Hlynur: Sólin skín ekki endalaust Henry Birgir Gunnarsson í DHL-höllinni skrifar 15. apríl 2010 21:54 Mynd/Daníel „Að vinna KR hérna þriðja skiptið í röð í alveg hreint fáranlegri stemningu er svo sannarlega með því sætara," sagði Snæfellingurinn Hlynur Bæringsson eftir magnaðan sigur Snæfells á KR í kvöld. „Það voru forréttindi að fá að taka þátt í þessum leik því stemningin var lygileg." Snæfell var næstum búið að kasta frá sér unnum leik en KR náði að minnka 20 stiga forksot þeirra niður í 2 stig. „Við töluðum saman á vellinum þegar KR var alveg komið ofan í hálsmálið á okkur. Minntum sjálfa okkur á það að við værum enn yfir og ekki búnir að tapa þessu. Þeir hittu algjörlega úr öllu í einhverjar þrjár mínútur en sólin skín ekki endalaust, hún sest alltaf á endanum. Við höfðum alltaf trú á þessu og þetta lið brotnar ekki." Snæfell mætir nú Keflavík í úrslitum Íslandsmótsins en Keflavík hefur farið illa með Snæfell í gegnum tíðina. „Sú rimma leggst mjög vel í mig. Við unnum þá tvisvar í vetur og þar af í Keflavík. Þeir eru samt búnir að spila fáranlega vel upp á síðkastið. Margir vilja kannski meina að þeir séu besta liðið en ég er ekkert sammála því. Við getum alveg unnið þetta lið," sagði Hlynur en er þetta ár Snæfells? „Keflavík hefur unnið Snæfell áður en Keflavík hefur aldrei unnið þetta lið. Þeir hafa unnið mig nokkrum sinnum. Það getur vel verið að þetta sé okkar ár og það væri ekki leiðinlegt að tryggja sér titilinn rétt áður en tvíburarnir mínir koma í heiminn. Þá myndi maður vilja fá Groundhog day og upplifa þann dag aftur og aftur," sagði Hlynur og glotti við tönn. Dominos-deild karla Mest lesið Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Dyche snýr aftur í enska boltann Enski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Sport Fleiri fréttir Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Sjá meira
„Að vinna KR hérna þriðja skiptið í röð í alveg hreint fáranlegri stemningu er svo sannarlega með því sætara," sagði Snæfellingurinn Hlynur Bæringsson eftir magnaðan sigur Snæfells á KR í kvöld. „Það voru forréttindi að fá að taka þátt í þessum leik því stemningin var lygileg." Snæfell var næstum búið að kasta frá sér unnum leik en KR náði að minnka 20 stiga forksot þeirra niður í 2 stig. „Við töluðum saman á vellinum þegar KR var alveg komið ofan í hálsmálið á okkur. Minntum sjálfa okkur á það að við værum enn yfir og ekki búnir að tapa þessu. Þeir hittu algjörlega úr öllu í einhverjar þrjár mínútur en sólin skín ekki endalaust, hún sest alltaf á endanum. Við höfðum alltaf trú á þessu og þetta lið brotnar ekki." Snæfell mætir nú Keflavík í úrslitum Íslandsmótsins en Keflavík hefur farið illa með Snæfell í gegnum tíðina. „Sú rimma leggst mjög vel í mig. Við unnum þá tvisvar í vetur og þar af í Keflavík. Þeir eru samt búnir að spila fáranlega vel upp á síðkastið. Margir vilja kannski meina að þeir séu besta liðið en ég er ekkert sammála því. Við getum alveg unnið þetta lið," sagði Hlynur en er þetta ár Snæfells? „Keflavík hefur unnið Snæfell áður en Keflavík hefur aldrei unnið þetta lið. Þeir hafa unnið mig nokkrum sinnum. Það getur vel verið að þetta sé okkar ár og það væri ekki leiðinlegt að tryggja sér titilinn rétt áður en tvíburarnir mínir koma í heiminn. Þá myndi maður vilja fá Groundhog day og upplifa þann dag aftur og aftur," sagði Hlynur og glotti við tönn.
Dominos-deild karla Mest lesið Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Dyche snýr aftur í enska boltann Enski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Sport Fleiri fréttir Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Sjá meira