Krúttlagið um Eyjafjallajökul gefið út á heimsvísu 29. apríl 2010 06:30 Úkúleleið er næstum orðið samgróið Elízu, enda eiga þau afar vel saman. Tónlistarkonan Elíza Newman gefur út lagið sitt Eyjafjallajökull um allan heim á morgun. Henni var boðinn útgáfusamningur við plötufyrirtækið Your Favorite Music til að gefa lagið út og höfundarréttarsamningur við fyrirtækið Quite Great. Síðasta vika hefur verið afar viðburðarík hjá Elízu þar sem henni var boðið að koma fram á Al Jazeera-sjónvarpstöðinni til að hjálpa erlendu fólki að bera fram orðið Eyjafjallajökull. Til þess samdi hún lítið lag á úkúlele sem kallast Eyjafjallajökull og sló það í gegn. Þessi frétt varð ein sú vinsælasta á Al Jazeera fyrr og síðar og var endursýnd mörgum sinnum. Hún var einnig sett á Netið og síðastliðna viku hafa 200 þúsund manns horft á myndbandið. Umfjöllun um lagið hefur birst í New York Times, Huffington Post, The Daily Telegraph og í fleiri fréttamiðlum um allan heim. Viðtalið við Elízu og lagið hennar má sjá hér. Lífið Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Tónlistarkonan Elíza Newman gefur út lagið sitt Eyjafjallajökull um allan heim á morgun. Henni var boðinn útgáfusamningur við plötufyrirtækið Your Favorite Music til að gefa lagið út og höfundarréttarsamningur við fyrirtækið Quite Great. Síðasta vika hefur verið afar viðburðarík hjá Elízu þar sem henni var boðið að koma fram á Al Jazeera-sjónvarpstöðinni til að hjálpa erlendu fólki að bera fram orðið Eyjafjallajökull. Til þess samdi hún lítið lag á úkúlele sem kallast Eyjafjallajökull og sló það í gegn. Þessi frétt varð ein sú vinsælasta á Al Jazeera fyrr og síðar og var endursýnd mörgum sinnum. Hún var einnig sett á Netið og síðastliðna viku hafa 200 þúsund manns horft á myndbandið. Umfjöllun um lagið hefur birst í New York Times, Huffington Post, The Daily Telegraph og í fleiri fréttamiðlum um allan heim. Viðtalið við Elízu og lagið hennar má sjá hér.
Lífið Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira