IE-deild kvenna: Fyrsta tap KR-stúlkna í vetur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 27. janúar 2010 20:53 Birna Valgarðsdóttir átti flottan leik fyrir Keflavík í kvöld. Þau undur og stórmerki áttu sér stað í Iceland Express-deild kvenna í kvöld að KR tapaði. Það hefur ekki gerst áður í vetur. Eftir að hafa leikið fjórtán leiki í röð í deildinni án þess að tapa kom að því. Það var Keflavík sem varð fyrst allra liða til að leggja KR í deildinni og það í Vesturbænum. Grindavík vann síðan uppgjör liðanna í öðru og þriðja sæti. Sigurinn dugði samt ekki til þess að ná KR sem er enn langefst. Úrslit kvöldsins: KR-Keflavík 64-68Stig KR: Signý Hermannsdóttir 22 (16 frák.), Margrét Kara Sturludóttir 14, Unnur Tara Jónsdóttir 12, Jenny Pfeiffer-Finora 7, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 4, Hildur Sigurðardóttir 2, Jóhanna Sveinsdóttir 1. Stig Keflavíkur: Birna Valgarðsdóttir 19, Bryndís Guðmundsdóttir 17, Kristi Smith 16, Rannveig Randversdóttir 6, Pálína Gunnlaugsdóttir 4, Hrönn ÞOrgrímsdóttir 3, Svava Ósk Stefánsdóttir 2, Halldóra Andrésdóttir 1. Grindavík-Hamar 85-74 Stig Grindavíkur: Michele DeVault 24, Petrúnella Skúladóttir 21, Joanna Skiba 16, Íris Sverrisdóttir 10, Helga Hallgrímsdóttir 6, Berglind Magnúsdóttir 5, Jovana Lilja Stefánsdóttir 3. Stig Hamars: Koren Schram 21, Julia Demirer 17, Sigrún Ámundadóttir 12, Kristrún Sigurjónsdóttir 10, Hafrún Hálfdánardóttir 7, Íris Ásgeirsdóttir 7. Haukar-Valur 70-64Stig Hauka: Heather Ezell 22, Ragna Brynjarsdóttir 13, Kiki Jean Lund 12, Telma Björk Fjalarsdóttir 9, María Lind Sigurðardóttir 8, Helena Hólm 4, Guðrún Ósk Ámundadóttir 2. Stig Vals: Dranadia Roc 34, Ragnheiður Benónísdóttir 6, Ösp Jóhannsdóttir 6, Sigríður Viggósdóttir 6, Berglind Ingvarsdóttir 6, Hrund Jóhannsdóttir 4, Birna Eiríksdóttir 2. Dominos-deild kvenna Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Álftanes - Stjarnan | Grannaslagur í bikarnum Í beinni: Ármann - Hamar/Þór | Spennandi bikarslagur í Höllinni Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark Sjá meira
Þau undur og stórmerki áttu sér stað í Iceland Express-deild kvenna í kvöld að KR tapaði. Það hefur ekki gerst áður í vetur. Eftir að hafa leikið fjórtán leiki í röð í deildinni án þess að tapa kom að því. Það var Keflavík sem varð fyrst allra liða til að leggja KR í deildinni og það í Vesturbænum. Grindavík vann síðan uppgjör liðanna í öðru og þriðja sæti. Sigurinn dugði samt ekki til þess að ná KR sem er enn langefst. Úrslit kvöldsins: KR-Keflavík 64-68Stig KR: Signý Hermannsdóttir 22 (16 frák.), Margrét Kara Sturludóttir 14, Unnur Tara Jónsdóttir 12, Jenny Pfeiffer-Finora 7, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 4, Hildur Sigurðardóttir 2, Jóhanna Sveinsdóttir 1. Stig Keflavíkur: Birna Valgarðsdóttir 19, Bryndís Guðmundsdóttir 17, Kristi Smith 16, Rannveig Randversdóttir 6, Pálína Gunnlaugsdóttir 4, Hrönn ÞOrgrímsdóttir 3, Svava Ósk Stefánsdóttir 2, Halldóra Andrésdóttir 1. Grindavík-Hamar 85-74 Stig Grindavíkur: Michele DeVault 24, Petrúnella Skúladóttir 21, Joanna Skiba 16, Íris Sverrisdóttir 10, Helga Hallgrímsdóttir 6, Berglind Magnúsdóttir 5, Jovana Lilja Stefánsdóttir 3. Stig Hamars: Koren Schram 21, Julia Demirer 17, Sigrún Ámundadóttir 12, Kristrún Sigurjónsdóttir 10, Hafrún Hálfdánardóttir 7, Íris Ásgeirsdóttir 7. Haukar-Valur 70-64Stig Hauka: Heather Ezell 22, Ragna Brynjarsdóttir 13, Kiki Jean Lund 12, Telma Björk Fjalarsdóttir 9, María Lind Sigurðardóttir 8, Helena Hólm 4, Guðrún Ósk Ámundadóttir 2. Stig Vals: Dranadia Roc 34, Ragnheiður Benónísdóttir 6, Ösp Jóhannsdóttir 6, Sigríður Viggósdóttir 6, Berglind Ingvarsdóttir 6, Hrund Jóhannsdóttir 4, Birna Eiríksdóttir 2.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Álftanes - Stjarnan | Grannaslagur í bikarnum Í beinni: Ármann - Hamar/Þór | Spennandi bikarslagur í Höllinni Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark Sjá meira