Schumacher: Fjögur lið á toppnum 15. febrúar 2010 10:47 Mercedes bíllinn hefur komið vel út á æfingum. mynjd: getty images Michael Schumacher telur að fjögur lið séu með bestu bílanna í Formúlu 1 ídag, eftir æfignar síðustu vikna. Hann segir Ferrari, McLaren, Red Bull og Mercedes virðast líklegust til afreka, en þó sé erfitt að meta það til fulls að svo komnu máli. "Það er mjög erfitt að spá í hvaða lið eru fremst. Fjögur lið eru fljótust og svo er fróðlegt að sjá hvernig Sauber bíllinn er snár í snúningum. Svo er spurning með Renault. Toppliðin eru í góðum gír í þolakstri, en minni liðin falla niður þegar farið er að reyna á dekkin á æfingum", sagði Schumacher sem æfði á laugardaginn á Jerez brautinni á Spáni. "Við getum samt ekki verið vissir um stöðu mála, þar sem bensínmagn er svo misjafnt, en það er gaman að spá í þessa hluti. Ég er ánægður með okkar hlutskipti, þó veðrið hafi spilað inn í. Við lærðum betur inn á bílinn sem kom að notum", sagði Schumacher. Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Körfubolti Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Michael Schumacher telur að fjögur lið séu með bestu bílanna í Formúlu 1 ídag, eftir æfignar síðustu vikna. Hann segir Ferrari, McLaren, Red Bull og Mercedes virðast líklegust til afreka, en þó sé erfitt að meta það til fulls að svo komnu máli. "Það er mjög erfitt að spá í hvaða lið eru fremst. Fjögur lið eru fljótust og svo er fróðlegt að sjá hvernig Sauber bíllinn er snár í snúningum. Svo er spurning með Renault. Toppliðin eru í góðum gír í þolakstri, en minni liðin falla niður þegar farið er að reyna á dekkin á æfingum", sagði Schumacher sem æfði á laugardaginn á Jerez brautinni á Spáni. "Við getum samt ekki verið vissir um stöðu mála, þar sem bensínmagn er svo misjafnt, en það er gaman að spá í þessa hluti. Ég er ánægður með okkar hlutskipti, þó veðrið hafi spilað inn í. Við lærðum betur inn á bílinn sem kom að notum", sagði Schumacher.
Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Körfubolti Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira