Ásdís Hjálmsdóttir valin Íþróttamaður Reykjavíkur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. febrúar 2010 16:59 Ásdís Hjálmsdóttir. Mynd/Anton Ásdís Hjálmsdóttir frjálsíþróttakona úr Ármanni var í dag valinn íþróttamaður Reykjavíkur fyrir árið 2009 en þetta er í 31. sinn sem Íþróttamaður Reykjavíkur er kjörinn. Ásdís fékk auk bikarsins 150 þúsund króna styrk frá ÍBR. Ásdís setti nýtt Íslandsmet í spjótkasti, 61,37 m, í byrjun maí 2009 og komst þá í sjöunda sæti heimslistans. Ásdís er nú í 22. sæti á heimslistanum en hún hækkaði sig um fjórtán sæti frá því í fyrra og engin Norðurlandabúi var ofar en hún á listanum. Tíu aðrir reykvískir íþróttamenn fengu 50 þúsund króna styrk en alls var útdeilt úr afrekssjóði borgarinnar 7,7 milljónum króna til íþróttafélaga og deilda í borginni. Valur fékk hæstu upphæðina eina milljón og 450 þúsund en KR-ingar næst hæstu fjárhæðina 1 milljón og 350 þúsund krónur. Stjórn Íþróttabandalags Reykjavíkur hefur undanfarin ár veitt viðurkenningar til íþróttamanna í reykvíkskum félögum fyrir frábæran árangur. Að þessu sinni voru það ellefu íþróttamenn sem hlutu viðurkenningu og hlaut hver þeirra styrk að upphæð kr. 50.000,-. Íþróttamennirnir níu eru eftirfarandi: 1. Anna Soffía Víkingsdóttir, júdókona úr Ármanni 2. Ásdís Hjálmsdóttir, frjálsíþróttakona úr Ármanni. 3. Ásgeir Sigurgeirsson, skotíþróttamaður úr Skotfélagi Reykjavíkur. 4. Eyþór Þrastarson, sundmaður úr Íþróttafélagi fatlaðra í Reykjavík. 5. Guðmundur Stephensen, borðtennismaður úr Víkingi. 6. Helga Margrét Þorsteinsdóttir, frjálsíþróttakona úr Ármanni. 7. Jakob Jóhann Sveinsson, sundmaður úr Sundfélaginu Ægi. 8. Katrín Jónsdóttir, knattspyrnukona úr Knattspyrnufélaginu Val. 9.Ragnheiður Ragnarsdóttir, sundkona úr Knattspyrnufélagi Reykjavíkur. 10.Sonja Sigurðardóttir, sundkona úr Íþróttafélagi fatlaðra í Reykjavík. 11. Þormóður Jónsson júdómaður úr Júdófélagi Reykjavíkur. Innlendar Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Búbbluhausinn verður í banni Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Sara Björk lagði upp í stórsigri Bully Boy með gigt Mundi loforðið til kennarans Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara UFC-bardagakappi sagði að Hitler hefði verið fínn gaur Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Sjá meira
Ásdís Hjálmsdóttir frjálsíþróttakona úr Ármanni var í dag valinn íþróttamaður Reykjavíkur fyrir árið 2009 en þetta er í 31. sinn sem Íþróttamaður Reykjavíkur er kjörinn. Ásdís fékk auk bikarsins 150 þúsund króna styrk frá ÍBR. Ásdís setti nýtt Íslandsmet í spjótkasti, 61,37 m, í byrjun maí 2009 og komst þá í sjöunda sæti heimslistans. Ásdís er nú í 22. sæti á heimslistanum en hún hækkaði sig um fjórtán sæti frá því í fyrra og engin Norðurlandabúi var ofar en hún á listanum. Tíu aðrir reykvískir íþróttamenn fengu 50 þúsund króna styrk en alls var útdeilt úr afrekssjóði borgarinnar 7,7 milljónum króna til íþróttafélaga og deilda í borginni. Valur fékk hæstu upphæðina eina milljón og 450 þúsund en KR-ingar næst hæstu fjárhæðina 1 milljón og 350 þúsund krónur. Stjórn Íþróttabandalags Reykjavíkur hefur undanfarin ár veitt viðurkenningar til íþróttamanna í reykvíkskum félögum fyrir frábæran árangur. Að þessu sinni voru það ellefu íþróttamenn sem hlutu viðurkenningu og hlaut hver þeirra styrk að upphæð kr. 50.000,-. Íþróttamennirnir níu eru eftirfarandi: 1. Anna Soffía Víkingsdóttir, júdókona úr Ármanni 2. Ásdís Hjálmsdóttir, frjálsíþróttakona úr Ármanni. 3. Ásgeir Sigurgeirsson, skotíþróttamaður úr Skotfélagi Reykjavíkur. 4. Eyþór Þrastarson, sundmaður úr Íþróttafélagi fatlaðra í Reykjavík. 5. Guðmundur Stephensen, borðtennismaður úr Víkingi. 6. Helga Margrét Þorsteinsdóttir, frjálsíþróttakona úr Ármanni. 7. Jakob Jóhann Sveinsson, sundmaður úr Sundfélaginu Ægi. 8. Katrín Jónsdóttir, knattspyrnukona úr Knattspyrnufélaginu Val. 9.Ragnheiður Ragnarsdóttir, sundkona úr Knattspyrnufélagi Reykjavíkur. 10.Sonja Sigurðardóttir, sundkona úr Íþróttafélagi fatlaðra í Reykjavík. 11. Þormóður Jónsson júdómaður úr Júdófélagi Reykjavíkur.
Innlendar Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Búbbluhausinn verður í banni Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Sara Björk lagði upp í stórsigri Bully Boy með gigt Mundi loforðið til kennarans Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara UFC-bardagakappi sagði að Hitler hefði verið fínn gaur Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Sjá meira