300. útsending KR-útvarpsins 15. september 2010 10:30 KR-útvarpið Þröstur Emilsson og Bogi Ágústsson við störf í KR-útvarpinu með kaldan á kantinum. Útvarp KR, FM 98,3, fagnar þeim merka áfanga að senda út sína 300. útsendingu á fimmtudag þegar KR tekur á móti Breiðabliki í Frostaskjóli. „Þetta byrjaði 1999. Þá tók yfir ný stjórn í KR-klúbbnum. Daníel Guðlaugsson tók við sem formaður og hann fékk þessa hugmynd. Það voru síðan ég og Sigurjón M. Egilsson sem fengum það hlutverk að athuga hvort þetta væri framkvæmanlegt,“ segir útvarpsstjórinn Höskuldur Höskuldsson. Margir af kunnustu frétta- og blaðamönnum þjóðarinnar hafa komið að útvarpinu. Einnig hafa margir stigið þar sín fyrstu skref sem lýsendur fótboltaleikja. Þar má nefna þjálfarana Heimi Guðjónsson, Guðmund Benediktsson, Willum Þór Þórsson og Pétur Pétursson, auk Andra Sigþórssonar og Kristins Kjærnested. Í sumar hafa þessir staðið vaktina: Þröstur Emilsson, Bogi Ágústsson, Sigurður Pétur Harðarson, Freyr Eyjólfsson, Ágúst Bogason, Hallgrímur Indriðason og Haukur Holm. Fyrstir til að lýsa í KR-útvarpinu voru þeir Kristinn Kjærnested og Pétur Pétursson. Draumurinn um að fá Bjarna Fel til að lýsa rættist í sumar og síðast lýsti hann leik Eyjamanna og KR-inga. Hann verður aftur við hljóðnemann á fimmtudaginn. „Við höfum verið með góðan hóp með okkur sem hefur verið tilbúinn til að starfa með okkur,“ segir Höskuldur. „Sumir sem fóru líka af stað með útvarp árið 1999 eins og Framararnir héldu það ekki út en okkur finnst þetta vera orðinn partur af félaginu að halda úti þessu útvarpi. Nú er komið tólfta starfsárið og ég held að við séum ekkert að fara að hætta í bráð.“ - fb Lífið Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Ég fæ það bara strax og ég set hann inn“ Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara strax og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira
Útvarp KR, FM 98,3, fagnar þeim merka áfanga að senda út sína 300. útsendingu á fimmtudag þegar KR tekur á móti Breiðabliki í Frostaskjóli. „Þetta byrjaði 1999. Þá tók yfir ný stjórn í KR-klúbbnum. Daníel Guðlaugsson tók við sem formaður og hann fékk þessa hugmynd. Það voru síðan ég og Sigurjón M. Egilsson sem fengum það hlutverk að athuga hvort þetta væri framkvæmanlegt,“ segir útvarpsstjórinn Höskuldur Höskuldsson. Margir af kunnustu frétta- og blaðamönnum þjóðarinnar hafa komið að útvarpinu. Einnig hafa margir stigið þar sín fyrstu skref sem lýsendur fótboltaleikja. Þar má nefna þjálfarana Heimi Guðjónsson, Guðmund Benediktsson, Willum Þór Þórsson og Pétur Pétursson, auk Andra Sigþórssonar og Kristins Kjærnested. Í sumar hafa þessir staðið vaktina: Þröstur Emilsson, Bogi Ágústsson, Sigurður Pétur Harðarson, Freyr Eyjólfsson, Ágúst Bogason, Hallgrímur Indriðason og Haukur Holm. Fyrstir til að lýsa í KR-útvarpinu voru þeir Kristinn Kjærnested og Pétur Pétursson. Draumurinn um að fá Bjarna Fel til að lýsa rættist í sumar og síðast lýsti hann leik Eyjamanna og KR-inga. Hann verður aftur við hljóðnemann á fimmtudaginn. „Við höfum verið með góðan hóp með okkur sem hefur verið tilbúinn til að starfa með okkur,“ segir Höskuldur. „Sumir sem fóru líka af stað með útvarp árið 1999 eins og Framararnir héldu það ekki út en okkur finnst þetta vera orðinn partur af félaginu að halda úti þessu útvarpi. Nú er komið tólfta starfsárið og ég held að við séum ekkert að fara að hætta í bráð.“ - fb
Lífið Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Ég fæ það bara strax og ég set hann inn“ Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara strax og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira