Við mæltum okkur mót við hljómsveitina Elektru í hádeginu í dag þar sem við spáðum í framtíðina og fengum að heyra bransasögur.
„Við erum að fara að spila á Mallorka á konuhátíð. Ég held að þetta sé lesbíuhátíð..." sögðu Nana Alfreds, Brynhildur Ingibjörg Oddsdóttir og Guðbjörg Linda Hartmannsdóttir í Elektru.
Smelltu á linkinn Horfa á myndskeið með frétt.