Ferrari ekki refsað meira og reglur endurskoðaðar varðandi liðsskipanir 8. september 2010 19:25 Felipe Massa og Fernando Alonso á verðlaunapallinum í Þýskalandi í sumar. Mynd: Getty Images FIA ákvað í dag að Ferrari yrði ekki refsað meira umfram 100.000 dala sekt, sem liðið var sektað um fyrir að beita liðsskipunum í þýska kappakstrinum á dögunum. Felipe Massa var talinn hafa hleypt Fernando Alonso vísvitandi framúr sér svo að hann fengi fleiri stig í stigamótinu að undirlagi stjórnenda liðsins. Dómarar mótsins í Þýskalandi sendu málið áfram til íþróttaráðs FIA, sem ákvað að refsa Ferrari ekki frekar, eftir ítarlega skoðun á málinu. Fjársektin stendur hins vegar. Þá segir í tilkynningu frá FIA að reglur um liðsskipanir verði endurskoðaðar og það mál verður sent áfram til nefndar, sem fjallar mun um málið. FIA mun birta ítarlega skýrslu um málið á vefsíðu sinni www.fia.com á morgun. Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
FIA ákvað í dag að Ferrari yrði ekki refsað meira umfram 100.000 dala sekt, sem liðið var sektað um fyrir að beita liðsskipunum í þýska kappakstrinum á dögunum. Felipe Massa var talinn hafa hleypt Fernando Alonso vísvitandi framúr sér svo að hann fengi fleiri stig í stigamótinu að undirlagi stjórnenda liðsins. Dómarar mótsins í Þýskalandi sendu málið áfram til íþróttaráðs FIA, sem ákvað að refsa Ferrari ekki frekar, eftir ítarlega skoðun á málinu. Fjársektin stendur hins vegar. Þá segir í tilkynningu frá FIA að reglur um liðsskipanir verði endurskoðaðar og það mál verður sent áfram til nefndar, sem fjallar mun um málið. FIA mun birta ítarlega skýrslu um málið á vefsíðu sinni www.fia.com á morgun.
Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira