Níu íslenskir sundmenn keppa á HM fatlaðra í sundi Óskar Ófeigur Jónsson. skrifar 10. ágúst 2010 23:15 Ísland á níu keppendur á HM í ár. Mynd/ÍF Níu íslenskir sundmenn verða meðal þátttakenda á Heimsmeistaramóti fatlaðra í sundi fer fram í Eindhoven í Hollandi dagana 15. til 21. ágúst. Alls munu 655 sundmenn frá 54 löndum taka þátt í mótinu og keppa um þau verðlaun sem veitt eru hinum ýmsu greinum og fötlunarflokkum en mótið er stærsta sundmót frá upphafi. Á mótinu keppa allir bestu sundmenn heimsins sem meðal annars tóku þátt í Ólympíumóti fatlaðra í Peking 2008 og Evrópumeistaramóti fatlaðra í sundi sem fram fór hér á landi í októbermánuði 2009. Níu íslenskir sundmenn verða meðal þátttakenda en af þeim kom fimm úr röðum hreyfihamlaðra og blindra og fjögur úr flokki þroskaheftra. Í sundi fatlaðra er keppt í flokkum S1 - S10 fyrir hreyfihamlaða þar sem S1 táknar mestu fötlun og S10 minnstu fötlun. Flokkar S11 - S13 eru flokkar blindra og sjónskertra og flokkur S14 er flokkur þroskaheftra.Íslenska hópinn skipa eftirtaldir sundmenn: Aníta Óska Hrafnsdóttir (S14), Firði Kolbrún Alda Stefánsdótti (S14), Firði Sonja Sigurðardóttir (S5), ÍFR Anna Kristín Jensdóttir (SB5), ÍFR Hjörtur Már Ingvarsson (S5), ÍFR Eyþór Þrastarson (S11), ÍFR/KR Jón Margeir Sverrisson (S14) Ösp/Sunddeild Fjölnis Ragnar Magnússon (S14), Firði Pálmi Guðlaugsson (S6), Firði/Sunddeild Fjölnis Þjálfarar og fararstjórar verða þau Kristín Guðmundsdóttir, Helena Ingimundardóttir, Hjördís Hjartardóttir og Rúnar Arnarsson. Líkt og á Evrópumeistaramótinu 2009 teflir Ísland fram ungum og efnilegum hópi sundfólks sem miklar vonir eru bundnar við í framtíðinni. Flestir ofangreindra einstaklinga þreyttu frumraun sína á stórmóti með þátttöku sinni á Evrópumeistaramótinu og til gamans má geta að reynslumestu einstaklingarnir þar voru Eyþór Þrastarson og Sonja Sigurðardóttir sem eru bæði innan við tvítugt. Það verður því spennandi að fylgjast með þessu unga og efnilega sundfólki í keppni meðal þeirra bestu. Innlendar Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti Fleiri fréttir „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Shaq segist hundrað prósent Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Tíu ára fór holu í höggi í Eyjum Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi NFL-stjörnur með á ÓL í LA Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Þruman skellti í lás og tók forystuna Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Sjá meira
Níu íslenskir sundmenn verða meðal þátttakenda á Heimsmeistaramóti fatlaðra í sundi fer fram í Eindhoven í Hollandi dagana 15. til 21. ágúst. Alls munu 655 sundmenn frá 54 löndum taka þátt í mótinu og keppa um þau verðlaun sem veitt eru hinum ýmsu greinum og fötlunarflokkum en mótið er stærsta sundmót frá upphafi. Á mótinu keppa allir bestu sundmenn heimsins sem meðal annars tóku þátt í Ólympíumóti fatlaðra í Peking 2008 og Evrópumeistaramóti fatlaðra í sundi sem fram fór hér á landi í októbermánuði 2009. Níu íslenskir sundmenn verða meðal þátttakenda en af þeim kom fimm úr röðum hreyfihamlaðra og blindra og fjögur úr flokki þroskaheftra. Í sundi fatlaðra er keppt í flokkum S1 - S10 fyrir hreyfihamlaða þar sem S1 táknar mestu fötlun og S10 minnstu fötlun. Flokkar S11 - S13 eru flokkar blindra og sjónskertra og flokkur S14 er flokkur þroskaheftra.Íslenska hópinn skipa eftirtaldir sundmenn: Aníta Óska Hrafnsdóttir (S14), Firði Kolbrún Alda Stefánsdótti (S14), Firði Sonja Sigurðardóttir (S5), ÍFR Anna Kristín Jensdóttir (SB5), ÍFR Hjörtur Már Ingvarsson (S5), ÍFR Eyþór Þrastarson (S11), ÍFR/KR Jón Margeir Sverrisson (S14) Ösp/Sunddeild Fjölnis Ragnar Magnússon (S14), Firði Pálmi Guðlaugsson (S6), Firði/Sunddeild Fjölnis Þjálfarar og fararstjórar verða þau Kristín Guðmundsdóttir, Helena Ingimundardóttir, Hjördís Hjartardóttir og Rúnar Arnarsson. Líkt og á Evrópumeistaramótinu 2009 teflir Ísland fram ungum og efnilegum hópi sundfólks sem miklar vonir eru bundnar við í framtíðinni. Flestir ofangreindra einstaklinga þreyttu frumraun sína á stórmóti með þátttöku sinni á Evrópumeistaramótinu og til gamans má geta að reynslumestu einstaklingarnir þar voru Eyþór Þrastarson og Sonja Sigurðardóttir sem eru bæði innan við tvítugt. Það verður því spennandi að fylgjast með þessu unga og efnilega sundfólki í keppni meðal þeirra bestu.
Innlendar Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti Fleiri fréttir „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Shaq segist hundrað prósent Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Tíu ára fór holu í höggi í Eyjum Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi NFL-stjörnur með á ÓL í LA Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Þruman skellti í lás og tók forystuna Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Sjá meira