Ferrari ekki refsað meira og reglur endurskoðaðar varðandi liðsskipanir 8. september 2010 19:25 Felipe Massa og Fernando Alonso á verðlaunapallinum í Þýskalandi í sumar. Mynd: Getty Images FIA ákvað í dag að Ferrari yrði ekki refsað meira umfram 100.000 dala sekt, sem liðið var sektað um fyrir að beita liðsskipunum í þýska kappakstrinum á dögunum. Felipe Massa var talinn hafa hleypt Fernando Alonso vísvitandi framúr sér svo að hann fengi fleiri stig í stigamótinu að undirlagi stjórnenda liðsins. Dómarar mótsins í Þýskalandi sendu málið áfram til íþróttaráðs FIA, sem ákvað að refsa Ferrari ekki frekar, eftir ítarlega skoðun á málinu. Fjársektin stendur hins vegar. Þá segir í tilkynningu frá FIA að reglur um liðsskipanir verði endurskoðaðar og það mál verður sent áfram til nefndar, sem fjallar mun um málið. FIA mun birta ítarlega skýrslu um málið á vefsíðu sinni www.fia.com á morgun. Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
FIA ákvað í dag að Ferrari yrði ekki refsað meira umfram 100.000 dala sekt, sem liðið var sektað um fyrir að beita liðsskipunum í þýska kappakstrinum á dögunum. Felipe Massa var talinn hafa hleypt Fernando Alonso vísvitandi framúr sér svo að hann fengi fleiri stig í stigamótinu að undirlagi stjórnenda liðsins. Dómarar mótsins í Þýskalandi sendu málið áfram til íþróttaráðs FIA, sem ákvað að refsa Ferrari ekki frekar, eftir ítarlega skoðun á málinu. Fjársektin stendur hins vegar. Þá segir í tilkynningu frá FIA að reglur um liðsskipanir verði endurskoðaðar og það mál verður sent áfram til nefndar, sem fjallar mun um málið. FIA mun birta ítarlega skýrslu um málið á vefsíðu sinni www.fia.com á morgun.
Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira