Kristinn þegar búinn að setja þrjú drengjamet á ÍM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. nóvember 2010 15:30 Kristinn Þórarinsson Mynd/Heimasíða Keflavíkur Fjölnismaðurinn Kristinn Þórarinsson er þegar búinn að setja þrjú drengjamet á Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug sem hófst í Laugardalslauginni í gær. Kristinn er búinn að setja met í 100 metra fjórsundi, 50 metra baksundi og 200 metra flugsundi en í því síðastnefnda sló hann þrettán ára gamalt met Hjartar Más Reynissonar. Kristinn sem er aðeins fjórtán ára gamall byrjaði á því að bæta eigið drengjamet í 100 metra fjórsundi í gær þegar hann synti á 1:01,73 mínútu.. Hann náði þar fjórði besti tímanum í undanrásum karla. Kristinn setti síðan tvö met í undanrásum í morgun. Fyrst bætti hann met Hjartar Más Reynissonar í 200 metra flugsundi þegar hann synti á 2:16,73 mínútum og sló gamla metið um tæpar þrjár sekúndur. Gamla drengjamet Hjartar Más var frá ÍM25 árið 1997 þegar hann synti á 2:19,53 mínútum. Kristinn var ekki hættur því hann sló líka sitt eigið met í 50 metra baksundi þegar hann synti á 28,32 sekúndum og varð þriðji inn í úrslit. Metið hans var 28,68 sekúndur sem hann setti fyrir rúmum mánuði. Kristinn á nú drengjamet í þrettán greinum. Kristinn mun keppa í úrslitum í öllum þessum þremur greinum á eftir en úrslitin hefjast klukkan 16.30 og standa yfir til 18.00.Í 50m baksundi kvenna sló hin17 ára gamla Bryndís Rún Hansen úr Óðni stúlknametið þegar hún synti á 29,41 og var hún fyrst inn í úrslitin. Innlendar Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti Fleiri fréttir Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Shaq segist hundrað prósent Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Tíu ára fór holu í höggi í Eyjum Sveindís til félags í eigu stórstjarna Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi NFL-stjörnur með á ÓL í LA Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Þruman skellti í lás og tók forystuna Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Sjá meira
Fjölnismaðurinn Kristinn Þórarinsson er þegar búinn að setja þrjú drengjamet á Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug sem hófst í Laugardalslauginni í gær. Kristinn er búinn að setja met í 100 metra fjórsundi, 50 metra baksundi og 200 metra flugsundi en í því síðastnefnda sló hann þrettán ára gamalt met Hjartar Más Reynissonar. Kristinn sem er aðeins fjórtán ára gamall byrjaði á því að bæta eigið drengjamet í 100 metra fjórsundi í gær þegar hann synti á 1:01,73 mínútu.. Hann náði þar fjórði besti tímanum í undanrásum karla. Kristinn setti síðan tvö met í undanrásum í morgun. Fyrst bætti hann met Hjartar Más Reynissonar í 200 metra flugsundi þegar hann synti á 2:16,73 mínútum og sló gamla metið um tæpar þrjár sekúndur. Gamla drengjamet Hjartar Más var frá ÍM25 árið 1997 þegar hann synti á 2:19,53 mínútum. Kristinn var ekki hættur því hann sló líka sitt eigið met í 50 metra baksundi þegar hann synti á 28,32 sekúndum og varð þriðji inn í úrslit. Metið hans var 28,68 sekúndur sem hann setti fyrir rúmum mánuði. Kristinn á nú drengjamet í þrettán greinum. Kristinn mun keppa í úrslitum í öllum þessum þremur greinum á eftir en úrslitin hefjast klukkan 16.30 og standa yfir til 18.00.Í 50m baksundi kvenna sló hin17 ára gamla Bryndís Rún Hansen úr Óðni stúlknametið þegar hún synti á 29,41 og var hún fyrst inn í úrslitin.
Innlendar Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti Fleiri fréttir Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Shaq segist hundrað prósent Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Tíu ára fór holu í höggi í Eyjum Sveindís til félags í eigu stórstjarna Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi NFL-stjörnur með á ÓL í LA Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Þruman skellti í lás og tók forystuna Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Sjá meira