Geymdi dópfé í bankahólfi pabba Jón Hákon Halldórsson skrifar 23. júlí 2010 20:12 Fimm manns voru dæmdir í fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Tveir af mönnunum fimm sem voru í morgun dæmdir fyrir umsvifamikinn innflutning á kókaíni frá Spáni til Íslands voru einnig dæmdir fyrir peningaþvætti vegna sölu fíkniefna. Í dómnum kemur fram að samkvæmt greiningu lögreglu eyddi Orri Freyr Gíslason á árinu 2009 og fram í mars 2010 um það bil 8,5 milljónum króna umfram þær tekjur sem hann var með skráðar í skattskýrslu. Við rannsókn málsins lagði lögregla jafnframt hald á tæpar 2,9 milljónir króna sem geymdar voru í bankahófli sem var skráð á Orra. Guðlaugur Agnar geymdi hins vegar tæpar 3,6 milljónir inni á bankahólfi í eigu föður síns auk skartgripa sem lögreglan telur að séu um 2ja milljóna króna virði. Að auki reyndust 1,1 milljón króna inni á bankareikningum hjá Byr sparisjóði í nafni Guðlaugs Agnars. Það var meðal annars vegna greiningar lögreglu á fjármálum þeirra Orra Freys og Guðlaugs Agnars og þeirra peninga og skartgripa sem fundust í bankahólfum, auk peninga inni á bankareikningnum, sem sannað þótti að þeir hefðu stundað fíkniefnasölu. Dómsmál Fíkniefnabrot Tengdar fréttir Benti á Svedda tönn Sakborningur í stóru fíkniefnamáli bar fyrir dómi í gær að Sverrir Þór Gunnarsson, betur þekktur sem Sveddi tönn, hefði lagt á ráðin um innflutning efnanna, ríflega eins og hálfs kílós af kókaíni. Annar sakborningur viðurkenndi að hafa átt samskipti að undanförnu við Sverri, sem dvelur á Spáni, og millifært á hann þrjár milljónir um síðustu jól. 16. júlí 2010 00:01 Burðardýr eiturlyfja héldu sig fá milljónir Par á þrítugsaldri gerði ráð fyrir að fá þrjár til fjórar milljónir fyrir að smygla tæpum 1,8 kílóum af kókaíni í þremur ferðatöskum hingað til lands. 7. júlí 2010 08:30 Meintir smyglarar fyrir dóm Málflutningur fer fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag yfir fjórum einstaklingum, tveimur mönnum og tveimur konum, fyrir að standa að fíkniefnainnflutningi frá Alicante á Spáni. Um 1,7 kíló af kókaíni var að ræða og voru fíkniefnin falin í þremur ferðatöskum sem tvö þeirra fluttu með sér um Leifsstöð. Þá er fólkið einnig ákært fyrir vörslu annara fíkniefna, hassi og maríjuana. 6. júlí 2010 11:37 Þrír dæmdir í fangelsi fyrir umsvifamikið kókaínsmygl Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi 22 ára gamlan karlmann í þriggja ára fangelsi fyrir kókaínsmygl í dag. 12. júlí 2010 11:05 Seldu fíkniefni fyrir milljónir Tveir af mönnunum fimm sem ákærðir eru fyrir stórfellt fíkniefnasmygl frá Alicante á Spáni í mars og apríl eru einnig ákærðir að hafa staðið að sölu fíkniefna um nokkurt skeið fram í apríl síðastliðinn. Orri Freyr Gíslason er 7. júlí 2010 10:15 Ákærðir fyrir innflutning á 1600 grömmum af kókaíni Fimm karlmenn hafa verið ákærðir fyrir að hafa í mars og apríl staðið saman að innflutningi á 1,5 kílói af kókaíni til Íslands frá Spáni sem ætluð hafi verið til söludreifingar í ágóðaskyni. 7. júlí 2010 09:34 Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Fleiri fréttir Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Unglingur hrækti á lögreglumann Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Karlar eiga mjög erfitt með að viðurkenna risvandamál Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Eldur í gömlu sundhöllinni í Keflavík Mannskæður jarðskjálfti og vasaþjófar í dulargervi Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Eins leitað eftir slagsmál Greiða atkvæði um verkfall á Grundartanga Kæra skógrækt við Húsavík vegna rasks á varplendi fugla Lokaæfing fyrir almyrkva Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Saka lögregluna um að rægja Kínverja Verður aflífaður eftir allt saman Harðir skjálftar í Asíu og Play til Möltu Lögreglustjóri mun stýra Mannréttindastofnun Vara við þjófum sem dulbúa sig sem ferðamenn Stuðningur við símabann í grunnskólum eykst og mælist 62 prósent Skoða hvort hægt sé að flýta uppbyggingu í Úlfarsárdal Bein útsending: Borgarstjóri ræðir húsnæðisuppbyggingu í Reykjavík Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Fimm handteknir vegna líkamsárásar og haldið upp á „alþjóðlega Viagra daginn“ Sólmyrkvi á laugardaginn Sjá meira
Tveir af mönnunum fimm sem voru í morgun dæmdir fyrir umsvifamikinn innflutning á kókaíni frá Spáni til Íslands voru einnig dæmdir fyrir peningaþvætti vegna sölu fíkniefna. Í dómnum kemur fram að samkvæmt greiningu lögreglu eyddi Orri Freyr Gíslason á árinu 2009 og fram í mars 2010 um það bil 8,5 milljónum króna umfram þær tekjur sem hann var með skráðar í skattskýrslu. Við rannsókn málsins lagði lögregla jafnframt hald á tæpar 2,9 milljónir króna sem geymdar voru í bankahófli sem var skráð á Orra. Guðlaugur Agnar geymdi hins vegar tæpar 3,6 milljónir inni á bankahólfi í eigu föður síns auk skartgripa sem lögreglan telur að séu um 2ja milljóna króna virði. Að auki reyndust 1,1 milljón króna inni á bankareikningum hjá Byr sparisjóði í nafni Guðlaugs Agnars. Það var meðal annars vegna greiningar lögreglu á fjármálum þeirra Orra Freys og Guðlaugs Agnars og þeirra peninga og skartgripa sem fundust í bankahólfum, auk peninga inni á bankareikningnum, sem sannað þótti að þeir hefðu stundað fíkniefnasölu.
Dómsmál Fíkniefnabrot Tengdar fréttir Benti á Svedda tönn Sakborningur í stóru fíkniefnamáli bar fyrir dómi í gær að Sverrir Þór Gunnarsson, betur þekktur sem Sveddi tönn, hefði lagt á ráðin um innflutning efnanna, ríflega eins og hálfs kílós af kókaíni. Annar sakborningur viðurkenndi að hafa átt samskipti að undanförnu við Sverri, sem dvelur á Spáni, og millifært á hann þrjár milljónir um síðustu jól. 16. júlí 2010 00:01 Burðardýr eiturlyfja héldu sig fá milljónir Par á þrítugsaldri gerði ráð fyrir að fá þrjár til fjórar milljónir fyrir að smygla tæpum 1,8 kílóum af kókaíni í þremur ferðatöskum hingað til lands. 7. júlí 2010 08:30 Meintir smyglarar fyrir dóm Málflutningur fer fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag yfir fjórum einstaklingum, tveimur mönnum og tveimur konum, fyrir að standa að fíkniefnainnflutningi frá Alicante á Spáni. Um 1,7 kíló af kókaíni var að ræða og voru fíkniefnin falin í þremur ferðatöskum sem tvö þeirra fluttu með sér um Leifsstöð. Þá er fólkið einnig ákært fyrir vörslu annara fíkniefna, hassi og maríjuana. 6. júlí 2010 11:37 Þrír dæmdir í fangelsi fyrir umsvifamikið kókaínsmygl Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi 22 ára gamlan karlmann í þriggja ára fangelsi fyrir kókaínsmygl í dag. 12. júlí 2010 11:05 Seldu fíkniefni fyrir milljónir Tveir af mönnunum fimm sem ákærðir eru fyrir stórfellt fíkniefnasmygl frá Alicante á Spáni í mars og apríl eru einnig ákærðir að hafa staðið að sölu fíkniefna um nokkurt skeið fram í apríl síðastliðinn. Orri Freyr Gíslason er 7. júlí 2010 10:15 Ákærðir fyrir innflutning á 1600 grömmum af kókaíni Fimm karlmenn hafa verið ákærðir fyrir að hafa í mars og apríl staðið saman að innflutningi á 1,5 kílói af kókaíni til Íslands frá Spáni sem ætluð hafi verið til söludreifingar í ágóðaskyni. 7. júlí 2010 09:34 Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Fleiri fréttir Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Unglingur hrækti á lögreglumann Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Karlar eiga mjög erfitt með að viðurkenna risvandamál Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Eldur í gömlu sundhöllinni í Keflavík Mannskæður jarðskjálfti og vasaþjófar í dulargervi Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Eins leitað eftir slagsmál Greiða atkvæði um verkfall á Grundartanga Kæra skógrækt við Húsavík vegna rasks á varplendi fugla Lokaæfing fyrir almyrkva Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Saka lögregluna um að rægja Kínverja Verður aflífaður eftir allt saman Harðir skjálftar í Asíu og Play til Möltu Lögreglustjóri mun stýra Mannréttindastofnun Vara við þjófum sem dulbúa sig sem ferðamenn Stuðningur við símabann í grunnskólum eykst og mælist 62 prósent Skoða hvort hægt sé að flýta uppbyggingu í Úlfarsárdal Bein útsending: Borgarstjóri ræðir húsnæðisuppbyggingu í Reykjavík Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Fimm handteknir vegna líkamsárásar og haldið upp á „alþjóðlega Viagra daginn“ Sólmyrkvi á laugardaginn Sjá meira
Benti á Svedda tönn Sakborningur í stóru fíkniefnamáli bar fyrir dómi í gær að Sverrir Þór Gunnarsson, betur þekktur sem Sveddi tönn, hefði lagt á ráðin um innflutning efnanna, ríflega eins og hálfs kílós af kókaíni. Annar sakborningur viðurkenndi að hafa átt samskipti að undanförnu við Sverri, sem dvelur á Spáni, og millifært á hann þrjár milljónir um síðustu jól. 16. júlí 2010 00:01
Burðardýr eiturlyfja héldu sig fá milljónir Par á þrítugsaldri gerði ráð fyrir að fá þrjár til fjórar milljónir fyrir að smygla tæpum 1,8 kílóum af kókaíni í þremur ferðatöskum hingað til lands. 7. júlí 2010 08:30
Meintir smyglarar fyrir dóm Málflutningur fer fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag yfir fjórum einstaklingum, tveimur mönnum og tveimur konum, fyrir að standa að fíkniefnainnflutningi frá Alicante á Spáni. Um 1,7 kíló af kókaíni var að ræða og voru fíkniefnin falin í þremur ferðatöskum sem tvö þeirra fluttu með sér um Leifsstöð. Þá er fólkið einnig ákært fyrir vörslu annara fíkniefna, hassi og maríjuana. 6. júlí 2010 11:37
Þrír dæmdir í fangelsi fyrir umsvifamikið kókaínsmygl Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi 22 ára gamlan karlmann í þriggja ára fangelsi fyrir kókaínsmygl í dag. 12. júlí 2010 11:05
Seldu fíkniefni fyrir milljónir Tveir af mönnunum fimm sem ákærðir eru fyrir stórfellt fíkniefnasmygl frá Alicante á Spáni í mars og apríl eru einnig ákærðir að hafa staðið að sölu fíkniefna um nokkurt skeið fram í apríl síðastliðinn. Orri Freyr Gíslason er 7. júlí 2010 10:15
Ákærðir fyrir innflutning á 1600 grömmum af kókaíni Fimm karlmenn hafa verið ákærðir fyrir að hafa í mars og apríl staðið saman að innflutningi á 1,5 kílói af kókaíni til Íslands frá Spáni sem ætluð hafi verið til söludreifingar í ágóðaskyni. 7. júlí 2010 09:34