Ferrari stjórinn gætir stillingar fyrir háspennu tímatöku 12. nóvember 2010 21:59 Fernando Alonso á Ferrari á ferð í flóððljósunum í Abu Dhabi í dag. Mynd: Getty Images/Clive Mason Stefano Domenciali, yfirmaður Ferrari telur mikilvægt að liðsmenn sínir haldi haus og yfirvegun fyrir tímatökuna á laugardag. Fernando Alonso er í titilslag við fjóra aðra ökumenn, en Alonso er efstur í stigamótinu. "Þetta er ekki spurning um sjálfstraust, heldur hvað verður í gangi á hverjum tíma. McLaren menn voru mjög fljótir og við þurfum að sjá samanburð á þeim við Red Bull, hvað þeir voru að vinna að", sagði Domenicali eftir æfingar í dag í frétt á autosport.com. Lewis Hamilton á McLaren var fljótastur allra á seinni æfingu keppnisliða, en lokaæfing og tímatakan er á laugardag og hvortutveggja í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. "Þetta verður spennandi og tímatakan verður áhugaverð og margir þættir munu spila inn í gang mála í kappakstrinum. Við verðum að vera heppnir og verðum að halda haus fram á síðustu stundu. Það þarf að stillinga tilfinningum í hóf svo ekki gangi miður og halda einbeitingu." "Við ætlum ekki að hugsa of mikið um stigaútreikninga, heldur einbeita okkur á að hámarka getu bílsins. Við erum allir að reyna að hafa stjórn á tilfinningahitanum, það er hluti af hlutverki okkar", sagði Domenicali. Lokaæfing keppnisliða er kl. 09.55 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og tímatakan í opinni dagskrá kl. 12.45 á laugardag. Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Stefano Domenciali, yfirmaður Ferrari telur mikilvægt að liðsmenn sínir haldi haus og yfirvegun fyrir tímatökuna á laugardag. Fernando Alonso er í titilslag við fjóra aðra ökumenn, en Alonso er efstur í stigamótinu. "Þetta er ekki spurning um sjálfstraust, heldur hvað verður í gangi á hverjum tíma. McLaren menn voru mjög fljótir og við þurfum að sjá samanburð á þeim við Red Bull, hvað þeir voru að vinna að", sagði Domenicali eftir æfingar í dag í frétt á autosport.com. Lewis Hamilton á McLaren var fljótastur allra á seinni æfingu keppnisliða, en lokaæfing og tímatakan er á laugardag og hvortutveggja í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. "Þetta verður spennandi og tímatakan verður áhugaverð og margir þættir munu spila inn í gang mála í kappakstrinum. Við verðum að vera heppnir og verðum að halda haus fram á síðustu stundu. Það þarf að stillinga tilfinningum í hóf svo ekki gangi miður og halda einbeitingu." "Við ætlum ekki að hugsa of mikið um stigaútreikninga, heldur einbeita okkur á að hámarka getu bílsins. Við erum allir að reyna að hafa stjórn á tilfinningahitanum, það er hluti af hlutverki okkar", sagði Domenicali. Lokaæfing keppnisliða er kl. 09.55 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og tímatakan í opinni dagskrá kl. 12.45 á laugardag.
Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira