Madrídingar vilja eignast kolkrabbann Paul Rafnar Orri Gunnarsson skrifar 18. júlí 2010 15:30 Paul gæti verið á leið til Spánar. Kolkrabbinn Paul sem vakti heimsathygli á Heimsmeistaramótinu í sumar þegar að hann spáði rétt fyrir um úrslit í leikjum á mótinu en dýragaður í Madrídarborg hefur boðið í kolkrabbann og vill fá hann til Spánar. „Óuppgefin peningaupphæð hefur verið boðin fyrir kaup á kolkrabbanum Paul sem er nú orðin hetja á Spáni," sagði Amparo Fernandez talsmaður dýragarðsins í Madríd. „Við vonumst til þess að geta staðfest það innan nokkura daga að Paul verði hluti af elskuðustu dýrunum í garðinum hjá okkur í Madríd," segir í yfirlýsingu dýragarðsins. Paul sem að er í eigu sædýrasafns í Þýskalandi hefur verið vinsæll en safnið hefur áður neitað tilboði í hann en viðskiptajöður úr Madríd hafði áður boðið 30 þúsund evrur sem var hafnað. Hernandez talsmaður dýragarðsins segir að hann verði til sýnis ef að hann kemur til Spánar en ekki borðaður líkt og þekkist þar í landi. „Í guðanna bænum, nei hann verður ekki borðaður. Þetta er til þess að fólk geti komið og séð hann." Spænski boltinn Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Sjá meira
Kolkrabbinn Paul sem vakti heimsathygli á Heimsmeistaramótinu í sumar þegar að hann spáði rétt fyrir um úrslit í leikjum á mótinu en dýragaður í Madrídarborg hefur boðið í kolkrabbann og vill fá hann til Spánar. „Óuppgefin peningaupphæð hefur verið boðin fyrir kaup á kolkrabbanum Paul sem er nú orðin hetja á Spáni," sagði Amparo Fernandez talsmaður dýragarðsins í Madríd. „Við vonumst til þess að geta staðfest það innan nokkura daga að Paul verði hluti af elskuðustu dýrunum í garðinum hjá okkur í Madríd," segir í yfirlýsingu dýragarðsins. Paul sem að er í eigu sædýrasafns í Þýskalandi hefur verið vinsæll en safnið hefur áður neitað tilboði í hann en viðskiptajöður úr Madríd hafði áður boðið 30 þúsund evrur sem var hafnað. Hernandez talsmaður dýragarðsins segir að hann verði til sýnis ef að hann kemur til Spánar en ekki borðaður líkt og þekkist þar í landi. „Í guðanna bænum, nei hann verður ekki borðaður. Þetta er til þess að fólk geti komið og séð hann."
Spænski boltinn Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Sjá meira
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti