Unnur Tara aðeins einu stigi frá stigameti Íslendings Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. apríl 2010 14:00 KR-ingurinn Unnur Tara Jónsdóttir. Mynd/Valli KR-ingurinn Unnur Tara Jónsdóttir átti frábæran leik í 83-61 sigri KR á Hamar í DHL-höllinni í gær í þriðja leik um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild kvenna. Unnur Tara skoraði 33 stig í leiknum og hitti úr 13 af 19 skotum sínum sem er mögnuð skotnýting í svona mikilvægum leik. Unnur Tara var aðeins einu stig frá því að jafna stigamet Íslendings í lokaúrslitum kvenna en það á Hanna Björg Kjartansdóttir sem skoraði 34 stig fyrir Keflavík í sigri á KR í þriðja leik lokaúrslitanna 23. mars 1993. Helena Sverrisdóttir var líka einu stigi frá metinu þegar hún skoraði 33 stig í sigri Hauka á Keflavík í fjórða leik lokaúrslitanna 7. apríl 2007. Hildur Sigurðardóttir er síðan þriðji íslenski leikmaðurinn sem hefur náð að brjóta 30 stiga múrinn í lokaúrslitum kvenna en hún skoraði 30 stig fyrir KR í cc. leik á móti Haukum í fyrra.Eins og sjá má kortinu hér til hliðar þá var Unnur Tara að skora þessar körfur víðsvegar í og í kringum teiginn. Fjórar af þrettán körfum hennar komu fyrir utan teiginn. Stig og skotnýtingin Unnar Töru eftir leikhlutum: 1.leikhluti - 14 stig - hitti úr 5 af 8 skotum (63%)2.leikhluti - 6 stig - hitti úr 3 af 3 skotum (100%)3.leikhluti - 9 stig - hitti úr 3 af 5 skotum (60%)4.leikhluti - 4 stig - hitti úr 2 af 3 skotum (67%)Flest stig Íslendings í lokaúrslitum kvenna: 34 Hanna Björg Kjartansdóttir, Keflavík (á móti KR 23. mars 1993) 33 Helena Sverrisdóttir, Haukar (á móti Keflavík 7. apríl 2007) 33 Unnur Tara Jónsdóttir, KR (á móti Hamar 31. mars 2010) 30 Hildur Sigurðardóttir, KR (á móti Haukum 23. mars 2009) 29 Helena Sverrisdóttir, Haukar (á móti Keflavík 14. apríl 2007) 28 Guðbjörg Norðfjörð, KR (á móti ÍS 2. apríl 2002) 27 Hanna Björg Kjartansdóttir, KR (á móti Keflavík 28. mars 1998) 27 Björg Hafsteinsdóttir, Keflavík (á móti Breiðabliki 31. mars 1995) 27 Kristrún Sigurjónsdóttir, Hamar (á móti KR 26. mars 2010) 26 Guðbjörg Norðfjörð, KR (á móti Keflavík 26. mars 1996) 26 María Ben Erlingsdóttir, Keflavík (á móti Haukum 7. apríl 2007) 26 Helga Þorvaldsdóttir, KR (á móti Keflavík 8. apríl 1994) 26 Hildur Sigurðardóttir, KR (á móti Keflavík 30. mars 2008) 26 Anna María Sveinsdóttir, Keflavík (á móti KR 3.apríl 2002) 26 Olga Færseth, Keflavík (á móti KR 15. apríl 1994) Dominos-deild kvenna Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Fleiri fréttir Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Sjá meira
KR-ingurinn Unnur Tara Jónsdóttir átti frábæran leik í 83-61 sigri KR á Hamar í DHL-höllinni í gær í þriðja leik um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild kvenna. Unnur Tara skoraði 33 stig í leiknum og hitti úr 13 af 19 skotum sínum sem er mögnuð skotnýting í svona mikilvægum leik. Unnur Tara var aðeins einu stig frá því að jafna stigamet Íslendings í lokaúrslitum kvenna en það á Hanna Björg Kjartansdóttir sem skoraði 34 stig fyrir Keflavík í sigri á KR í þriðja leik lokaúrslitanna 23. mars 1993. Helena Sverrisdóttir var líka einu stigi frá metinu þegar hún skoraði 33 stig í sigri Hauka á Keflavík í fjórða leik lokaúrslitanna 7. apríl 2007. Hildur Sigurðardóttir er síðan þriðji íslenski leikmaðurinn sem hefur náð að brjóta 30 stiga múrinn í lokaúrslitum kvenna en hún skoraði 30 stig fyrir KR í cc. leik á móti Haukum í fyrra.Eins og sjá má kortinu hér til hliðar þá var Unnur Tara að skora þessar körfur víðsvegar í og í kringum teiginn. Fjórar af þrettán körfum hennar komu fyrir utan teiginn. Stig og skotnýtingin Unnar Töru eftir leikhlutum: 1.leikhluti - 14 stig - hitti úr 5 af 8 skotum (63%)2.leikhluti - 6 stig - hitti úr 3 af 3 skotum (100%)3.leikhluti - 9 stig - hitti úr 3 af 5 skotum (60%)4.leikhluti - 4 stig - hitti úr 2 af 3 skotum (67%)Flest stig Íslendings í lokaúrslitum kvenna: 34 Hanna Björg Kjartansdóttir, Keflavík (á móti KR 23. mars 1993) 33 Helena Sverrisdóttir, Haukar (á móti Keflavík 7. apríl 2007) 33 Unnur Tara Jónsdóttir, KR (á móti Hamar 31. mars 2010) 30 Hildur Sigurðardóttir, KR (á móti Haukum 23. mars 2009) 29 Helena Sverrisdóttir, Haukar (á móti Keflavík 14. apríl 2007) 28 Guðbjörg Norðfjörð, KR (á móti ÍS 2. apríl 2002) 27 Hanna Björg Kjartansdóttir, KR (á móti Keflavík 28. mars 1998) 27 Björg Hafsteinsdóttir, Keflavík (á móti Breiðabliki 31. mars 1995) 27 Kristrún Sigurjónsdóttir, Hamar (á móti KR 26. mars 2010) 26 Guðbjörg Norðfjörð, KR (á móti Keflavík 26. mars 1996) 26 María Ben Erlingsdóttir, Keflavík (á móti Haukum 7. apríl 2007) 26 Helga Þorvaldsdóttir, KR (á móti Keflavík 8. apríl 1994) 26 Hildur Sigurðardóttir, KR (á móti Keflavík 30. mars 2008) 26 Anna María Sveinsdóttir, Keflavík (á móti KR 3.apríl 2002) 26 Olga Færseth, Keflavík (á móti KR 15. apríl 1994)
Dominos-deild kvenna Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Fleiri fréttir Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Sjá meira
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“
Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum