Þorleifur: Erum að einbeita okkur að því að bæta vörnina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. febrúar 2010 22:04 Mynd/Valli Þorleifur Ólafsson átti flottan leik í vörn og sókn með Grindavík í kvöld þegar liðið vann 17 stiga sigur á KR, 84-67, í Iceland Express deild karla í körfubolta. „Þetta var flott hjá okkur og við vorum að spila góða vörn í kvöld. Það hefur verið vantað svolítið hjá okkur í vetur að spila vörn en hefur verið að batna að undanförnu," sagði Þorleifur Ólafsson, eftir leik. „Við höfum ekki verið þekktir fyrir að vinna leiki á varnarleik en það þarf að breyta því. Við höfum heldur ekki verið þekktir fyrir að vinna marga titla en það þarf líka að breytast," sagði Þorleifur í léttum tón. „Við eigum roslega mikilvægan leik næst í undanúrslitunum bikarsins og við ætlum að passa okkur á því að einbeita okkur bara að næsta leik. Við þurfum að halda áfram að bæta vörnina," segir Þorleifur sem er að koma til eftir meiðsli. „Ég er þokkalegur í leikjunum og er kominn í það að vera svona sæmilegur á milli leikja. Ég er í mikilli sjúkraþjálfun og fer í ísbað þess á milli. Maður er samt aldrei aumur þegar maður er að spila á móti KR," segir Þorleifur. „Við erum komnir á gott skrið og ætlum okkur bara að vinna það sem eftir er. Við erum í sjötta sæti fyrir þennan leik en við eigum samt alveg möguleika á því að vinna deildarmeistaratitilinn miðað við það hvernig deildin er búin að spilast," sagði Þorleifur og bætir við: „Við ætlum samt ekki að einblína á þann titil heldur erum bara að einbeita okkur að því þessa dagana að bæta vörnina," segir Þorleifur. Það er ekki bara hann sem hefur verið frá í vetur vegna meiðsla því liðið hefur sjaldan náð því að vera með fullskipað lið. "Brenton var ekki með okkur núna en við verðum vonandi með fullt lið í næsta leik. Þetta er búið að vera svolítið leiðinlegt hjá okkur því við erum búnir að vera mikið án leikmanna," segir Þorleifur en hann segir að breiddin í liðinu hafi örugglega haukist með öllum þessum forföllum. Einn af þeim sem hefur svarað kallinu í forföllum manna eins og Þorleifs er yngri bróðir hans Ólafur. "Hann er orðinn hörku leikmaður og maður verður að passa sig ef maður ætlar ekki að láta hann taka sætið af sér. Hann heldur manni á tánum sem er bara gott," sagði Þorleifur að lokum. Dominos-deild karla Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Sjá meira
Þorleifur Ólafsson átti flottan leik í vörn og sókn með Grindavík í kvöld þegar liðið vann 17 stiga sigur á KR, 84-67, í Iceland Express deild karla í körfubolta. „Þetta var flott hjá okkur og við vorum að spila góða vörn í kvöld. Það hefur verið vantað svolítið hjá okkur í vetur að spila vörn en hefur verið að batna að undanförnu," sagði Þorleifur Ólafsson, eftir leik. „Við höfum ekki verið þekktir fyrir að vinna leiki á varnarleik en það þarf að breyta því. Við höfum heldur ekki verið þekktir fyrir að vinna marga titla en það þarf líka að breytast," sagði Þorleifur í léttum tón. „Við eigum roslega mikilvægan leik næst í undanúrslitunum bikarsins og við ætlum að passa okkur á því að einbeita okkur bara að næsta leik. Við þurfum að halda áfram að bæta vörnina," segir Þorleifur sem er að koma til eftir meiðsli. „Ég er þokkalegur í leikjunum og er kominn í það að vera svona sæmilegur á milli leikja. Ég er í mikilli sjúkraþjálfun og fer í ísbað þess á milli. Maður er samt aldrei aumur þegar maður er að spila á móti KR," segir Þorleifur. „Við erum komnir á gott skrið og ætlum okkur bara að vinna það sem eftir er. Við erum í sjötta sæti fyrir þennan leik en við eigum samt alveg möguleika á því að vinna deildarmeistaratitilinn miðað við það hvernig deildin er búin að spilast," sagði Þorleifur og bætir við: „Við ætlum samt ekki að einblína á þann titil heldur erum bara að einbeita okkur að því þessa dagana að bæta vörnina," segir Þorleifur. Það er ekki bara hann sem hefur verið frá í vetur vegna meiðsla því liðið hefur sjaldan náð því að vera með fullskipað lið. "Brenton var ekki með okkur núna en við verðum vonandi með fullt lið í næsta leik. Þetta er búið að vera svolítið leiðinlegt hjá okkur því við erum búnir að vera mikið án leikmanna," segir Þorleifur en hann segir að breiddin í liðinu hafi örugglega haukist með öllum þessum forföllum. Einn af þeim sem hefur svarað kallinu í forföllum manna eins og Þorleifs er yngri bróðir hans Ólafur. "Hann er orðinn hörku leikmaður og maður verður að passa sig ef maður ætlar ekki að láta hann taka sætið af sér. Hann heldur manni á tánum sem er bara gott," sagði Þorleifur að lokum.
Dominos-deild karla Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Sjá meira