Demókratar skila styrk Helgu og Bedi 11. nóvember 2010 06:00 í góðum félagsskap Helga og Bedi sitja fyrir á mynd með Bandaríkjaforseta. Helga Ingvarsdóttir og Vickram Bedi, parið sem grunað er um að hafa svikið allt að 20 milljónir Bandaríkjadala út úr bandaríska auðkýfingnum og djasspíanistanum Roger Davidson, gáfu 20 þúsund dali í kosningasjóð Demókrataflokksins fyrr í ár. Við það tækifæri sátu þau fyrir á mynd með Barack Obama Bandaríkjaforseta. Bandarískir fjölmiðlar fjölluðu um málið í gær og höfðu samband við Hvíta húsið. Þar fengust þær upplýsingar að vegna fjársvikamálsins yrði styrkurinn látinn renna til góðgerðamála. Parið er sakað um að spinna ótrúlega lygasögu um vírus frá Hondúras, indverskan hermann og valdasjúka pólska presta úr reglunni Opus Dei og nota hana til að hræða Davidson og fá hann til að moka í þau fé. Bedi veitti vefnum Journal News viðtal úr fangelsinu í gær. Þar fullyrðir hann að Davidson ljúgi. Davidson sé ofsóknaróður skattsvikari og klámhundur sem hafi gefið parinu stórfé fyrir að endurheimta 30 ára tónsmíðasafn af hrundum hörðum diski. - sh Fréttir Mest lesið Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Trump veitir Ungverjum undanþágu Erlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Innlent Fleiri fréttir Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Sjá meira
Helga Ingvarsdóttir og Vickram Bedi, parið sem grunað er um að hafa svikið allt að 20 milljónir Bandaríkjadala út úr bandaríska auðkýfingnum og djasspíanistanum Roger Davidson, gáfu 20 þúsund dali í kosningasjóð Demókrataflokksins fyrr í ár. Við það tækifæri sátu þau fyrir á mynd með Barack Obama Bandaríkjaforseta. Bandarískir fjölmiðlar fjölluðu um málið í gær og höfðu samband við Hvíta húsið. Þar fengust þær upplýsingar að vegna fjársvikamálsins yrði styrkurinn látinn renna til góðgerðamála. Parið er sakað um að spinna ótrúlega lygasögu um vírus frá Hondúras, indverskan hermann og valdasjúka pólska presta úr reglunni Opus Dei og nota hana til að hræða Davidson og fá hann til að moka í þau fé. Bedi veitti vefnum Journal News viðtal úr fangelsinu í gær. Þar fullyrðir hann að Davidson ljúgi. Davidson sé ofsóknaróður skattsvikari og klámhundur sem hafi gefið parinu stórfé fyrir að endurheimta 30 ára tónsmíðasafn af hrundum hörðum diski. - sh
Fréttir Mest lesið Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Trump veitir Ungverjum undanþágu Erlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Innlent Fleiri fréttir Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Sjá meira