Webber vildi láta hægja á Vettel 2. júní 2010 13:50 Webber í forystu efttir ræsinguna í Tyrklandi um helgina. Mynd: Getty Images Christian Horner hjá Red Bull segir í samtali við autosport.com í dag að Mark Webber hafi beðið lið sitt að hægja Vettel áður en áreksturinn milli þeirra varð staðreynd í Tyrklandi á sunnudaginn. Red Bull stjórarnir voru ekki tilbúnir að biðja Vettel að slaka á, þar sem Lewis Hamilton og Jenson Button voru rétt á eftir honum. "Það var ljóst að McLaren var með meiri hámarkshraða á beinu köflunum. Mark bað um að aðeins yrði hægt á Sebastian . En það var ekki nokkur leið að gera slíkt, því McLaren voru á eftir okkur", sagði Horner um málið. "Það leit út fyrir að Mark væri í vandræðum með afturdekkin frá okkar bæjardyrum séð. Vettel nálgaðist hann hratt í 38 og 39 hring og sá fékk tækifæri í 40 hring. Báðir upplifðu þar atvik sem þeir vildu ekki." "Við erum heppnir að báðir ökumenn eru þroskaðir einstaklingar, en það var hiti í mönnum á sunnudaginn. Þeir fara trúlega ekki saman á pöbbinn, en munu vinna saman á fagmannlegan hátt. Þeir vinna hjá liðinu og vita reglurnar", sagði Horner. Mest lesið Potter undir mikilli pressu Enski boltinn „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Handbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Christian Horner hjá Red Bull segir í samtali við autosport.com í dag að Mark Webber hafi beðið lið sitt að hægja Vettel áður en áreksturinn milli þeirra varð staðreynd í Tyrklandi á sunnudaginn. Red Bull stjórarnir voru ekki tilbúnir að biðja Vettel að slaka á, þar sem Lewis Hamilton og Jenson Button voru rétt á eftir honum. "Það var ljóst að McLaren var með meiri hámarkshraða á beinu köflunum. Mark bað um að aðeins yrði hægt á Sebastian . En það var ekki nokkur leið að gera slíkt, því McLaren voru á eftir okkur", sagði Horner um málið. "Það leit út fyrir að Mark væri í vandræðum með afturdekkin frá okkar bæjardyrum séð. Vettel nálgaðist hann hratt í 38 og 39 hring og sá fékk tækifæri í 40 hring. Báðir upplifðu þar atvik sem þeir vildu ekki." "Við erum heppnir að báðir ökumenn eru þroskaðir einstaklingar, en það var hiti í mönnum á sunnudaginn. Þeir fara trúlega ekki saman á pöbbinn, en munu vinna saman á fagmannlegan hátt. Þeir vinna hjá liðinu og vita reglurnar", sagði Horner.
Mest lesið Potter undir mikilli pressu Enski boltinn „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Handbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira