Schumacher: Fjögur lið á toppnum 15. febrúar 2010 10:47 Mercedes bíllinn hefur komið vel út á æfingum. mynjd: getty images Michael Schumacher telur að fjögur lið séu með bestu bílanna í Formúlu 1 ídag, eftir æfignar síðustu vikna. Hann segir Ferrari, McLaren, Red Bull og Mercedes virðast líklegust til afreka, en þó sé erfitt að meta það til fulls að svo komnu máli. "Það er mjög erfitt að spá í hvaða lið eru fremst. Fjögur lið eru fljótust og svo er fróðlegt að sjá hvernig Sauber bíllinn er snár í snúningum. Svo er spurning með Renault. Toppliðin eru í góðum gír í þolakstri, en minni liðin falla niður þegar farið er að reyna á dekkin á æfingum", sagði Schumacher sem æfði á laugardaginn á Jerez brautinni á Spáni. "Við getum samt ekki verið vissir um stöðu mála, þar sem bensínmagn er svo misjafnt, en það er gaman að spá í þessa hluti. Ég er ánægður með okkar hlutskipti, þó veðrið hafi spilað inn í. Við lærðum betur inn á bílinn sem kom að notum", sagði Schumacher. Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Michael Schumacher telur að fjögur lið séu með bestu bílanna í Formúlu 1 ídag, eftir æfignar síðustu vikna. Hann segir Ferrari, McLaren, Red Bull og Mercedes virðast líklegust til afreka, en þó sé erfitt að meta það til fulls að svo komnu máli. "Það er mjög erfitt að spá í hvaða lið eru fremst. Fjögur lið eru fljótust og svo er fróðlegt að sjá hvernig Sauber bíllinn er snár í snúningum. Svo er spurning með Renault. Toppliðin eru í góðum gír í þolakstri, en minni liðin falla niður þegar farið er að reyna á dekkin á æfingum", sagði Schumacher sem æfði á laugardaginn á Jerez brautinni á Spáni. "Við getum samt ekki verið vissir um stöðu mála, þar sem bensínmagn er svo misjafnt, en það er gaman að spá í þessa hluti. Ég er ánægður með okkar hlutskipti, þó veðrið hafi spilað inn í. Við lærðum betur inn á bílinn sem kom að notum", sagði Schumacher.
Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira