Markarfljót hækkar 16. apríl 2010 18:29 Um klukkan sex í kvöld mældist 50 sentímetra hækkun vatnsyfirborðs við gömlu Markarfljótsbrúna. Flugvél Landhelgisgæslunnar, TF-SIF, upplýsti í eftirlitsflugi á fimmta tímanum að bólstrar frá gosstöðvunum næðu upp í 30 þúsund fet og að vindur á svæðinu væri kröftugur, í 19 þúsund feta hæð mældist hann um 85 - 90 hnútar, sem jafngildir 167 km/klst. Samkvæmt upplýsingum Samhæfingarstöðvar hefur verið þykkt ský yfir Klaustri í dag en lítið öskufall. Öskufallið virðist fara hátt og leggur langt yfir. Ekki er vitað um öskufall á öðrum stöðum, þ.e.a.s. við byggðarkjarna, en vindur snýst í norðanátt í kvöld og má þá búast við öskufalli sunnan gosstöðvarinnar. Björgunarsveitir hafa sinnt lokunum á fimm stöðum í dag auk mönnunar í stjórnstöð aðgerða og vettvangsstjórnar á Hvolsvelli. Þær lokanir sem sveitir hafa séð um eru við Fljótsdal, gömlu Markarfljótsbrú við þjóðveg 1, við Vík og við Kirkjubæjarklaustur. Vegurinn milli Víkur og Kirkjubæjarklausturs var opnaður aftur uppúr klukkan fjögur í dag. Áætlað er að viðgerð á þjóðveginum við Markarfljót ljúki í kvöld eða í fyrramálið. Leiðbeiningar vegna heilsufarslegra afleiðinga eldgossins hafa verið settar á vef heilbrigðisráðuneytisins og allra heilsugæslustöðva, auk þess sem sóttvarnalæknar allra sóttvarnaumdæma hafa dreift þeim til sinna heilbrigðisstarfsmanna. Fundir voru haldnir með sendiherrum og ráðuneytisstjórum í Samhæfingarstöðinni í dag og þeim gerð grein fyrir stöðu mála. Þjóðvegur 1 er lokaður við Hvolsvöll að vestan og við Skóga að austan, einnig er lokað inn í Fljótshlíð. Búið er að opna upplýsingamiðstöð á Hvolsvelli, í húsnæði vettvangsstjórnar. Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn Innlent Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Sjá meira
Um klukkan sex í kvöld mældist 50 sentímetra hækkun vatnsyfirborðs við gömlu Markarfljótsbrúna. Flugvél Landhelgisgæslunnar, TF-SIF, upplýsti í eftirlitsflugi á fimmta tímanum að bólstrar frá gosstöðvunum næðu upp í 30 þúsund fet og að vindur á svæðinu væri kröftugur, í 19 þúsund feta hæð mældist hann um 85 - 90 hnútar, sem jafngildir 167 km/klst. Samkvæmt upplýsingum Samhæfingarstöðvar hefur verið þykkt ský yfir Klaustri í dag en lítið öskufall. Öskufallið virðist fara hátt og leggur langt yfir. Ekki er vitað um öskufall á öðrum stöðum, þ.e.a.s. við byggðarkjarna, en vindur snýst í norðanátt í kvöld og má þá búast við öskufalli sunnan gosstöðvarinnar. Björgunarsveitir hafa sinnt lokunum á fimm stöðum í dag auk mönnunar í stjórnstöð aðgerða og vettvangsstjórnar á Hvolsvelli. Þær lokanir sem sveitir hafa séð um eru við Fljótsdal, gömlu Markarfljótsbrú við þjóðveg 1, við Vík og við Kirkjubæjarklaustur. Vegurinn milli Víkur og Kirkjubæjarklausturs var opnaður aftur uppúr klukkan fjögur í dag. Áætlað er að viðgerð á þjóðveginum við Markarfljót ljúki í kvöld eða í fyrramálið. Leiðbeiningar vegna heilsufarslegra afleiðinga eldgossins hafa verið settar á vef heilbrigðisráðuneytisins og allra heilsugæslustöðva, auk þess sem sóttvarnalæknar allra sóttvarnaumdæma hafa dreift þeim til sinna heilbrigðisstarfsmanna. Fundir voru haldnir með sendiherrum og ráðuneytisstjórum í Samhæfingarstöðinni í dag og þeim gerð grein fyrir stöðu mála. Þjóðvegur 1 er lokaður við Hvolsvöll að vestan og við Skóga að austan, einnig er lokað inn í Fljótshlíð. Búið er að opna upplýsingamiðstöð á Hvolsvelli, í húsnæði vettvangsstjórnar.
Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn Innlent Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent