Oddaleikur um titilinn: Þessir hafa staðið sig best í einvíginu til þessa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. apríl 2009 14:30 Nick Bradford er búinn að spila frábærlega með Grindavík. Mynd/Daníel KR og Grindavík mætast í kvöld í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla. Leikurinn hefst klukkan 19.15 í DHL-Höllinni í Frostaskjóli. Liðin hafa leikið fjóra leiki til þessa í einvíginu og því er athyglisvert að skoða hvaða leikmenn hafa verið að standa sig best. Grindvíkingarnir Nick Bradford og Brenton Birmingham eru með hæsta framlag allra leikmanna í einvíginu en Nick er einnig efstur í stigum, stolnum boltum, þriggja stiga körfum, vörðum skotum og vítanýtingu. Brenton er hvergi í efsta sæti en hann er í 2. sæti í fráköstum, stoðsendingum, stolnum boltum og skotnýtingu. Fannar Ólafsson, fyrirliði KR, er með besta skotnýtingu af öllum leikmönnum í einvíginu en hann hefur hitt úr 28 af 41 skoti sínu sem gerir frábæra nýtingu upp á 68,3 prósent. Það er merkilegt að fimm bestu þriggja stiga skyttur einvígisins eru allir í Grindavík en þar er verið að tala um þá leikmenn sem hafa hitt bestu úr langskotunum í einvíginu. Jón Arnór Stefánsson hefur reyndar hitt úr flestum þriggja stiga skotum eins og Nick Bradford en hefur þurft 26 skot til að skora þessar níu þrista (34,6 prósent). Hér fyrir neðan má finna efstu menn í hinum helstu tölfræðiþáttum sem eru teknir saman í leikjunum. Hverjir hafa staðið sig best í úrslitaeinvíginu Hæsta framlag í leik: 1. Nick Bradford, Grindavík 31,0 2. Brenton Birmingham, Grindavík 29,8 3. Jason Dourisseau, KR 26,3 4. Jón Arnór Stefánsson, KR 22,3 5. Helgi Már Magnússon, KR 17,8 6. Fannar Ólafsson, KR 17,5 7. Páll Axel Vilbergsson, Grindavík 10,8 8. Jakob Örn Sigurðarson, KR 9,5 9. Helgi Jónas Guðfinnsson, Grindavík 9,3 10. Þorleifur Ólafsson, Grindavík 8,8 Flest stig 1. Nick Bradford, Grindavík 113 2. Jason Dourisseau, KR 84 3. Jón Arnór Stefánsson, KR 75 4. Brenton Birmingham, Grindavík 71 5. Fannar Ólafsson, KR 66 6. Helgi Már Magnússon, KR 61 Flest fráköst 1. Jason Dourisseau, KR 46 2. Brenton Birmingham, Grindavík 32 3. Fannar Ólafsson, KR 29 5. Helgi Már Magnússon, KR 28 5. Nick Bradford, Grindavík 27 6. Jakob Örn Sigurðarson, KR 24 Flestar stoðsendingar 1. Jón Arnór Stefánsson, KR 31 2. Brenton Birmingham, Grindavík 24 3. Jason Dourisseau, KR 20 4. Arnar Freyr Jónsson, Grindavík 18 5. Nick Bradford, Grindavík 13 6. Jakob Örn Sigurðarson, KR 13 Flestir stolnir boltar 1. Nick Bradford, Grindavík 14 2. Brenton Birmingham, Grindavík 11 3. Jón Arnór Stefánsson, KR 7 3. Þorleifur Ólafsson, Grindavík 7 5. Jason Dourisseau, KR 6 6. Jakob Örn Sigurðarson, KR 5 Flest varin skot 1. Nick Bradford, Grindavík 8 2. Helgi Már Magnússon, KR 7 3. Brenton Birmingham, Grindavík 5 4. Jason Dourisseau, KR 4 4. Páll Axel Vilbergsson, Grindavík 4 6. Fannar Ólafsson, KR 3 Flestar 3ja stiga körfur 1. Nick Bradford, Grindavík 9 1. Jón Arnór Stefánsson, KR 9 3. Helgi Jónas Guðfinnsson, Grindavík 8 4. Helgi Már Magnússon, KR 6 4. Páll Axel Vilbergsson, Grindavík 6 5. Brenton Birmingham, Grindavík 5 Flest fengin víti 1. Jason Dourisseau, KR 33 2. Jón Arnór Stefánsson, KR 26 3. Nick Bradford, Grindavík 24 4. Helgi Már Magnússon, KR 18 5. Helgi Jónas Guðfinnsson, Grindavík 17 6. Fannar Ólafsson, KR 16 Flestar villur 1. Helgi Már Magnússon, KR 18 1. Páll Kristinsson, Grindavík 18 3. Jakob Örn Sigurðarson, KR 17 4. Jón Arnór Stefánsson, KR 15 5. Nick Bradford, Grindavík 14 6. Jason Dourisseau, KR 13 Flestir tapaðir boltar 1. Jón Arnór Stefánsson, KR 15 2. Fannar Ólafsson, KR 13 2. Arnar Freyr Jónsson, Grindavík 13 4. Nick Bradford, Grindavík 10 5. Jakob Örn Sigurðarson, KR 9 6. Jason Dourisseau, KR 8 6. Helgi Már Magnússon, KR 8 6. Helgi Jónas Guðfinnsson, Grindavík 8 Flestar spilaðar mínútur 1. Brenton Birmingham, Grindavík 144 2. Jakob Örn Sigurðarson, KR 143 3. Jón Arnór Stefánsson, KR 141 4. Nick Bradford, Grindavík 140 4. Jason Dourisseau, KR 140 6. Helgi Már Magnússon, KR 110 7. Fannar Ólafsson, KR 108 7. Þorleifur Ólafsson, Grindavík 108 Besta skotnýting (lágmark 5 hitt) 1. Fannar Ólafsson, KR 68,3% (28 af 41) 2. Brenton Birmingham, Grindavík 65,1% (28 af 43) 3. Darri Hilmarsson, KR 55,6% (5 af 9) 4. Nick Bradford, Grindavík 53,2% (42 af 79) 5. Helgi Már Magnússon, KR 51,2% (22 af 43) 6. Pálmi Freyr Sigurgeirsson, KR 50,0% (3 af 6) 7. Jason Dourisseau, KR 49,2% (31 af 63) Besta vítanýting (lágmark 4 hitt) 1. Nick Bradford, Grindavík 83,3% (20 af 24) 2. Brenton Birmingham, Grindavík 83,3% (10 af 12) 2. Páll Axel Vilbergsson, Grindavík 83,3% (10 af 12) 2. Guðlaugur Eyjólfsson, Grindavík 83,3% (5 af 6) 5. Jón Arnór Stefánsson, KR 76,9% (20 af 26) 6. Arnar Freyr Jónsson, Grindavík 75,0% (9 af 12) Besta 3ja stiga skotnýting (lágmark 3 hitt) 1. Guðlaugur Eyjólfsson, Grindavík 57,1% (4 af 7) 2. Páll Axel Vilbergsson, Grindavík 50,0% (6 af 12) 3. Nick Bradford, Grindavík 47,4% (9 af 19) 4. Helgi Jónas Guðfinnsson, Grindavík 44,4% (8 af 18) 5. Brenton Birmingham, Grindavík 38,5% (5 af 13) 6. Jason Dourisseau, KR 36,4% (4 af 11) 6. Þorleifur Ólafsson, Grindavík 36,4% (4 af 11) Dominos-deild karla Mest lesið Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Fótbolti Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Körfubolti Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Körfubolti Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Fótbolti Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Körfubolti Fleiri fréttir Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín vann lokaleikinn „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Sjá meira
KR og Grindavík mætast í kvöld í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla. Leikurinn hefst klukkan 19.15 í DHL-Höllinni í Frostaskjóli. Liðin hafa leikið fjóra leiki til þessa í einvíginu og því er athyglisvert að skoða hvaða leikmenn hafa verið að standa sig best. Grindvíkingarnir Nick Bradford og Brenton Birmingham eru með hæsta framlag allra leikmanna í einvíginu en Nick er einnig efstur í stigum, stolnum boltum, þriggja stiga körfum, vörðum skotum og vítanýtingu. Brenton er hvergi í efsta sæti en hann er í 2. sæti í fráköstum, stoðsendingum, stolnum boltum og skotnýtingu. Fannar Ólafsson, fyrirliði KR, er með besta skotnýtingu af öllum leikmönnum í einvíginu en hann hefur hitt úr 28 af 41 skoti sínu sem gerir frábæra nýtingu upp á 68,3 prósent. Það er merkilegt að fimm bestu þriggja stiga skyttur einvígisins eru allir í Grindavík en þar er verið að tala um þá leikmenn sem hafa hitt bestu úr langskotunum í einvíginu. Jón Arnór Stefánsson hefur reyndar hitt úr flestum þriggja stiga skotum eins og Nick Bradford en hefur þurft 26 skot til að skora þessar níu þrista (34,6 prósent). Hér fyrir neðan má finna efstu menn í hinum helstu tölfræðiþáttum sem eru teknir saman í leikjunum. Hverjir hafa staðið sig best í úrslitaeinvíginu Hæsta framlag í leik: 1. Nick Bradford, Grindavík 31,0 2. Brenton Birmingham, Grindavík 29,8 3. Jason Dourisseau, KR 26,3 4. Jón Arnór Stefánsson, KR 22,3 5. Helgi Már Magnússon, KR 17,8 6. Fannar Ólafsson, KR 17,5 7. Páll Axel Vilbergsson, Grindavík 10,8 8. Jakob Örn Sigurðarson, KR 9,5 9. Helgi Jónas Guðfinnsson, Grindavík 9,3 10. Þorleifur Ólafsson, Grindavík 8,8 Flest stig 1. Nick Bradford, Grindavík 113 2. Jason Dourisseau, KR 84 3. Jón Arnór Stefánsson, KR 75 4. Brenton Birmingham, Grindavík 71 5. Fannar Ólafsson, KR 66 6. Helgi Már Magnússon, KR 61 Flest fráköst 1. Jason Dourisseau, KR 46 2. Brenton Birmingham, Grindavík 32 3. Fannar Ólafsson, KR 29 5. Helgi Már Magnússon, KR 28 5. Nick Bradford, Grindavík 27 6. Jakob Örn Sigurðarson, KR 24 Flestar stoðsendingar 1. Jón Arnór Stefánsson, KR 31 2. Brenton Birmingham, Grindavík 24 3. Jason Dourisseau, KR 20 4. Arnar Freyr Jónsson, Grindavík 18 5. Nick Bradford, Grindavík 13 6. Jakob Örn Sigurðarson, KR 13 Flestir stolnir boltar 1. Nick Bradford, Grindavík 14 2. Brenton Birmingham, Grindavík 11 3. Jón Arnór Stefánsson, KR 7 3. Þorleifur Ólafsson, Grindavík 7 5. Jason Dourisseau, KR 6 6. Jakob Örn Sigurðarson, KR 5 Flest varin skot 1. Nick Bradford, Grindavík 8 2. Helgi Már Magnússon, KR 7 3. Brenton Birmingham, Grindavík 5 4. Jason Dourisseau, KR 4 4. Páll Axel Vilbergsson, Grindavík 4 6. Fannar Ólafsson, KR 3 Flestar 3ja stiga körfur 1. Nick Bradford, Grindavík 9 1. Jón Arnór Stefánsson, KR 9 3. Helgi Jónas Guðfinnsson, Grindavík 8 4. Helgi Már Magnússon, KR 6 4. Páll Axel Vilbergsson, Grindavík 6 5. Brenton Birmingham, Grindavík 5 Flest fengin víti 1. Jason Dourisseau, KR 33 2. Jón Arnór Stefánsson, KR 26 3. Nick Bradford, Grindavík 24 4. Helgi Már Magnússon, KR 18 5. Helgi Jónas Guðfinnsson, Grindavík 17 6. Fannar Ólafsson, KR 16 Flestar villur 1. Helgi Már Magnússon, KR 18 1. Páll Kristinsson, Grindavík 18 3. Jakob Örn Sigurðarson, KR 17 4. Jón Arnór Stefánsson, KR 15 5. Nick Bradford, Grindavík 14 6. Jason Dourisseau, KR 13 Flestir tapaðir boltar 1. Jón Arnór Stefánsson, KR 15 2. Fannar Ólafsson, KR 13 2. Arnar Freyr Jónsson, Grindavík 13 4. Nick Bradford, Grindavík 10 5. Jakob Örn Sigurðarson, KR 9 6. Jason Dourisseau, KR 8 6. Helgi Már Magnússon, KR 8 6. Helgi Jónas Guðfinnsson, Grindavík 8 Flestar spilaðar mínútur 1. Brenton Birmingham, Grindavík 144 2. Jakob Örn Sigurðarson, KR 143 3. Jón Arnór Stefánsson, KR 141 4. Nick Bradford, Grindavík 140 4. Jason Dourisseau, KR 140 6. Helgi Már Magnússon, KR 110 7. Fannar Ólafsson, KR 108 7. Þorleifur Ólafsson, Grindavík 108 Besta skotnýting (lágmark 5 hitt) 1. Fannar Ólafsson, KR 68,3% (28 af 41) 2. Brenton Birmingham, Grindavík 65,1% (28 af 43) 3. Darri Hilmarsson, KR 55,6% (5 af 9) 4. Nick Bradford, Grindavík 53,2% (42 af 79) 5. Helgi Már Magnússon, KR 51,2% (22 af 43) 6. Pálmi Freyr Sigurgeirsson, KR 50,0% (3 af 6) 7. Jason Dourisseau, KR 49,2% (31 af 63) Besta vítanýting (lágmark 4 hitt) 1. Nick Bradford, Grindavík 83,3% (20 af 24) 2. Brenton Birmingham, Grindavík 83,3% (10 af 12) 2. Páll Axel Vilbergsson, Grindavík 83,3% (10 af 12) 2. Guðlaugur Eyjólfsson, Grindavík 83,3% (5 af 6) 5. Jón Arnór Stefánsson, KR 76,9% (20 af 26) 6. Arnar Freyr Jónsson, Grindavík 75,0% (9 af 12) Besta 3ja stiga skotnýting (lágmark 3 hitt) 1. Guðlaugur Eyjólfsson, Grindavík 57,1% (4 af 7) 2. Páll Axel Vilbergsson, Grindavík 50,0% (6 af 12) 3. Nick Bradford, Grindavík 47,4% (9 af 19) 4. Helgi Jónas Guðfinnsson, Grindavík 44,4% (8 af 18) 5. Brenton Birmingham, Grindavík 38,5% (5 af 13) 6. Jason Dourisseau, KR 36,4% (4 af 11) 6. Þorleifur Ólafsson, Grindavík 36,4% (4 af 11)
Dominos-deild karla Mest lesið Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Fótbolti Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Körfubolti Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Körfubolti Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Fótbolti Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Körfubolti Fleiri fréttir Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín vann lokaleikinn „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Sjá meira