Mjótt á munum fyrir tímatökuna 26. júní 2010 10:14 Sebastian Vettel náði besta tíma. á lokaæfingunni í morgun. Mynd: Getty Images Þjóðverjinn Sebastian Vettel var fljótastur á lokaæfingu keppnisliða í Valencia á Spáni í dag á Red Bull. Mjög mjótt var á munum á milli keppenda og innan við sekúnda á milli fyrstu 12 keppendanna. Athyglisvert er að McLaren menn náðu aðeins níunda og tíunda sæti, en Lewis Hamilton hefur unnið tvö mót í röð. Þá er sex olík lið með ökumenn á meðal tíu þeirra fljótustu sem vísar á spennandi tímatöku. Tímatakan verður í beinni útsendingu í opinni dagskrá kl. 11.45 í dag, en þá ræðst hverjir verða fremstir á ráslínu í kappakstrinum á sunnudag. 1. Vettel Red Bull-Renault 1:38.052 14 2. Kubica Renault 1:38.154 + 0.102 17 3. Webber Red Bull-Renault 1:38.313 + 0.261 13 4. Sutil Force India-Mercedes 1:38.500 + 0.448 17 5. Alonso Ferrari 1:38.513 + 0.461 18 6. Barrichello Williams-Cosworth 1:38.623 + 0.571 15 7. Liuzzi Force India-Mercedes 1:38.676 + 0.624 17 8. Massa Ferrari 1:38.686 + 0.634 16 9. Button McLaren-Mercedes 1:38.769 + 0.717 16 10. Hamilton McLaren-Mercedes 1:38.816 + 0.764 15 11. Rosberg Mercedes 1:38.822 + 0.770 15 12. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:39.050 + 0.998 16 13. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:39.105 + 1.053 15 14. Petrov Renault 1:39.113 + 1.061 16 15. Schumacher Mercedes 1:39.222 + 1.170 14 16. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:39.392 + 1.340 18 17. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:39.527 + 1.475 16 18. de la Rosa Sauber-Ferrari 1:39.699 + 1.647 16 19. Kovalainen Lotus-Cosworth 1:41.303 + 3.251 19 20. Trulli Lotus-Cosworth 1:41.428 + 3.376 20 21. Glock Virgin-Cosworth 1:41.955 + 3.903 17 22. di Grassi Virgin-Cosworth 1:42.354 + 4.302 18 23. Senna HRT-Cosworth 1:42.611 + 4.559 18 24. Chandhok HRT-Cosworth 1:42.622 + 4.570 19 Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Þjóðverjinn Sebastian Vettel var fljótastur á lokaæfingu keppnisliða í Valencia á Spáni í dag á Red Bull. Mjög mjótt var á munum á milli keppenda og innan við sekúnda á milli fyrstu 12 keppendanna. Athyglisvert er að McLaren menn náðu aðeins níunda og tíunda sæti, en Lewis Hamilton hefur unnið tvö mót í röð. Þá er sex olík lið með ökumenn á meðal tíu þeirra fljótustu sem vísar á spennandi tímatöku. Tímatakan verður í beinni útsendingu í opinni dagskrá kl. 11.45 í dag, en þá ræðst hverjir verða fremstir á ráslínu í kappakstrinum á sunnudag. 1. Vettel Red Bull-Renault 1:38.052 14 2. Kubica Renault 1:38.154 + 0.102 17 3. Webber Red Bull-Renault 1:38.313 + 0.261 13 4. Sutil Force India-Mercedes 1:38.500 + 0.448 17 5. Alonso Ferrari 1:38.513 + 0.461 18 6. Barrichello Williams-Cosworth 1:38.623 + 0.571 15 7. Liuzzi Force India-Mercedes 1:38.676 + 0.624 17 8. Massa Ferrari 1:38.686 + 0.634 16 9. Button McLaren-Mercedes 1:38.769 + 0.717 16 10. Hamilton McLaren-Mercedes 1:38.816 + 0.764 15 11. Rosberg Mercedes 1:38.822 + 0.770 15 12. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:39.050 + 0.998 16 13. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:39.105 + 1.053 15 14. Petrov Renault 1:39.113 + 1.061 16 15. Schumacher Mercedes 1:39.222 + 1.170 14 16. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:39.392 + 1.340 18 17. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:39.527 + 1.475 16 18. de la Rosa Sauber-Ferrari 1:39.699 + 1.647 16 19. Kovalainen Lotus-Cosworth 1:41.303 + 3.251 19 20. Trulli Lotus-Cosworth 1:41.428 + 3.376 20 21. Glock Virgin-Cosworth 1:41.955 + 3.903 17 22. di Grassi Virgin-Cosworth 1:42.354 + 4.302 18 23. Senna HRT-Cosworth 1:42.611 + 4.559 18 24. Chandhok HRT-Cosworth 1:42.622 + 4.570 19
Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira