„Dráttasníkir!" svaraði Díana Ómel Svavars eins og ekkert væri eðlilegra í gærkvöldi þegar við spurðum hana, eða öllu heldur hann, út í jólasveinabúninginn í 50 ára afmæli Sigríðar Klingenberg.
„Svo vil ég endilega senda kveðju til Völu vinkonu upp á sjúkrahúsi..." bætti Díana við.
Smelltu á hnappinn Horfa á myndskeið efst í fréttinni ef þú vilt sjá viðtalið við Díönu.