NBA í nótt: Dallas stöðvaði sigurgöngu San Antonio Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. nóvember 2010 11:18 Dirk Nowitzky og Shawn Marion í leiknum í nótt. Mynd/AP Það kom að því að San Antonio Spurs tapaði aftur leik í NBA-deildinni í körfubolta. Eftir tólf sigra í röð varð liðið að sætta sig við tap gegn Dallas í nótt, 103-94. Dirk Nowitzky fór á kostum í leiknum í nótt og gerði gæfumuninn fyrir Dallas. Hann skoraði 26 stig í leiknum, tók átta fráköst og gaf fimm stoðsendingar. Hann nýtti tólf af fjórtán skotum sínum í leiknum, þar af bæði þriggja stiga skotin sín. Shawn Marion og Tyson Chandler voru líka öflugir og skoruðu nítján stig hver. San Antonio byrjaði betur og Manu Ginobili skorði margar glæsilegar körfur í fyrri hálfleik. En Dallas vann sig betur inn í leikinn í þeim síðari þar sem liðin skiptust á að vera með forystu.Tony Parker var ekki sáttur við tapið.Mynd/APEn Dallas náði svo að síga fram úr á síðustu mínútum leiksins og reyndist Nowitzky drjúgur á lokasprettinum er Dallas skoraði fjórtán stig gegn aðeins tveimur frá San Antonio. Ginobili skoraði alls 31 stig í leiknum, þar af sextán strax í fyrsta leikhluta. George Hill átti góða innkomu af bekknum og skoraði 21 stig. Þetta var besta byrjun San Antonio í sögu félagsins en liðið er engu að síður enn með besta árangur allra liða í NBA-deildinni í dag - þrettán sigra og tvö töp.Boston vann Toronto, 110-101. Kevin Garnett skoraði 26 stig og tók ellefu fráköst. Shaquille O'Neal bætti við sextán stigum og níu fráköstum.Miami vann Philadelphia, 99-90. Dwyane Wade skoraði 23 stig og LeBron James 20 fyrir Miami sem hafði tapað þremur leikjum í röð fyrir þennan.Kobe Bryant varð undir í baráttunni við Deron Williams í nótt.Mynd/APUtah vann LA Lakers, 102-96. Deron Williams skoraði 29 stig fyrir Utah sem lenti mest nítján stigum undir í fyrri hálfleik í nótt.Denver vann Chicago, 98-97. Carmelo Anthony tryggði Denver sigurinn með flautukörfu í lok leiksins.Orlando vann Cleveland, 111-100. Dwight Howard skoraði 23 stig og tók ellefu fráköst fyrir Orlando. Jameeer Nelson bætti við 20 stigum.Oklahoma City vann Indiana, 110-106, í framlengdum leik. Russell Westbrook skoraði 43 stig fyrir Oklahoma City.Charlotte vann Houston, 99-89. Gerald Wallace skoraði 21 stig og tók fjórtán fráköst fyrir Charlotte. Boris Diaw bætti við 20 stigum og tók tíu fráköst.New Orleans vann Portland, 97-78. Willie Green skoraði nítján stig fyrir New Orlenas og Trevor Ariza átján.Memphis vann Golden State, 116-111. Rudy Gay skoraði 25 stig fyrir Memphis og OJ Mayo 23.Phoenix vann LA Clippers, 116-108. Jason Richardson skoraði 29 stig og Hakim Warrick 25.Detroit vann Milwaukee, 103-89. Rodney Stuckey skoraði átján stig og var með sjö stoðsendingar. Richard Hamilton bætti við fimmtán stigum og níu stoðsendingum fyrir Detroit. NBA Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Enski boltinn „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Fleiri fréttir Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Sjá meira
Það kom að því að San Antonio Spurs tapaði aftur leik í NBA-deildinni í körfubolta. Eftir tólf sigra í röð varð liðið að sætta sig við tap gegn Dallas í nótt, 103-94. Dirk Nowitzky fór á kostum í leiknum í nótt og gerði gæfumuninn fyrir Dallas. Hann skoraði 26 stig í leiknum, tók átta fráköst og gaf fimm stoðsendingar. Hann nýtti tólf af fjórtán skotum sínum í leiknum, þar af bæði þriggja stiga skotin sín. Shawn Marion og Tyson Chandler voru líka öflugir og skoruðu nítján stig hver. San Antonio byrjaði betur og Manu Ginobili skorði margar glæsilegar körfur í fyrri hálfleik. En Dallas vann sig betur inn í leikinn í þeim síðari þar sem liðin skiptust á að vera með forystu.Tony Parker var ekki sáttur við tapið.Mynd/APEn Dallas náði svo að síga fram úr á síðustu mínútum leiksins og reyndist Nowitzky drjúgur á lokasprettinum er Dallas skoraði fjórtán stig gegn aðeins tveimur frá San Antonio. Ginobili skoraði alls 31 stig í leiknum, þar af sextán strax í fyrsta leikhluta. George Hill átti góða innkomu af bekknum og skoraði 21 stig. Þetta var besta byrjun San Antonio í sögu félagsins en liðið er engu að síður enn með besta árangur allra liða í NBA-deildinni í dag - þrettán sigra og tvö töp.Boston vann Toronto, 110-101. Kevin Garnett skoraði 26 stig og tók ellefu fráköst. Shaquille O'Neal bætti við sextán stigum og níu fráköstum.Miami vann Philadelphia, 99-90. Dwyane Wade skoraði 23 stig og LeBron James 20 fyrir Miami sem hafði tapað þremur leikjum í röð fyrir þennan.Kobe Bryant varð undir í baráttunni við Deron Williams í nótt.Mynd/APUtah vann LA Lakers, 102-96. Deron Williams skoraði 29 stig fyrir Utah sem lenti mest nítján stigum undir í fyrri hálfleik í nótt.Denver vann Chicago, 98-97. Carmelo Anthony tryggði Denver sigurinn með flautukörfu í lok leiksins.Orlando vann Cleveland, 111-100. Dwight Howard skoraði 23 stig og tók ellefu fráköst fyrir Orlando. Jameeer Nelson bætti við 20 stigum.Oklahoma City vann Indiana, 110-106, í framlengdum leik. Russell Westbrook skoraði 43 stig fyrir Oklahoma City.Charlotte vann Houston, 99-89. Gerald Wallace skoraði 21 stig og tók fjórtán fráköst fyrir Charlotte. Boris Diaw bætti við 20 stigum og tók tíu fráköst.New Orleans vann Portland, 97-78. Willie Green skoraði nítján stig fyrir New Orlenas og Trevor Ariza átján.Memphis vann Golden State, 116-111. Rudy Gay skoraði 25 stig fyrir Memphis og OJ Mayo 23.Phoenix vann LA Clippers, 116-108. Jason Richardson skoraði 29 stig og Hakim Warrick 25.Detroit vann Milwaukee, 103-89. Rodney Stuckey skoraði átján stig og var með sjö stoðsendingar. Richard Hamilton bætti við fimmtán stigum og níu stoðsendingum fyrir Detroit.
NBA Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Enski boltinn „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Fleiri fréttir Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Sjá meira