26 skot til að skora þessar níu þrista (34,6 prósent). Hér fyrir neðan má finna efstu menn í hinum helstu tölfræðiþáttum sem eru teknir saman í leikjunum. Hverjir hafa staðið sig best í úrslitaeinvíginu Hæsta framlag í leik: 1. Nick Bradford, Grindavík 31,0 2. Brenton Birmingham, Grindavík 29,8 3. Jason Dourisseau, KR 26,3 4. Jón Arnór Stefánsson, KR 22,3 5. Helgi Már Magnússon, KR 17,8 6. Fannar Ólafsson, KR 17,5 7. Páll Axel Vilbergsson, Grindavík 10,8 8. Jakob Örn Sigurðarson, KR 9,5 9. Helgi Jónas Guðfinnsson, Grindavík 9,3 10. Þorleifur Ólafsson, Grindavík 8,8 Flest stig 1. Nick Bradford, Grindavík 113 2. Jason Dourisseau, KR 84 3. Jón Arnór Stefánsson, KR 75 4. Brenton Birmingham, Grindavík 71 5. Fannar Ólafsson, KR 66 6. Helgi Már Magnússon, KR 61 Flest fráköst 1. Jason Dourisseau, KR 46 2. Brenton Birmingham, Grindavík 32 3. Fannar Ólafsson, KR 29 5. Helgi Már Magnússon, KR 28 5. Nick Bradford, Grindavík 27 6. Jakob Örn Sigurðarson, KR 24 Flestar stoðsendingar 1. Jón Arnór Stefánsson, KR 31 2. Brenton Birmingham, Grindavík 24 3. Jason Dourisseau, KR 20 4. Arnar Freyr Jónsson, Grindavík 18 5. Nick Bradford, Grindavík 13 6. Jakob Örn Sigurðarson, KR 13 Flestir stolnir boltar 1. Nick Bradford, Grindavík 14 2. Brenton Birmingham, Grindavík 11 3. Jón Arnór Stefánsson, KR 7 3. Þorleifur Ólafsson, Grindavík 7 5. Jason Dourisseau, KR 6 6. Jakob Örn Sigurðarson, KR 5 Flest varin skot 1. Nick Bradford, Grindavík 8 2. Helgi Már Magnússon, KR 7 3. Brenton Birmingham, Grindavík 5 4. Jason Dourisseau, KR 4 4. Páll Axel Vilbergsson, Grindavík 4 6. Fannar Ólafsson, KR 3 Flestar 3ja stiga körfur 1. Nick Bradford, Grindavík 9 1. Jón Arnór Stefánsson, KR 9 3. Helgi Jónas Guðfinnsson, Grindavík 8 4. Helgi Már Magnússon, KR 6 4. Páll Axel Vilbergsson, Grindavík 6 5. Brenton Birmingham, Grindavík 5 Flest fengin víti 1. Jason Dourisseau, KR 33 2. Jón Arnór Stefánsson, KR 26 3. Nick Bradford, Grindavík 24 4. Helgi Már Magnússon, KR 18 5. Helgi Jónas Guðfinnsson, Grindavík 17 6. Fannar Ólafsson, KR 16 Flestar villur 1. Helgi Már Magnússon, KR 18 1. Páll Kristinsson, Grindavík 18 3. Jakob Örn Sigurðarson, KR 17 4. Jón Arnór Stefánsson, KR 15 5. Nick Bradford, Grindavík 14 6. Jason Dourisseau, KR 13 Flestir tapaðir boltar 1. Jón Arnór Stefánsson, KR 15 2. Fannar Ólafsson, KR 13 2. Arnar Freyr Jónsson, Grindavík 13 4. Nick Bradford, Grindavík 10 5. Jakob Örn Sigurðarson, KR 9 6. Jason Dourisseau, KR 8 6. Helgi Már Magnússon, KR 8 6. Helgi Jónas Guðfinnsson, Grindavík 8 Flestar spilaðar mínútur 1. Brenton Birmingham, Grindavík 144 2. Jakob Örn Sigurðarson, KR 143 3. Jón Arnór Stefánsson, KR 141 4. Nick Bradford, Grindavík 140 4. Jason Dourisseau, KR 140 6. Helgi Már Magnússon, KR 110 7. Fannar Ólafsson, KR 108 7. Þorleifur Ólafsson, Grindavík 108 Besta skotnýting (lágmark 5 hitt) 1. Fannar Ólafsson, KR 68,3% (28 af 41) 2. Brenton Birmingham, Grindavík 65,1% (28 af 43) 3. Darri Hilmarsson, KR 55,6% (5 af 9) 4. Nick Bradford, Grindavík 53,2% (42 af 79) 5. Helgi Már Magnússon, KR 51,2% (22 af 43) 6. Pálmi Freyr Sigurgeirsson, KR 50,0% (3 af 6) 7. Jason Dourisseau, KR 49,2% (31 af 63) Besta vítanýting (lágmark 4 hitt) 1. Nick Bradford, Grindavík 83,3% (20 af 24) 2. Brenton Birmingham, Grindavík 83,3% (10 af 12) 2. Páll Axel Vilbergsson, Grindavík 83,3% (10 af 12) 2. Guðlaugur Eyjólfsson, Grindavík 83,3% (5 af 6) 5. Jón Arnór Stefánsson, KR 76,9% (20 af 26) 6. Arnar Freyr Jónsson, Grindavík 75,0% (9 af 12) Besta 3ja stiga skotnýting (lágmark 3 hitt) 1. Guðlaugur Eyjólfsson, Grindavík 57,1% (4 af 7) 2. Páll Axel Vilbergsson, Grindavík 50,0% (6 af 12) 3. Nick Bradford, Grindavík 47,4% (9 af 19) 4. Helgi Jónas Guðfinnsson, Grindavík 44,4% (8 af 18) 5. Brenton Birmingham, Grindavík 38,5% (5 af 13) 6. Jason Dourisseau, KR 36,4% (4 af 11) 6. Þorleifur Ólafsson, Grindavík 36,4% (4 af 11) Dominos-deild karla Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Sjá meira
KR og Grindavík mætast í kvöld í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla. Leikurinn hefst klukkan 19.15 í DHL-Höllinni í Frostaskjóli. Liðin hafa leikið fjóra leiki til þessa í einvíginu og því er athyglisvert að skoða hvaða leikmenn hafa verið að standa sig best. Grindvíkingarnir Nick Bradford og Brenton Birmingham eru með hæsta framlag allra leikmanna í einvíginu en Nick er einnig efstur í stigum, stolnum boltum, þriggja stiga körfum, vörðum skotum og vítanýtingu. Brenton er hvergi í efsta sæti en hann er í 2. sæti í fráköstum, stoðsendingum, stolnum boltum og skotnýtingu. Fannar Ólafsson, fyrirliði KR, er með besta skotnýtingu af öllum leikmönnum í einvíginu en hann hefur hitt úr 28 af 41 skoti sínu sem gerir frábæra nýtingu upp á 68,3 prósent. Það er merkilegt að fimm bestu þriggja stiga skyttur einvígisins eru allir í Grindavík en þar er verið að tala um þá leikmenn sem hafa hitt bestu úr langskotunum í einvíginu. Jón Arnór Stefánsson hefur reyndar hitt úr flestum þriggja stiga skotum eins og Nick Bradford en hefur þurft 26 skot til að skora þessar níu þrista (34,6 prósent). Hér fyrir neðan má finna efstu menn í hinum helstu tölfræðiþáttum sem eru teknir saman í leikjunum. Hverjir hafa staðið sig best í úrslitaeinvíginu Hæsta framlag í leik: 1. Nick Bradford, Grindavík 31,0 2. Brenton Birmingham, Grindavík 29,8 3. Jason Dourisseau, KR 26,3 4. Jón Arnór Stefánsson, KR 22,3 5. Helgi Már Magnússon, KR 17,8 6. Fannar Ólafsson, KR 17,5 7. Páll Axel Vilbergsson, Grindavík 10,8 8. Jakob Örn Sigurðarson, KR 9,5 9. Helgi Jónas Guðfinnsson, Grindavík 9,3 10. Þorleifur Ólafsson, Grindavík 8,8 Flest stig 1. Nick Bradford, Grindavík 113 2. Jason Dourisseau, KR 84 3. Jón Arnór Stefánsson, KR 75 4. Brenton Birmingham, Grindavík 71 5. Fannar Ólafsson, KR 66 6. Helgi Már Magnússon, KR 61 Flest fráköst 1. Jason Dourisseau, KR 46 2. Brenton Birmingham, Grindavík 32 3. Fannar Ólafsson, KR 29 5. Helgi Már Magnússon, KR 28 5. Nick Bradford, Grindavík 27 6. Jakob Örn Sigurðarson, KR 24 Flestar stoðsendingar 1. Jón Arnór Stefánsson, KR 31 2. Brenton Birmingham, Grindavík 24 3. Jason Dourisseau, KR 20 4. Arnar Freyr Jónsson, Grindavík 18 5. Nick Bradford, Grindavík 13 6. Jakob Örn Sigurðarson, KR 13 Flestir stolnir boltar 1. Nick Bradford, Grindavík 14 2. Brenton Birmingham, Grindavík 11 3. Jón Arnór Stefánsson, KR 7 3. Þorleifur Ólafsson, Grindavík 7 5. Jason Dourisseau, KR 6 6. Jakob Örn Sigurðarson, KR 5 Flest varin skot 1. Nick Bradford, Grindavík 8 2. Helgi Már Magnússon, KR 7 3. Brenton Birmingham, Grindavík 5 4. Jason Dourisseau, KR 4 4. Páll Axel Vilbergsson, Grindavík 4 6. Fannar Ólafsson, KR 3 Flestar 3ja stiga körfur 1. Nick Bradford, Grindavík 9 1. Jón Arnór Stefánsson, KR 9 3. Helgi Jónas Guðfinnsson, Grindavík 8 4. Helgi Már Magnússon, KR 6 4. Páll Axel Vilbergsson, Grindavík 6 5. Brenton Birmingham, Grindavík 5 Flest fengin víti 1. Jason Dourisseau, KR 33 2. Jón Arnór Stefánsson, KR 26 3. Nick Bradford, Grindavík 24 4. Helgi Már Magnússon, KR 18 5. Helgi Jónas Guðfinnsson, Grindavík 17 6. Fannar Ólafsson, KR 16 Flestar villur 1. Helgi Már Magnússon, KR 18 1. Páll Kristinsson, Grindavík 18 3. Jakob Örn Sigurðarson, KR 17 4. Jón Arnór Stefánsson, KR 15 5. Nick Bradford, Grindavík 14 6. Jason Dourisseau, KR 13 Flestir tapaðir boltar 1. Jón Arnór Stefánsson, KR 15 2. Fannar Ólafsson, KR 13 2. Arnar Freyr Jónsson, Grindavík 13 4. Nick Bradford, Grindavík 10 5. Jakob Örn Sigurðarson, KR 9 6. Jason Dourisseau, KR 8 6. Helgi Már Magnússon, KR 8 6. Helgi Jónas Guðfinnsson, Grindavík 8 Flestar spilaðar mínútur 1. Brenton Birmingham, Grindavík 144 2. Jakob Örn Sigurðarson, KR 143 3. Jón Arnór Stefánsson, KR 141 4. Nick Bradford, Grindavík 140 4. Jason Dourisseau, KR 140 6. Helgi Már Magnússon, KR 110 7. Fannar Ólafsson, KR 108 7. Þorleifur Ólafsson, Grindavík 108 Besta skotnýting (lágmark 5 hitt) 1. Fannar Ólafsson, KR 68,3% (28 af 41) 2. Brenton Birmingham, Grindavík 65,1% (28 af 43) 3. Darri Hilmarsson, KR 55,6% (5 af 9) 4. Nick Bradford, Grindavík 53,2% (42 af 79) 5. Helgi Már Magnússon, KR 51,2% (22 af 43) 6. Pálmi Freyr Sigurgeirsson, KR 50,0% (3 af 6) 7. Jason Dourisseau, KR 49,2% (31 af 63) Besta vítanýting (lágmark 4 hitt) 1. Nick Bradford, Grindavík 83,3% (20 af 24) 2. Brenton Birmingham, Grindavík 83,3% (10 af 12) 2. Páll Axel Vilbergsson, Grindavík 83,3% (10 af 12) 2. Guðlaugur Eyjólfsson, Grindavík 83,3% (5 af 6) 5. Jón Arnór Stefánsson, KR 76,9% (20 af 26) 6. Arnar Freyr Jónsson, Grindavík 75,0% (9 af 12) Besta 3ja stiga skotnýting (lágmark 3 hitt) 1. Guðlaugur Eyjólfsson, Grindavík 57,1% (4 af 7) 2. Páll Axel Vilbergsson, Grindavík 50,0% (6 af 12) 3. Nick Bradford, Grindavík 47,4% (9 af 19) 4. Helgi Jónas Guðfinnsson, Grindavík 44,4% (8 af 18) 5. Brenton Birmingham, Grindavík 38,5% (5 af 13) 6. Jason Dourisseau, KR 36,4% (4 af 11) 6. Þorleifur Ólafsson, Grindavík 36,4% (4 af 11)
Dominos-deild karla Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Sjá meira