Færri kvörtuðu til landlæknis í fyrra 1. desember 2010 04:00 Á ganginum Af 58 kvörtunum sem bárust landlækni og beindust að Landspítalanum voru flestar vegna bráða- og slysalækningadeildar. 44 kvartanir voru á hendur einkastofum lækna. Nokkuð færri kvartanir bárust landlæknisembættinu í fyrra en árin tvö þar á undan. Alls bárust embættinu 237 kvartanir í fyrra en árið 2008 voru þær 282 og árið 2007 voru þær 274. Þetta kemur fram í ársskýrslu landlæknisembættisins fyrir árið 2009. Kvartanirnar lúta að samskiptum almennings við þá sem veita heilbrigðisþjónustu. Málin sem um ræðir eru misjafnlega umfangsmikil og alvarleg, allt frá hnökrum í samskiptum til alvarlegra mistaka. Röng eða ófullnægjandi meðferð var tilefni flestra kvartana árið 2009 eins og verið hefur mörg undanfarin ár. 58 kvartanir beindust að Landspítalanum en það eru talsvert færri tilvik en árin á undan. Af þeim voru fimmtán á hendur bráða- og slysalækningadeild, tíu á hendur geðdeild, tíu á hendur lyflækningadeild og átta á hendur skurðlækningadeild. Kvartanir á hendur einkastofum lækna voru 44 og fækkaði umtalsvert frá árinu áður, þegar þær voru 71, en fjöldinn var svipaður og árið 2007 þegar 49 kvartanir bárust. Fram kemur í ársskýrslu landlæknisembættisins að einn heilbrigðisstarfsmaður var sviptur starfsleyfi árið 2009. Tveimur var veitt lögformleg áminning. Af öðrum aðgerðum landlæknis vegna kvartana má nefna að aðfinnslur voru átján og ábendingar um það sem betur mætti fara 36. Í 104 málum þótti ekki ástæða til aðgerða. bjorn@frettabladid.is Fréttir Mest lesið Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Búið að laga bilunina Innlent Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Innlent Fleiri fréttir Halla aðstoðar Loga Gripinn þrisvar sama kvöldið og skuldar rúma milljón Samþykktu verkfall með yfirburðum Svanhildur verður viðstödd innsetningu Trump Aðstoðar Hönnu Katrínu Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Of snemmt að álykta um þörf á endurtalningu atkvæða Bætti mikið í snjóinn fyrir austan í nótt Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Gagnrýna að BRCA-konur greiði meira fyrir brjóstaskimunina Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Sjá meira
Nokkuð færri kvartanir bárust landlæknisembættinu í fyrra en árin tvö þar á undan. Alls bárust embættinu 237 kvartanir í fyrra en árið 2008 voru þær 282 og árið 2007 voru þær 274. Þetta kemur fram í ársskýrslu landlæknisembættisins fyrir árið 2009. Kvartanirnar lúta að samskiptum almennings við þá sem veita heilbrigðisþjónustu. Málin sem um ræðir eru misjafnlega umfangsmikil og alvarleg, allt frá hnökrum í samskiptum til alvarlegra mistaka. Röng eða ófullnægjandi meðferð var tilefni flestra kvartana árið 2009 eins og verið hefur mörg undanfarin ár. 58 kvartanir beindust að Landspítalanum en það eru talsvert færri tilvik en árin á undan. Af þeim voru fimmtán á hendur bráða- og slysalækningadeild, tíu á hendur geðdeild, tíu á hendur lyflækningadeild og átta á hendur skurðlækningadeild. Kvartanir á hendur einkastofum lækna voru 44 og fækkaði umtalsvert frá árinu áður, þegar þær voru 71, en fjöldinn var svipaður og árið 2007 þegar 49 kvartanir bárust. Fram kemur í ársskýrslu landlæknisembættisins að einn heilbrigðisstarfsmaður var sviptur starfsleyfi árið 2009. Tveimur var veitt lögformleg áminning. Af öðrum aðgerðum landlæknis vegna kvartana má nefna að aðfinnslur voru átján og ábendingar um það sem betur mætti fara 36. Í 104 málum þótti ekki ástæða til aðgerða. bjorn@frettabladid.is
Fréttir Mest lesið Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Búið að laga bilunina Innlent Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Innlent Fleiri fréttir Halla aðstoðar Loga Gripinn þrisvar sama kvöldið og skuldar rúma milljón Samþykktu verkfall með yfirburðum Svanhildur verður viðstödd innsetningu Trump Aðstoðar Hönnu Katrínu Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Of snemmt að álykta um þörf á endurtalningu atkvæða Bætti mikið í snjóinn fyrir austan í nótt Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Gagnrýna að BRCA-konur greiði meira fyrir brjóstaskimunina Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Sjá meira