Góð byrjun Lotus á æfingum 18. febrúar 2010 14:01 Fauzy á harðaspretti í rigningunni á Jerez í gær. mynd: Getty Images Nýja lið Lotus hóf æfingar með Fairuz Fauzy og Mike Gascoyne hönnuður liðsins er ánægður með afraksturinn eftir fyrsta sprettinn. "Fairuz stóð sig vel við stýrið og hefur æfingin örugglega tekið á kappann, þar sem margt nýtt var að læra. Aðstæðurnar voru síbreytilegar og hann var án vökvastýrið sem var snúið verkefni. Hann gerði engin mistök. "Það komu engin sérstök vandamál upp, smá ofhiti í vélarsalm, en það leystist fljótt", sagði Gascoyne. Fauzy var ánægður með fyrsta sprettinn og ók 300 km í gær. "Það var frábært að keyra 76 hringi og án vökvastýris var þrautin þyngri og í rigningu. Ég hélt mig því innan skynsemismarka", sagði Fauzy sem er frá Malasíu. Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Nýja lið Lotus hóf æfingar með Fairuz Fauzy og Mike Gascoyne hönnuður liðsins er ánægður með afraksturinn eftir fyrsta sprettinn. "Fairuz stóð sig vel við stýrið og hefur æfingin örugglega tekið á kappann, þar sem margt nýtt var að læra. Aðstæðurnar voru síbreytilegar og hann var án vökvastýrið sem var snúið verkefni. Hann gerði engin mistök. "Það komu engin sérstök vandamál upp, smá ofhiti í vélarsalm, en það leystist fljótt", sagði Gascoyne. Fauzy var ánægður með fyrsta sprettinn og ók 300 km í gær. "Það var frábært að keyra 76 hringi og án vökvastýris var þrautin þyngri og í rigningu. Ég hélt mig því innan skynsemismarka", sagði Fauzy sem er frá Malasíu.
Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira